Valur
2
2
Vllaznia
Guðmundur Andri Tryggvason
'12
1-0
1-1
Ardit Krymi
'22
Ardit Deliu
'82
1-2
Kevin Dodaj
'85
Lúkas Logi Heimisson
'99
2-2
Aron Jukaj
'99
11.07.2024 - 19:00
Valsvöllur
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Aðstæður: Svolítið kalt og blautt en vel mætt í stúkuna svo það er stemning!
Dómari: Tim Marshall (Norður-Írland)
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Valsvöllur
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Aðstæður: Svolítið kalt og blautt en vel mætt í stúkuna svo það er stemning!
Dómari: Tim Marshall (Norður-Írland)
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
('89)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
('55)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
('77)
Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Elfar Freyr Helgason
7. Aron Jóhannsson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('55)
16. Gísli Laxdal Unnarsson
17. Lúkas Logi Heimisson
('77)
22. Adam Ægir Pálsson
26. Ólafur Flóki Stephensen
71. Ólafur Karl Finsen
('89)
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Lúkas Logi bjargar því að Valsmenn fari ekki undir til Albaníu
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru sterkari aðilinn hérna í kvöld og komust sanngjarnt yfir í fyrri hálfleik. Eftir að Valsmenn komust yfir kom smá deyfð yfir þá og gestirnir jöfnuðu leikinn. Valsmenn komu svo út í síðari hálfleikinn brattir og voru að hóta því að komast yfir aftur. Það voru hinsvegar gestirnir sem náðu að forystunni og leit lengi vel út fyrir að Valsmenn færu undir í einvíginu út til Albaníu en Lúkas Logi sá til þess eftir horn að einvígið yrði jafnt úti í Albaníu.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Freyr Sigurðsson
Var besti maður Vals í kvöld. Óheppin að skora ekki í leiknum.
2. Jónatan Ingi Jónsson
Var ógnandi úti á væng hjá Val og skapaði ursla oft á tíðum.
Atvikið
Veit ekki hvort ég eigi að taka jöfnunarmark Vals eða lætin eftir leik. Valur jafnar og gestirnir urðu allt annað en sáttir með það. Miklar tilfiningar og hiti í þessu en þetta á ekki heima á fótboltavelli.
|
Hvað þýða úrslitin?
Allt jafnt fyrir leikinn í Albaníu. Verður erfitt að fyrir Valsmenn að sækja úrslit í miklum hita í Albaníu en einvígið er galopið.
Vondur dagur
Lítill hluti stuðningsmannahóps Vllaznia taka þetta á sig í dag. Þeir sem slógu og hræktu í átt að dómara og létu illum látum eftir leik. Þetta er ekki það sem við viljum sjá.
Dómarinn - 8
Mér fannst teymið komst bara þokkalega vel frá sínu. Albanir voru hinsvegar ekki á sama máli og veittust að dómörum leiksins eftir lokaflautið.
|
Byrjunarlið:
1. Kristi Qarri (m)
2. Erdenis Gurishta
4. Marko Juric
6. Ardit Krymi
9. Bekim Balaj
10. Amir Kahrimanovic
('80)
16. Melos Bajrami
('73)
20. Esat Mala
('93)
21. Ardit Deliu
25. Klinti Qato
('73)
34. Milos Stojanovic
Varamenn:
12. Aron Jukaj (m)
3. Gledjan Pusi
5. Dritmir Beci
8. Eslit Sala
('93)
11. Mehdi Coba
13. Antonio Delaj
22. Kevin Dodaj
('80)
27. Arval Maliqi
29. Andrey Yago
('73)
66. Ersi Zaganjori
76. Amir Brahimi
77. Rejan Alivoda
('73)
Liðsstjórn:
Thomas Brdaric (Þ)
Gul spjöld:
Ardit Deliu ('14)
Bekim Balaj ('20)
Ardit Krymi ('50)
Ardit Deliu ('82)
Thomas Brdaric ('82)
Kevin Dodaj ('86)
Rauð spjöld:
Ardit Deliu ('82)
Aron Jukaj ('99)