Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Í BEINNI
Lengjudeildin - Umspil
ÍR
66' 1
3
Keflavík
Víkingur R.
1
1
Vestri
Valdimar Þór Ingimundarson '3 1-0
1-1 Gunnar Jónas Hauksson '83
Arnar Gunnlaugsson '83
11.08.2024  -  14:00
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Smá hrollur og væta
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Gísli Gottskálk Þórðarson
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('84)
7. Erlingur Agnarsson ('91)
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
19. Danijel Dejan Djuric ('75)
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson ('46)
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
18. Óskar Örn Hauksson ('75)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('84)
29. Hrannar Ingi Magnússon ('91)
30. Daði Berg Jónsson ('46)
31. Jóhann Kanfory Tjörvason

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson
Hilmar Þór Hilmarsson

Gul spjöld:
Daði Berg Jónsson ('60)
Helgi Guðjónsson ('63)

Rauð spjöld:
Arnar Gunnlaugsson ('83)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Arnar sá rautt þegar Vestri jafnaði
Hvað réði úrslitum?
Víkingar skora snemma og það var ekki mikið í gangi endilega í leiknum eða allt fram að lokamínútum þegar Vestri jafnar leikinn.
Bestu leikmenn
1. Gísli Gottskálk Þórðarson
Var í nokkurs konar John Stones hlutverki í dag. Var í hefsent en kom upp á miðju í uppspili. Var öflugur í því sem hann gerði í dag. Hann og Viktor Örlygur svoru öflugt teymi og hefði svo sem mátt velja hvor tveggja þeirra hérna.
2. Silas Songani
Var öflugur í liði Vestra í dag. Skapaði nokkrum sinnum ursla fyrir gestina með flottum boltum fyrir markið og hefði átt að ná stoðsendingu í fyrri hálfleik en liðsfélagar hans fóru illa af ráðum sínum.
Atvikið
Jöfnunarmark Vestra. Virtist klárlega brotið á Sveini Gísla í aðdraganda jöfnunarmarksins og við það trompast Arnar Gunnlaugsson og fær að líta rauða spjaldið.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru áfram á toppi deildarinnar með stigi meira eftir daginn í dag. Vestri hinsvegar lyftir sér upp fyrir HK á markatölu úr fallsæti.
Vondur dagur
Erfitt að henda einhverjum leikmanni undir rútuna hérna. Skila því auðu.
Dómarinn - 4
Það eru þó nokkur atriði í dag sem voru heldur vafasöm. Víkingar áttu tilkall til vítaspyrnu og svo er spurning hvaða litur á spjaldinu hefði verið ef dæmt hefði verið á það þegar Eiður Aron virðist brjóta á Valdimar Þór í þann mund sem Víkingar ætla að þræða hann í gegn.
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi ('46)
7. Vladimir Tufegdzic ('80)
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('80)
17. Gunnar Jónas Hauksson
21. Sergine Fall ('80)
23. Silas Songani
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
3. Elvar Baldvinsson ('80)
6. Ibrahima Balde ('46)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('80)
9. Andri Rúnar Bjarnason
16. Ívar Breki Helgason
22. Elmar Atli Garðarsson ('80)
26. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Vladan Dogatovic
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('51)
Sergine Fall ('72)
Elvar Baldvinsson ('85)

Rauð spjöld: