Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
Fram
2
1
Fylkir
0-1 Halldór Jón Sigurður Þórðarson '30
Guðmundur Magnússon '34 , misnotað víti 0-1
Haraldur Einar Ásgrímsson '36 1-1
Guðmundur Magnússon '37 2-1
05.05.2024  -  19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Mikil sól en blæs hressilega
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1033
Maður leiksins: Fred
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f) ('80)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva ('91)
11. Magnús Þórðarson ('83)
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
15. Breki Baldursson ('91)
16. Viktor Bjarki Daðason ('80)
20. Egill Otti Vilhjálmsson
31. Þengill Orrason
32. Aron Snær Ingason ('83)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Tryggvi Snær Geirsson ('72)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Díses Præst
Hvað réði úrslitum?
Bara það sem Framarar hafa verið geggjaðir í fyrstu 5 leikina, solid og clinical fyrir framan markið, fá ekkert mörg færi í leiknum en skora tvö og fá heldur ekki mörg færi á sig og það skilaði þremur stigum fyrir Fram.
Bestu leikmenn
1. Fred
Á sínum degi lang besti leikmaður Framara, virkilega flottur í dag, hélt vel í boltann var að taka menn, skemmtilegar sendingar og leggur upp fyrsta mark Framara
2. Haraldur Einar Ásgrímsson
Bakvörðurinn númer 8 flottur í dag með geggjað mark og var sérstaklega hrifinn af honum án bolta sóknarlega, var að taka skemmtileg hlauo og sinnti varnarvinnunni vel. Tryggvi Snær Geirsson gerði líka tilkall, hann var flottur
Atvikið
Vítaklúður Gumma Magg heldur betur kveikti í Fram liðinu, staðan var þá 1-0 fyrir Fylki en eftir klúðrið skora Framarar tvö mörk á stuttum tíma og það dugði í dag
Hvað þýða úrslitin?
Framarar sitja í 3.sæti Bestu Deildarinnar og eftir magnaðann sigur HK á Víkingum þá eru Fylkismenn komnir í neðsta sæti deildarinnar með aðeins eitt stig.
Vondur dagur
Matthias Præst verið sá leikmaður sem hefur heillað mig lang mest í þessu Fylkisliði en ef þú hefðir sagt mér fyrir leik að hann væri utan hóps þá hefði ég líklega trúað þér, hvergi sjáanlegur í dag. Hann þarf að eiga góðan leik ef Fylkismenn ætla að ná í góð úrslit.
Dómarinn - 8
Gef Ívari Orra áttu og sérstaklega fyrir vítaspyrnudóminn, lengi verið talsmaður þess að flauta á brot inn í teig eftir að leikmaður á skot í átt að marki, vel gert hjá Ívari og bara flottur leikur
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst ('71)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('71)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('71)
22. Ómar Björn Stefánsson ('80)
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('53)

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('53)
13. Guðmar Gauti Sævarsson ('71)
14. Theodór Ingi Óskarsson ('71)
20. Sigurbergur Áki Jörundsson ('71)
21. Aron Snær Guðbjörnsson
70. Guðmundur Tyrfingsson ('80)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Ásgeir Eyþórsson ('32)
Birkir Eyþórsson ('53)
Nikulás Val Gunnarsson ('58)

Rauð spjöld: