Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Þróttur R.
4
2
Breiðablik
0-1 Birta Georgsdóttir '24
Sæunn Björnsdóttir '39 1-1
Sæunn Björnsdóttir '43 2-1
2-2 Birta Georgsdóttir '59
Elín Metta Jensen '63 3-2
Katla Tryggvadóttir '87 4-2
27.08.2023  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og logn ekki hægt að biðja um betra veður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Kate Cousins
2. Sóley María Steinarsdóttir (f) ('86)
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
12. Tanya Laryssa Boychuk ('81)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
28. Elín Metta Jensen ('65)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('65)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
14. Sierra Marie Lelii
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Ben Chapman

Gul spjöld:
Jelena Tinna Kujundzic ('49)
Ísabella Anna Húbertsdóttir ('91)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Loksins sigur hjá Þrótt
Hvað réði úrslitum?
Mér fannst bara yfir allt Þróttarar bara betri í leiknum komu alveg kaflar þar sem Blikar hengu á boltanum en kom lítið úr því þar sem Nik skipti um stöðu í hálfleik var miðja Þróttar þéttari og erfiðara fyrir Blika að spila í gegnum hana.
Bestu leikmenn
1. Birta Georgsdóttir
Þótt 4-2 tap var staðreynd var hún frábær, Pressaði svakalega vel og var allt í öllu í sóknarleik Blika skoraði 2 alvöru strikera mörk.
2. Elín Metta jensen & Sæunn Björnsdóttir
Gæti sagt allt þróttaraliðið ef ég gæti þar sem Katla Tryggva var frábær og mikið hrós á Nik fyrir taktísku breytingar hans sem gjörbreytti leik þróttara en Elín og sæunn voru frábærar Sæunn henti í tvennu og Elín setti eitt og var svakalega ógnandi þar til hún var tekinn af velli.
Atvikið
Ætla segja 4 mark Þróttar sem var bara sjúkt tiki taka spil sem endar með að Katla er ein í gegn og klárar frábærlega.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar sitja en í 2.sæti en með tapi hér í dag stækkaði forrskot Vals í 8 stig! Þróttarar eru en í 4.sæti með 28 stig og fara allavega með sigur inn í efra hlutan.
Vondur dagur
Fannst vörn blika klikka á alltof mörgum simple hlutum eins og maðaur myndi segja 3 mark Þróttar boltinn er á leiðinni útaf en Vigdís sem var búinn að vera frábær ákveður að halda boltanum inná og sendir hreinlega á bara einn besta markaskorara okkar Íslendinga Elín Mettu sem gat ekki gert annað en skorað.
Dómarinn - 9
Gunnar var bara frábær í dag, fannst hann ekki faila á neinu engar stórar ákvarðanir bara góður dagur á skrifstofunni.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('70)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('64)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
23. Valgerður Ósk Valsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('64)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
14. Linli Tu ('70)
24. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir
Bjarki Sigmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: