Í BEINNI
Lengjudeildin - Umspil
ÍR
55'
1
3
Keflavík
3
FH
3
1
Fylkir
Breukelen Lachelle Woodard
'29
1-0
Breukelen Lachelle Woodard
'70
, víti
2-0
Valgerður Ósk Valsdóttir
'82
3-0
3-1
Helga Guðrún Kristinsdóttir
'88
09.08.2024 - 18:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Breukelen Lachelle Woodard
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Breukelen Lachelle Woodard
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
9. Breukelen Lachelle Woodard
14. Snædís María Jörundsdóttir
('62)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
22. Thelma Karen Pálmadóttir
('81)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
37. Jónína Linnet
38. Hrönn Haraldsdóttir
('46)
42. Bryndís Halla Gunnarsdóttir
Varamenn:
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
18. Sara Montoro
21. Selma Sól Sigurjónsdóttir
('81)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
39. Hildur Katrín Snorradóttir
('62)
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir
('46)
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Brynjar Sigþórsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: FH á sigurbraut á ný
Hvað réði úrslitum?
FH liðið var hreinlega talsvert sterkara. Ekki bara fótboltalega séð heldur líka líkamlega. Þær settu meiri kraft í sínar tæklingar, voru á undan í flest fráköst og voru mögulega tilbúnar til að hlaupa aðeins meira og af aðeins meiri krafti heldur en Fylkir. Tökum þó ekkert af Fylki sem lagði líf og sál í verkefnið, nokkuð sem sem skilaði þó ekki stigum í dag.
Bestu leikmenn
1. Breukelen Lachelle Woodard
Tvö mörk í dag og var að valda varnarlínu Fylkis miklum hausverk. Áræðin og alltaf tilbúin í að keyra áfram.
2. Valgerður Ósk Valsdóttir
Margar fyrirkallaðar en Valgerður hreppir hnossið. Auðvelt að segja það þar sem hún skoraði en auk þess barðist hún vel fyrir lið sitt og skilaði góðu dagsverki.
Atvikið
Þau eru í raun tvö. Vigdís Edda Friðriksdóttir sneri aftur á völlinn eftir meiðsli fyrir FH en hún hefur ekki leikið mótsleik fyrir FH í rétt tæpt ár. Átti prýðis síðari hálfleik og skilaði góðu verki. Þá verður einnig að minnast á Bergdísi Fanney Einarsdóttur sem kom inná hjá liði Fylkis undir lokin og tókst á stuttum tíma að leggja upp mark. Bergdís Fanney eignaðist barn fyrir aðeins um þremur mánðum síðan og verður það að teljast afrek út af fyrir sig að snúa svo snemma á völlinn aftur eftir barnsburð.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH fer í 22 stig í 5.sæti deildarinnar.
Fylkir í 9.sætinu með 9.stig
Vondur dagur
Abigail Patricia Boyan virkaði nokkuð pirruð á vellinum í dag og fannst mér það bitna nokkuð á hennar leik. Var í harðri baráttu á miðjum vellinum og virtist það fara nokkuð í skapið á henni. Uppskar á endanum gult spjald við mikin fögnuð stuðningsmanna FH í stúkunni.
Dómarinn - 4
Ég ætla bara að vera heiðarlegur með það að mér fannst Ásmundur Þór bara ekki góður í dag. Setur pínu tóninn þegar hann sleppir Íris Unu við gult spjald eftir að hún teikar leikmann FH góða 10-15 metra. Þess utan fannst mér hann oft hreinlega dæma á eitthvað bara til þess að fá að vera með í leiknum. Stöðvar hratt upphlaup FH og lætur þær taka aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi í stað þess að beita hagnaði og ýmislegt annað. Gef honum það þó að vítaspyrnudómurinn kann að vera réttur þó deildar meiningar séu um.
|
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
('79)
3. Mist Funadóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
('56)
5. Abigail Patricia Boyan
13. Kolfinna Baldursdóttir
('56)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
19. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
('56)
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir
25. Kayla Bruster
('86)
Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic
('56)
10. Klara Mist Karlsdóttir
('56)
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
('56)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
24. Katrín Sara Harðardóttir
('86)
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir
('79)
Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Kristófer Númi Hlynsson
Gul spjöld:
Abigail Patricia Boyan ('63)
Rauð spjöld: