De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Þróttur R.
2
1
Afturelding
0-1 Aron Elí Sævarsson '58 , víti
Hinrik Harðarson '90 1-1
Steven Lennon '90 2-1
16.09.2023  -  14:00
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rigning og kuldi
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Hinrik Harðarson
Byrjunarlið:
25. Óskar Sigþórsson (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson ('88)
6. Sam Hewson (f) ('80)
7. Steven Lennon
9. Hinrik Harðarson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson ('65)
17. Izaro Abella Sanchez ('88)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson ('80)
- Meðalaldur 9 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('80)
6. Emil Skúli Einarsson ('88)
15. Sergio Francisco Oulu
33. Kostiantyn Pikul ('88)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('65)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Birkir Björnsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Hlynur Þórhallsson ('44)
Sam Hewson ('47)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Þróttur vann Aftureldingu og héldu sér uppi
Hvað réði úrslitum?
Afturelding var líklegast kominn með hausinn á umspilið þegar þeir fréttu af stöðu mála á Akranesi í hálfleik. Þróttur var hins vegar í hættu á falli og stálu sigrinum í restina.
Bestu leikmenn
1. Hinrik Harðarson
Var ekki mikið í boltanum í fyrri hálfleik en kórónar leikinn með marki og rosalega fallegri stoðsendingu í uppbótartíma.
2. Oliver Bjerrum Jensen
Hann ásamt Elmari Kára voru hættulegustu menn Aftureldingar. Þeir sköpuðu mikið en þeim tókst ekki að gera neitt úr því.
Atvikið
Atvikið hlýtur að vera þegar Lennon tryggði Þrótti sigurinn á lokamínútunni og gerði það að verkum að Þróttarar ganga bara tiltölulega sáttir frá tímabilinu.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur heldur sér uppi í Lengjudeildinni en Afturelding þarf að sætta sig við annað sætið og fara í umspil við Leikni í næstu viku.
Vondur dagur
Var næstum búinn að setja þetta á Steven Lennon þar sem það sást ekki mikið til hans í leiknum en að sjálfsögðu dúkkaði hann upp og tryggði sigurinn á lokamínútunni.
Dómarinn - 8
Var bara flottur og ekkert út á að setja
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('46)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson ('69)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('46)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('46)
22. Oliver Bjerrum Jensen
77. Ivo Braz ('59)
- Meðalaldur 12 ár

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
8. Rúrik Gunnarsson ('46)
9. Andri Freyr Jónasson ('46)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('69)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('46)
26. Hrafn Guðmundsson ('59)
32. Sindri Sigurjónsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Andri Freyr Jónasson ('77)

Rauð spjöld: