Man Utd vill fá Phillips - Newcastle fær leikmenn frá Sádi-Arabíu
Keflavík
2
1
HK
Nacho Heras '6 , víti 1-0
1-1 Marciano Aziz '8
Sami Kamel '24 2-1
24.09.2023  -  14:00
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Gola eins og stundum áður og dropar í lofti. Hiti um 8 gráður
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 155
Maður leiksins: Sami Kamel
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
6. Sindri Snær Magnússon
9. Muhamed Alghoul
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
23. Sami Kamel ('94)
25. Frans Elvarsson ('55)
26. Ísak Daði Ívarsson ('78)

Varamenn:
24. Ásgeir Orri Magnússon (m)
7. Viktor Andri Hafþórsson ('94)
11. Stefan Ljubicic ('55)
19. Edon Osmani ('78)
28. Aron Örn Hákonarson
50. Oleksii Kovtun
89. Robert Hehedosh

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Falur Helgi Daðason
Óskar Rúnarsson
Luka Jagacic
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson

Gul spjöld:
Muhamed Alghoul ('42)
Frans Elvarsson ('43)
Sami Kamel ('55)
Sindri Snær Magnússon ('58)
Sindri Þór Guðmundsson ('72)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('81)
Stefan Ljubicic ('94)
Magnús Þór Magnússon ('95)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: 167 daga bið á enda hjá Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Keflavík skapaði fleiri og betri hættuleg færi og varðist betur þegar á reyndi. Færin voru kannski ekki á færibandi en þau komu og þeir nýttu þau. Á sama tíma gekk HK illa að finna lausnir á öguðum varnarleik Keflvíkinga sem voru duglegir að hlaupa og loka svæðum.
Bestu leikmenn
1. Sami Kamel
Væri Keflavík í betri stöðu ef hann hefði náð fleiri leikjum í sumar? Yfirburðar fótboltamaður í liðinu og algjör lykilhlekkur í sóknarleik þeirra. Átti fínan leik og skoraði gott mark
2. Nacho Heras
Fær þetta fyrir að fiska og skora úr víti en annars er þetta tileinkað varnarlínunni sem heild sem reyndist ókleifur múr fyrir lið HK að mestu.
Atvikið
Á 81. mínútu leiksins braut Gunnlaugur Fannar Guðmundsson á Örvari Eggertssyni, boltinn barst til Tuma Þorvarssonar sem var einn gegn Mathiasi í marki Keflavíkur þegar Arnar Þór dómari leiksins flautar á brotið og stöðvar þar með leikinn og hefur marktækifærið af HK. Hefði það breytt leiknum ef Arnar hefði beitt hagnaði? Fáum aldrei svörin við því úr þessu.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fer í 15 stig í neðsta sæti deildarinnar og er sex stigum frá öruggu sæti. HK í 2.sæti neðri hlutans með 26 stig og á í vissri hættu með að sogast mögulega í fallbaráttu.
Vondur dagur
Örvar Eggertsson brenndi af algjöru dauðafæri í upphafi leiks og þrjátíu sekúndum síðar var dæmd vítaspyrna á HK. Vont að fara með svona klúður á koddann sem hefði mögulega geta breytt þróun leiksins gríðarlega.
Dómarinn - 3
Ég veit ekki hvað býr að baki en eftir ágæta byrjun á leiknum fannst mér Arnar Þór dómari leiksins verða stressaður á flautunni, hann barðist við að halda stjórn á leiknum og spjaldaði mann og annan á kafla í síðari hálfleik. Verra finnst mér þó atvikið sem rætt er um hér til hliðar. Hef oft séð Arnar eiga betri daga í dag og efast ekki um að hann sé betri dómari en hann að mínu mati sýndi í dag. Við eigum öll off daga í okkar vinnu eða lífinu almennt og þetta var bara einn af þessum dögum.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('31)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Anton Søjberg ('70)
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz ('78)
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson

Varamenn:
12. Benedikt Briem (m)
6. Birkir Valur Jónsson
16. Eiður Atli Rúnarsson ('31)
19. Birnir Breki Burknason
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
28. Tumi Þorvarsson ('78)
29. Karl Ágúst Karlsson ('70)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('59)
Leifur Andri Leifsson ('71)

Rauð spjöld: