Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Breiðablik
3
1
FH
Birta Georgsdóttir '28 1-0
1-1 Snædís María Jörundsdóttir '43
Agla María Albertsdóttir '66 2-1
Clara Sigurðardóttir '72 3-1
30.09.2023  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('80)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('86)
29. Viktoría París Sabido

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
14. Linli Tu ('86)
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir
24. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir ('80)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Kjartan Stefánsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Evrópusætið í höndum Breiðabliks
Hvað réði úrslitum?
Liðin voru mjög jöfn meiri hluta leiks. En það sem leið á leikinn sóttu Breiðablik meira. Þó svo að Aldís markvörður FH hafi mest allan leikinn verið mjög flott þá voru Blikar klínískari.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Skoraði frábært mark og útfærði hornspyrnu frábærlega sem Clara skoraði svo úr.
2. Andrea Rut Bjarnadóttir
Andrea skapaði mikið af færum fyrir Blika og átti sturlaða stoðsendingu á Öglu Maríu í öðru marki Breiðabliks.
Atvikið
Mark Clöru var af dýrari gerðinni. Agla tekur hornspyrnu með jörðinni beint á Clöru sem chippar boltanum viðstöðulaust í fjærhornið.
Hvað þýða úrslitin?
FH verður í 6. sæti í Bestu-deild kvenna árið 2023. Evrópusætið er í höndum Breiðabliks fyrir lokaumferð mótsins.
Vondur dagur
Shaina Ashouri meiddist illa í fyrri hálfleik og er líklegt að um Ökklabrot sé að ræða. Ekki dagur sem Shaina vil minnast.
Dómarinn - 8
Það fór lítið fyrir Guðmundi Páli og félögum. Er það ekki eitt besta hrós sem dómarar geta fengið.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
Shaina Faiena Ashouri ('38)
Snædís María Jörundsdóttir
2. Lillý Rut Hlynsdóttir (f)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('83)
24. Alma Mathiesen ('83)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
33. Colleen Kennedy ('67)

Varamenn:
7. Rachel Avant ('38)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('83)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('67)
24. Thelma Karen Pálmadóttir ('83)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Karen Tinna Demian
Telma Ýr Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Shaina Faiena Ashouri ('17)
Lillý Rut Hlynsdóttir ('81)

Rauð spjöld: