Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
Njarðvík
3
0
Dalvík/Reynir
Joao Ananias '43 1-0
Oumar Diouck '89 , víti 2-0
Oumar Diouck '90 3-0
09.05.2024  -  16:00
Nettóhöllin-gervigras
Lengjudeild karla
Aðstæður: Það er BONGÓ!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Ibra Camara
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias ('76)
8. Kenneth Hogg (f)
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu ('86)
13. Dominik Radic ('92)
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson ('86)
19. Tómas Bjarki Jónsson ('92)

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('86)
14. Amin Cosic ('76)
16. Svavar Örn Þórðarson ('86)
20. Erlendur Guðnason ('92)
21. Alexander Freyr Sigvaldason ('92)
24. Hreggviður Hermannsson

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Kaj Leo Í Bartalstovu ('70)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Sterk byrjun í Njarðvík
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar voru heilt yfir betri aðilinn hérna í dag og áttu sigurinn skilið. Dalvíkingar hinsvegar vörðust virkilega vel og þegar þeir sóttu hratt á Njarðvíkinga skapaðist oft hætta. Njarðvíkingar sýndu mikla þolinmæði og kláruðu leikinn fagmannlega gegn sterku liði Dalvíkur.
Bestu leikmenn
1. Ibra Camara
Var stórkostlegur á miðjunni hjá Njarðvík. Var trekk í trekk að komast inn í sendingarleiðir Dalvíkinga og brjóta niður sóknir. Stjórnaði miðjunni og sýndi bara frábær gæði.
2. Oumar Diouck
Kláraði leikinn fyrir Njarðvíkinga. Skoraði úr vítaspyrnu og kláraði svo leikinn endanlega með þriðja markinu eftir frábæra pressu.
Atvikið
Njarðvíkingar skorðu að því virtist löglegt mark á 70.mín og fögnuðu því vel og stilltu sér svo upp fyrir aftan miðju. Dómarateymið ræðir eitthvað saman og tekur svo markið af einhverjum mínútu eftir að þeir hefðu skorað það. Það fékkst ekki skýring á það hvað væri verið að dæma á svo þetta var allt mjög spes.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar fara á topp deildarinnar með fullt hús eftir tvo leiki. Dalvík/Reynir fellur niður í 4.sætið um stundarsakir hið minnsta.
Vondur dagur
Erfitt að ætla henda einhverjum í þennan dálk en Dominik Radic framherji Njarðvíkinga átti í smá basli með þétta vörn Dalvíkinga. Sömuleiðis átti Abdeen Temitope Abdul ekkert spes leik eftir að hafa átt frábæran leik gegn ÍBV.
Dómarinn - 6
Svo ég nefni aftur atvikið þá er furðulegt að það fékkst enginn skýring á því afhverju markið fékk ekki að standa. Heilt yfir fínasti leikur hjá teyminu og auðvitað alltaf hægt að pikka út eitthvað en það var ekkert í þessum leik sem hafði einhver úrslitaáhrif á loka niðutstöðuna.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
Borja López
4. Alejandro Zambrano Martin
6. Þröstur Mikael Jónasson
15. Bjarmi Fannar Óskarsson ('68)
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson
19. Áki Sölvason
21. Abdeen Temitope Abdul ('77)
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
5. Freyr Jónsson
7. Björgvin Máni Bjarnason
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
11. Viktor Daði Sævaldsson
16. Tómas Þórðarson
25. Elvar Freyr Jónsson
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('77)

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Sinisa Pavlica
Aron Ingi Heiðmarsson
Nikola Kristinn Stojanovic

Gul spjöld:
Amin Guerrero Touiki ('40)
Rúnar Helgi Björnsson ('56)

Rauð spjöld: