Valur
0
0
St. Mirren
Aron Jóhannsson
'80
25.07.2024 - 18:45
N1-völlurinn Hlíðarenda
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Damian Kos (Pól)
Maður leiksins: Ellery Balcombe
N1-völlurinn Hlíðarenda
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Damian Kos (Pól)
Maður leiksins: Ellery Balcombe
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
('62)
4. Elfar Freyr Helgason
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
('84)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
('72)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('72)
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
('62)
7. Aron Jóhannsson
('72)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
16. Gísli Laxdal Unnarsson
('84)
17. Lúkas Logi Heimisson
('72)
20. Orri Sigurður Ómarsson
26. Ólafur Flóki Stephensen
71. Ólafur Karl Finsen
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('74)
Rauð spjöld:
Aron Jóhannsson ('80)
Skýrslan: Skosk gleði í stúkunni
Hvað réði úrslitum?
Niðurstaðan er 0 - 0 og því hægt að segja að léleg nýting sóknarmanna í færum eða góðir markmenn hafi verið það sem réði úrslitum.
Síðan verð ég að minnast á stuðningsfólk St.Mirren því ekki get ég valið þau sem ,,bestir" á vellinum en þau voru algjörlega mögnuð meirihluta leiks. Sungu og trölluðu að mestu allan leikinn og fyrir leik og eftir leik. Eitthvað í kringum 400 stuðningsfólk sem drukku söngvatn stíft fyrir leik og samkvæmt Gróu á leiti, af ómannaðari (sem var ómönnuð fyrir mistök) söngvatnsdælu þeirra megin í stúkunni.
Bestu leikmenn
1. Ellery Balcombe
Markmaður St.Mirren sinnti sínu hlutverki af stakri prýði í kvöld og kom í veg fyrir að minnsta kosti þrisvar sinnum að Valsmenn myndu skora úr dauða/góðum færum.
2. Frederik Schram
Var frábær fyrir Valsmenn, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hann átti nokkrar mikilvægar vörslur.
Atvikið
Aron Jóh kemur inn á á 72. mínútu. Fær gult á 74 fyrir gott brot er hann stöðvaði mögulega skyndisókn. En á 80. mínútu á Jakob Franz slaka sendingu aftur fyrir, sóknarmaður St.Mirren er við það að komast í boltann og Aron tekur hann niður og fær beint rautt. Réttilega.
|
Hvað þýða úrslitin?
0 - 0 og þetta er ennþá góður möguleiki fyrir Valsmenn að komast áfram í þriðju umferð. Þeir þurfa að vera agaðir varnarlega og nýta færin sín í Skotlandi og þá er allt mögulegt.
Vondur dagur
Aron Jóh eins og lýst er í ,,atvikið" dálkinum.
Dómarinn - 8.5
Hreinlega ekkert út á dómarann eða dómaratríóið að setja.
|
Byrjunarlið:
1. Ellery Balcombe (m)
5. Richard Taylor
6. Mark O'Hara
8. Oisin Smyth
('57)
9. Mikael Mandron
('67)
13. Alexander Gogic
15. Caolan Boyd-Munce
('16)
20. Olutoyosi Olusanya
('67)
21. Jaden Brown
22. Marcus Fraser
42. Elvis Bwomono
Varamenn:
27. Peter Urminský (m)
31. Shay Kelly (m)
3. Scott Tanser
7. Jonah Ayunga
('67)
12. Roland Idowu
('57)
14. James Scott
('67)
23. Dennis Adeniran
('16)
24. Lewis Jamieson
26. Luke Kenny
30. Fraser Taylor
33. Evan Mooney
34. Ethan Sutherland
Liðsstjórn:
Stephen Robinson (Þ)
Gul spjöld:
Olutoyosi Olusanya ('65)
Richard Taylor ('78)
Rauð spjöld: