Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
Stjarnan
1
0
Valur
Bjarni Mark Antonsson '38
Adolf Daði Birgisson '45 1-0
Haukur Páll Sigurðsson '73
19.04.2024  -  19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1103
Maður leiksins: Helgi Fróði Ingason (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Hilmar Árni Halldórsson
4. Óli Valur Ómarsson ('88)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson ('67)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('74)
11. Adolf Daði Birgisson ('67)
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason ('88)

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
9. Daníel Laxdal
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('88)
17. Andri Adolphsson ('88)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('67)
19. Daníel Finns Matthíasson ('74)
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('67)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('23)
Adolf Daði Birgisson ('48)
Sindri Þór Ingimarsson ('50)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Fyrsti sigur Stjörnunnar kom á móti 10 Völsurum
Hvað réði úrslitum?
Rauða spjaldið hafði mikið um það að segja. Stjarnan sótti stíft eftir það og náði markinu rétt fyrir hálfleik. Stjörnumenn róuðu síðan tempóið í seinni hálfleik og Valsarar reyndu eins og þeir gátu að sækja en það gekk ekki nógu vel og niðurstaðan var nokkuð öruggur sigur.
Bestu leikmenn
1. Helgi Fróði Ingason (Stjarnan)
Helgi var rosalega öflugur í sóknarleik Stjörnumanna og það er greinilegt að það er mikil framtíð í þessum 19 ára leikmanni.
2. Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Hilmar var virkilega vinnusamur inn á miðjunni í dag og hann býr til markið sem Stjarnan skorar með stórkostlegum snúning inn á teig Valsara.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Bjarni Mark fær á sig er alveg hrikalega klaufalegt. Bjarni var nýbúinn að fá gult spjald þegar hann ákveður að renna sér í bakið á Örvari Eggerts á vallarhelming Stjörnumanna. Réttilega seinna gula og hann skildi liðsfélaga sína eftir í súpunni.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan sækir sín fyrstu stig í mótinu og eru því komnir með 3 stig. Valsarar eru með 4 stig eftir fyrstu 3 leikina sem er gríðarleg vonbrigði fyrir þá.
Vondur dagur
Bjarni Mark verður að fá þetta á sig þar sem þetta rauða spjald var svakalegur klaufaskapur og algjör óþarfi.
Dómarinn - 7
Erlendur átti góðan leik að mínu mati. Þetta var erfiður leikur með nóg af brotum og spjöldum en þau voru öll réttmætanlega fyrir mér nema mögulega spjaldið sem Kristinn Freyr fær fyrir að vera reiður út í eigin liðsfélaga.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
Gylfi Þór Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen ('88)
11. Sigurður Egill Lárusson ('5)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('57)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson ('88)

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Elfar Freyr Helgason ('57)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('5) ('88)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('88)
17. Lúkas Logi Heimisson ('88)
21. Jakob Franz Pálsson
24. Adam Ægir Pálsson ('88)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Bjarni Mark Antonsson ('33)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('39)
Frederik Schram ('45)
Arnar Grétarsson ('45)
Elfar Freyr Helgason ('60)
Gylfi Þór Sigurðsson ('83)

Rauð spjöld:
Bjarni Mark Antonsson ('38)
Haukur Páll Sigurðsson ('73)