Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
ÍBV
3
4
FHL
0-1 Samantha Rose Smith '5
0-2 Emma Hawkins '9
Olga Sevcova '15 1-2
Embla Harðardóttir '24 , sjálfsmark 1-3
1-4 Samantha Rose Smith '32
Natalie Viggiano '59 2-4
Viktorija Zaicikova '67 3-4
08.06.2024  -  13:30
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Sól og mjög vindasamt. Völlur í fínu standi.
Dómari: Milan Djurovic
Maður leiksins: Emma Hawkins
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Alexus Nychole Knox ('62)
5. Natalie Viggiano
7. Birna Dís Sigurðardóttir ('62)
9. Telusila Mataaho Vunipola
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
22. Rakel Perla Gústafsdóttir ('62)
23. Embla Harðardóttir ('62)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('62)
8. Lilja Kristín Svansdóttir ('62)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
17. Viktorija Zaicikova ('62)
24. Helena Jónsdóttir ('62)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('75)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Sterkur útisigur FHL í markaleik
Hvað réði úrslitum?
FHL nýttu sér meðvindinn í fyrri hálfleik og settu fjögur góð mörk. ÍBV stelpur komu sterkar til baka í seinni hálfleikinn en náðu ekki nýta sér meðbyrinn.
Bestu leikmenn
1. Emma Hawkins
Allt í öllu í sóknaleik FHL. Leggur upp tvö og skorar eitt. Hélt bolta vel og nýtti hraða sinn mjög vel.
2. Olga Sevcova
Hægt að segja það sama um Olgu. Hún var allt í öllu í sóknarleik ÍBV. Leggur upp tvö og skorar eitt. Hún átti svo einnig að fá víti undir lok leiks.
Atvikið
Undir lok leiks er Olga tekin niður inni í teig FHL. Sem átti klárlega að vera víti. Þarna er staðan 3-4 og ÍBV mun hættilegri á þessum tímapunkti. Einnig átti leikmaður FHL að fá rautt spjald undir lok leiks fyrir að slá leikmann ÍBV.
Hvað þýða úrslitin?
FHL byrjar tímabilið nokkuð vel og eru komnar með 10 stig eftir fimm umferðir. ÍBV aftur á móti eru einungis komnar með 1 stig og eru neðstar í deildinni.
Vondur dagur
Dómarinn. Hann var með leikinn í höndunum mest allan leikinn en þegar líða tók á seinni hálfleikinn missti hann leikinn úr höndum sér með mjög slökum ákvarðanatökum.
Dómarinn - 4
Eins og er skrifað hér fyrir ofan þá tók hann mjög slæmar ákvarðanir síðasta hálftíma leiksins. Olga átti að fá víti undir loks leiks í stöðunni 3-4 og haltraði sem eftir lifði leiks. Selena í liði FHL átti einnig að fá beint rautt spjald eftir að hafa slegið Thelmu Sól í liði ÍBV. Hún slapp þar sem gult spjald. Stuttu seinna tæklar hún svo annan leikmann ÍBV aftan frá og átti þá klárlega að fá sitt annað gula spjald og þar sem rautt. Dómarinn Hleypur í átt að henni og virðist ætla að taka upp gula spjaldið og þar af leiðandi rautt og það virðist vera að þegar hann sér hvaða leikmaður átti tæklinguna þá hættir hann við að taka upp spjaldið og hún fær einungis tiltal.
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('89)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. Selena Del Carmen Salas Alonso
8. Deja Jaylyn Sandoval
9. Emma Hawkins
11. Samantha Rose Smith
14. Katrín Edda Jónsdóttir
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir ('70)
17. Viktoría Einarsdóttir ('85)

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
7. Kristín Magdalena Barboza ('70)
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('85)
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir ('89)

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Alexa Ariel Bolton

Gul spjöld:
Íris Vala Ragnarsdóttir ('65)
Emma Hawkins ('74)
Selena Del Carmen Salas Alonso ('90)

Rauð spjöld: