Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
Í BEINNI
Sambandsdeildin
Víkingur R.
LL 2
0
FK Borac
Fylkir
0
0
Fram
31.07.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Alvöru haustveður á lokadegi júlímánaðar
Dómari: Vilhjálmur Alvar
Áhorfendur: 512
Maður leiksins: Ragnar Bragi Sveinsson - Fylkir
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
16. Emil Ásmundsson ('80)
17. Birkir Eyþórsson ('80)
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
25. Þóroddur Víkingsson ('71)
27. Arnór Breki Ásþórsson
70. Guðmundur Tyrfingsson ('41)
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('71)

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('71)
4. Stefán Gísli Stefánsson ('80)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('41)
14. Theodór Ingi Óskarsson
19. Arnar Númi Gíslason ('71)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('7)
Arnór Breki Ásþórsson ('43)
Daði Ólafsson ('93)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Svarthol á síðasta þriðjungi
Hvað réði úrslitum?
Það var ekkert að frétta sóknarlega hjá liðunum í kvöld og lítið sem ekkert um opin færi. Sköpunarmátturinn var enginn, allt fuðraði upp þegar nálgaðist teigana og leikurinn var hreinlega skelfilega leiðinlegur frá upphafi til enda.
Bestu leikmenn
1. Ragnar Bragi Sveinsson - Fylkir
Fékk á sig kjánalegt spjald í upphafi leiks en sýndi mikla skynsemi það sem eftir lifði, án þess að það bitnaði nokkuð á baráttu hans og vinnusemi.
2. Haraldur Einar Ásgrímsson - Fram
Átti flottar rispur sóknarlega og var öruggur varnarlega.
Atvikið
Daði Ólafsson mætti aftur til leiks eftir eins og hálfs árs fjarveru eftir krossbandaslit og mikla þrautagöngu. Afskaplega gaman að sjá hann koma inn af Fylkisbekknum á 80. mínútu.
Hvað þýða úrslitin?
Stig á töfluna en hreinlega átti hvorugt liðið skilið að fá nokkuð úr þessum leik. 0 stig á lið hefði verið sanngjarnt. En Fylkismenn fá stig í baráttunni gegn falldraugnum og Framarar nálgast það markmið að ná að enda í efri hlutanum fyrir skiptingu.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir fótboltann. Vondur dagur fyrir sóknarleik. Vondur dagur fyrir þá áhorfendur sem horfðu á þennan leik.
Dómarinn - 8,5
Vilhjálmur Alvar flottur með flautuna að vanda.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson ('60)
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson ('76)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
4. Orri Sigurjónsson
14. Djenairo Daniels ('60)
17. Adam Örn Arnarson ('76)
25. Freyr Sigurðsson
27. Sigfús Árni Guðmundsson
33. Markús Páll Ellertsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Djenairo Daniels ('81)

Rauð spjöld: