Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
KA
2
1
ÍBV
Jóan Símun Edmundsson '19 1-0
1-1 Jón Ingason '22
Hallgrímur Mar Steingrímsson '54 , víti 2-1
28.09.2023  -  16:15
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason (f)
6. Jóan Símun Edmundsson ('82)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('90)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason ('65)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('90)
37. Harley Willard ('65)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
8. Pætur Petersen ('65)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('82)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
21. Mikael Breki Þórðarson ('90)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('90)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('65)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Fallfnykur af Eyjamönnum
Hvað réði úrslitum?
KA var sterkari aðilinn í dag og átti sigurinn skilið.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Steingrímsson
Kom KA mönnum í forystu með marki úr vítaspyrnu og var sífellt ógnandi.
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle
Lagði upp fyrra markið. Vel gert að halda ´fram og ná boltanum og var sterkur í sóknarleik liðsins.
Atvikið
Á 83. mínútu klúðraði Guðjón Ernir dauðafæri til að jafna leikinn! Gæti orðið dýrt fyrir Eyjamenn í fallbráttunni!
Hvað þýða úrslitin?
KA tryggði sér efsta sætið í neðri hlutanum en ÍBV er áfram í fallsæti og gæti misst Fram allt að þremur stigum á undan sér.
Vondur dagur
Fallfnykur af Eyjamönnum? Afskaplega slakt hjá Eyjamönnum í dag. Sköpuðu sér lítið sem ekkert.
Dómarinn - 7
Flottur leikur hjá honum
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason (f)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
9. Sverrir Páll Hjaltested ('90)
10. Kevin Bru ('74)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('65)
24. Michael Jordan Nkololo ('74)
25. Alex Freyr Hilmarsson ('46)
26. Richard King
42. Elvis Bwomono

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
21. Dagur Einarsson (m)
2. Viggó Valgeirsson
6. Jón Jökull Hjaltason ('65)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('46)
19. Breki Ómarsson ('74)
44. Arnór Sölvi Harðarson ('74) ('90)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Sigurður Ingi Ingason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: