Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
Breiðablik
3
0
Keflavík
Ernir Bjarnason '66 1-0
2-0 Andri Fannar Freysson '81 , sjálfsmark
Ósvald Jarl Traustason '90 3-0
02.02.2013  -  13:30
Kórinn
Fótbolta.net mótið - Úrslitaleikur
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Árni Vilhjálmsson
16. Ernir Bjarnason ('73)
18. Finnur Orri Margeirsson ('82)
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson ('45)
77. Þórður Steinar Hreiðarsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
2. Gísli Páll Helgason ('46)
11. Gísli Eyjólfsson ('82)
17. Elvar Páll Sigurðsson ('73)
22. Ellert Hreinsson ('45)

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@maggimar Magnús Már Einarsson
Blikar unnu Fótbolta.net mótið annað árið í röð
Breiðablik tryggði sér sigur á Fótbolta.net mótinu annað árið í röð með því að leggja Keflvíking 3-0 í úrslitaleik í Kórnum í dag.

Sigur Breiðabliks var sanngjarn en öll mörk liðsins komu í síðari hálfleiknum.

Í fyrri hálfleik voru Blikar öllu sterkari en bæði lið fengu hálffæri til að skora. Eftir um það bil klukkutíma komust Blikar síðan yfir þegar Viggó Kristjánsson skoraði með skoti eftir fyrirgjöf frá Finni Orra Margeirssyni.

Finnur var einn og óvaldaður og skoraði með skoti á nærstöngina framhjá Árna Frey Ásgeirssyni í markinu.

Annað mark leiksins var sjálfsmark hjá varamanninum Andra Fannari Freyssyni sem fékk boltann í sig eftir baráttu við Andra Rafn Yeoman og Árna Frey í markinu.

Í viðbótartíma innsiglaði vinstri bakvörðurinn ungi Ósvald Jarl Traustason síðan 3-0 sigur Blika með fínu skoti á lofti úr vítateignum í kjölfarið á hornspyrnu.

Góður sigur hjá Blikum sem byrja árið vel en þeir unnu alla fjóra leiki sína í Fótbolta.net mótinu og fengu einungis eitt mark á sig.
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Sigurbergur Elísson
10. Hörður Sveinsson ('73)
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson ('46)
11. Bojan Stefán Ljubicic ('73)
25. Frans Elvarsson (f)

Varamenn:
12. Bergsteinn Magnússon (m)
3. Andri Fannar Freysson ('67)
5. Magnús Þór Magnússon (f)

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: