Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 2
0
Fylkir
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 4
2
KR
Besta-deild kvenna
Fylkir
LL 4
1
Tindastóll
KA
3
0
Fram
Bjarni Aðalsteinsson '6 1-0
Bjarni Aðalsteinsson '78 2-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '89 3-0
13.06.2024  -  18:00
Greifavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Bjarni Aðalsteinsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson ('77)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Harley Willard ('66)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('95)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('77)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('95)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('66)
18. Hákon Atli Aðalsteinsson ('95)
21. Mikael Breki Þórðarson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('77)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('77)
80. Snorri Kristinsson ('95)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen

Gul spjöld:
Birgir Baldvinsson ('17)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Annað bikarævintýri á Brekkunni?
Hvað réði úrslitum?
Frábær leikur hjá KA í kvöld. Liðið hefur verið að standa sig í bikarnum og fékk nú andstæðing í Bestu deildinni og þetta var líklega þeirra besta frammistaða í sumar. Framarar voru ansi daufir og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var eðlilega ekki sáttur með frammistöðu liðsins.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Aðalsteinsson
Átti frábæran leik en hann fullkomnaði hann með tveimur góðum mörkum.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson
Herra KA. Stendur alltaf fyrir sínu en hann skoraði sitt 100. mark fyrir liðið í kvöld.
Atvikið
Hallgrímur Mar Steingrímsson kominn með 100 mörk í búningi KA. Skoraði þriðja og síðata mark liðsins með glæsibrag. Stórkostlegur árangur og hann á bara eftir að verða betri í sumar.
Hvað þýða úrslitin?
KA er komið í undanúrslitin þar sem liðið fær Valsmenn í heimsókn. Fram fer ekki lengra í bikarnum þetta árið, liðið komst lengra í ár en í fyrra þar sem liðið féll úr leik í 32 liða úrslitum.
Vondur dagur
Framarar mættu ekki til leiks. Afskaplega dauf frammistaða og þessi sigur KA manna algjörlega verðskuldaður.
Dómarinn - 6
Ekki frábær í dag, flautaði mikið og það var atvik þar sem hann dæmdi að ég held í vitlausa átt en ekkert sem réði úrslitum.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson ('84)
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
16. Viktor Bjarki Daðason ('63)
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes ('84)
71. Alex Freyr Elísson ('59)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('84)
11. Magnús Þórðarson ('63)
14. Hlynur Atli Magnússon
15. Breki Baldursson
23. Már Ægisson ('59)
25. Freyr Sigurðsson ('84)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Adam Örn Arnarson ('50)
Alex Freyr Elísson ('55)

Rauð spjöld: