Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
Ísland U19
2
0
Aserbaídsjan U19
Tómas Johannessen '25 1-0
Tómas Johannessen '88 2-0
13.11.2024  -  10:00
Zimbru 2
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Skelfilegur völlur.
Dómari: David Dickinson, (Skotland)
Maður leiksins: Tómas Johannessen, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
2. Stefán Gísli Stefánsson
3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
8. Kjartan Már Kjartansson ('73)
9. Daníel Tristan Guðjohnsen ('91)
10. Tómas Johannessen ('91)
11. Galdur Guðmundsson ('73)
17. Daníel Ingi Jóhannesson ('91)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
7. Stígur Diljan Þórðarson ('73)
13. Bjarki Hauksson ('91)
14. Jón Arnar Sigurðsson
15. Markús Páll Ellertsson ('91)
16. Viktor Nói Viðarsson ('91)
18. Daði Berg Jónsson ('73)
19. Birnir Breki Burknason
20. Sesar Örn Harðarson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Kjartan Már Kjartansson ('54)
Davíð Helgi Aronsson ('62)
Galdur Guðmundsson ('64)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Þægilegur sigur U19 gegn Aserbaídsjan
Hvað réði úrslitum?
Ísland milljón sinnum sterkara lið og hefði verið skrítið ef staðan væri einhver önnur, hefðu kannski átt að sitja fleiri en vallar aðstæður virkilega slæmar.
Bestu leikmenn
1. Tómas Johannessen, Ísland
Tommi var virkilega góður í dag og setti 2 sem gerir hann að mann leiksins, tenging hans og Daníel Tristans er svakalega skemmtileg að horfa uppá alvöru gæða samspil á köflum.
2. Þorri Stefán Þorbjörnsson, Ísland
Þorri var frábær, stjórnaði vörninni virkilega vel þar sem hann var miðju hafsent í uppspilinu og var alltaf svo sultu slakur á boltanum að það var skrítið að horfa upp á það síðan er hann með alvöru vinstri fót þannig hann gat stundum bara neglt honum yfir á hinn kantinn eins og hann vildi. Daníel Tristan átti hreinlega fyrsta markið og varnarmenn Aserbaídsjan voru í brasi með hann þannig hann gerði einnig sterkt kall.
Atvikið
Var ekkert sérstakt atvik nema það að leikmenn Aserbaídsjan voru allltaf í jörðinni og síðustu 30 var Dickinson kominn með nóg og hætti bara flauta á þá og gaf 1 spjald fyrir dýfu, þetta var reyndar svakalegt þeir voru bara alltaf í jörðinni það mátti ekki snerta þá.
Hvað þýða úrslitin?
Fyrsti leikur í undankeppninni og eru þá komnir með 3 stig á toppnum en Moldóva og írland eiga eftir að keppa þannig það meikar ekki sens að segja neitt núna.
Vondur dagur
Moldóvumenn að bjóða uppá þennan völl er hrikalegt, boltinn var skoppandi út um allt það var varla hægt að halda boltanum með fram jörðinni á köflum þannig það komu atvik þar sem völlurinn stoppaði bara einhverjar sóknir sem er alltaf leiðinlegt að sjá.
Dómarinn - 8
Myndi bara segja virkilega vel dæmt hjá Skotanum David Dickinson.
Byrjunarlið:
1. Sadig Mammadzada (m)
2. Surkhay Nabiyev ('46)
5. Mahammad Mammadli
7. Murad Mammadov ('81)
9. Nihad Orujali ('63)
14. Kanan Feyziyev
15. Elgun Dunyamaliyev ('81)
19. Emil Binyatzada ('81)
20. Hasan Nazarli
21. Hikmat Jabrayilzade
23. Nihad Ahmadzada (f)

Varamenn:
22. Salim Hashimov (m)
3. Nihad Aliyev
4. Huseyn Huseynov ('46)
6. Nadir Orujov
8. Ilkin Jafarli
10. Ashraf Alakbarli ('81)
11. Shahin Ibrahimov ('63)
17. Gadir Ramazanov ('81)
18. Sanan Muradli ('81)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Murad Mammadov ('44)
Kanan Feyziyev ('65)
Hikmat Jabrayilzade ('74)
Gadir Ramazanov ('92)

Rauð spjöld: