Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
ÍBV
0
2
FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '65
0-2 Shaina Faiena Ashouri '74
27.08.2023  -  14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og smá gola. Töluverð rigning í gær sem völlurinn þurfti á að halda. Flott fótboltaveður og Kiddi vallarvörður getur verið stoltur af verkum sínum.
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Áhorfendur: Frítt inn í boði ?félagsins og því engar tölur
Maður leiksins: Shaina Faiena Ashori
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('81)
8. Chloe Hennigan
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
9. Telusila Mataaho Vunipola
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir ('65)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('65)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('81)
23. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Inga Dan Ingadóttir
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Einstefna FH á Hásteinsvelli
Hvað réði úrslitum?
Mun betra liðið vann og FH voru líklega með boltann 80% af leiknum. Ekkert plan hjá ÍBV nema bara að dúndra fram eða já bara tapa boltanum á miðjunni. Algerlega snautt hjá ÍBV og þær söknuðu Olgu greinilega mjög mikið. Mun meiri kraftur og áræðni hjá FH.
Bestu leikmenn
1. Shaina Faiena Ashori
Algerlega heilinn á miðju FH og stjórnar vel, er áræðinn og sækir á vörn ÍBV og gerir stórgott mark einmitt með þeim hætti.
2. Mackenzie Marie George
Öflug á vinstri vængnum og kom afar oft upp kantinn. Eins og Shaina sækir hratt og örugglega á varnarmenn ÍBV. Bara óheppin að skora ekki.
Atvikið
Ætli það sé ekki bara markið sem loks kom eftir þungar sóknir FH nær allan leikinn. Hélt að ÍBV ætlaði að sleppa með skrekkinn og halda hreinu eins og gegn Blikum í síðuatu umferð en það gerðist ekki.
Hvað þýða úrslitin?
FH endar í 5 sæti og ÍBV dettur í 8 sætið með tapinu og með jafntefli Tindastóls og Þór/KA. Hörð fallbarátta framundan hjá ÍBV í úrsláttarkeppninni. FH í hópi þeirra bestu.
Vondur dagur
Telusia Mataaho Vunipola náði sér ekki á strik, ekkert frekar en allt liðið fyrir utan Guðnýju í markinu. Hún var þó að missa boltann allt of mikið þegar hægt var að sækja hratt og margar sendingar einnig án heimilisfangs. Svo má einnig setja spurningamerki við þjálfara liðsins, Todor Hristov. Hvað var planið??
Dómarinn - 8
Bara heilt yfir flottur leikur hjá Soffíu. Engin vafaatriði.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
Shaina Faiena Ashouri
2. Lillý Rut Hlynsdóttir (f)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
7. Rachel Avant ('71)
14. Mackenzie Marie George
14. Snædís María Jörundsdóttir ('77)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
24. Alma Mathiesen ('77)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('71)

Varamenn:
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('71)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('77)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('77)
33. Colleen Kennedy ('71)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Harpa Helgadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: