Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
Breiðablik
2
1
Keflavík
Ágúst Eðvald Hlynsson '30 1-0
1-1 Stefan Ljubicic '33
Ágúst Eðvald Hlynsson '66 2-1
Edon Osmani '90
20.08.2023  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Þær bara gerist ekki betri!
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Ágúst Eðvald Hlynsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('71)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson ('45)
20. Klæmint Olsen ('79)
21. Viktor Örn Margeirsson (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('92)
25. Davíð Ingvarsson
26. Ásgeir Helgi Orrason

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('45)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
16. Dagur Örn Fjeldsted ('71)
23. Kristófer Ingi Kristinsson ('79)
27. Gabríel Snær Hallsson
28. Atli Þór Gunnarsson ('92)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Blikarnir númeri of stórir fyrir Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Bara gæðin í Blikaliðinu. Keflavík réðu ekkert við þá í seinni hálfleik og þeir geta þakkað Mathiasi í markinu að leikurinn fór ekki verr.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Eðvald Hlynsson
Mjög auðvelt val. Skorar tvö mörk í 2-1 sigri og var stanslaust að ógna. Hann tengdi mjög vel við Jason og nýtti færin sín vel. Þegar hann er í þessum gír þá er erfitt að ráða við hann og persónulega finnst mér hann best nýttur á vinstri vængnum.
2. Mathias Rosenörn
Mjög skrýtið að gefa houm þetta þar sem hann fékk tvö mörk á sig og Keflavík tapaði en Keflvíkingar geta þakkað honum að tapið varð ekki stærra. Bjargaði Keflvíkingum trekk í trekk og hélt þeim inni í þessum leik lengi vel.
Atvikið
Ég myndi segja rauða spjaldið á Osmani. Auðvitað er Kristófer kominn einn í gegn og allt það. En leikurinn var eiginlega búinn og alveg sama þótt hann fari 2-1 eða 3-1. Síðan er hann á leiðinni líka í leikbann í mjög mikilvægum leik gegn Fram næstu helgi.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík eru núna 7 stigum frá öruggu sæti og eru ennþá á botninum. Breiðablik hinsvegar minnkuðu bilið í fjögur stig mili þeirra og Vals.
Vondur dagur
Edon Osmani. Erfitt að velja einhvern einn úr liði Keflvíkinga en Osmani fær þetta í dag. Fannst hann ekki næginlega góður á köflum í dag og kóronaði daginn með þessu rauða spjaldi.
Dómarinn - 9
Bara mjög flottur dagur hjá teyminu í dag. Fannst lang flestar ef ekki allar ákvarðanirnar hjá þeim bara spot on og þeir geta gengið stoltir frá borði í kvöld.
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
4. Nacho Heras ('66)
5. Magnús Þór Magnússon (f)
10. Dagur Ingi Valsson ('83)
11. Stefan Ljubicic
16. Sindri Þór Guðmundsson ('83)
18. Ernir Bjarnason
19. Edon Osmani
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f) ('66)
50. Oleksii Kovtun

Varamenn:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson ('66)
9. Gabríel Aron Sævarsson
9. Muhamed Alghoul ('66)
18. Valur Þór Hákonarson
26. Ísak Daði Ívarsson ('83)
89. Robert Hehedosh ('83)

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson
Luka Jagacic
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('16)
Sindri Þór Guðmundsson ('27)
Axel Ingi Jóhannesson ('87)
Haraldur Freyr Guðmundsson ('93)

Rauð spjöld:
Edon Osmani ('90)