Kópavogsvöllur
laugardagur 28. september 2013  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Framúrskarandi miđađ viđ árstíma.
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 543
Breiđablik 3 - 2 Keflavík
1-0 Ellert Hreinsson ('11)
1-1 Elías Már Ómarsson ('18)
1-2 Bojan Stefán Ljubicic ('25, víti)
2-2 Árni Vilhjálmsson ('38)
3-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('87)
Byrjunarlið:
2. Gísli Páll Helgason ('45)
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Árni Vilhjálmsson
18. Finnur Orri Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('72)
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
16. Ernir Bjarnason ('45)
17. Elvar Páll Sigurđsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('46)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('71)

Rauð spjöld:
@jedissson Jóhann Óli Eiðsson
Sigur Breiđabliks í pressulausum lokaleik
Lokaumferđ Pepsi-deildarinnar fór fram í dag og á međal ţeirra leikja sem var á dagskrá var leikur Breiđabliks og Keflavíkur. Í raun og veru var ekkert undir, Blikar höfđu tryggt sér fjórđa sćtiđ og Keflavík gat endađ í sjöunda til tíunda sćti. Leikurinn bar eilítinn keim af ţessu pressuleysi enda sóttu liđin á báđa bóga ţó Blikar hafi haft yfirhöndina lengst af.

Í upphafi sóttu ţeir vel og mikiđ upp hćgri kantinn ţar sem Gísli Páll Helgason fór mikinn. Ţađ var ţví alls ekki gegn gangi leiksins ađ Ellert Hreinsson skorađi fyrsta mark leiksins. Markiđ kom eftir fyrirgjöf frá hćgri sem var skölluđ frá, Renee Troost kom boltanum aftur fyrir og Ellert skorađi laglegt mark.

En eftir ađ hafa byrjađ vel var Gísli Páll heillum horfinn. Sendingar hans voru slćmar auk ţess ađ hann var oft út úr stöđu sem gaf Keflvíkingum fćri til ađ sćkja enda áđur en hálftími var liđinn voru ţeir komnir yfir. Fyrst skorađi Elías Már Ómarsson er hann fylgdi eftir skoti Bojans Ljubicic. Bojan skorađi svo sjálfur af vítapunktinum skömmu síđar eftir ađ brotiđ var á Magnúsi Ţóri Magnússyni. Vítiđ var ódýrt og virtist vera augljós dýfa.

Eftir hálftíma leik vildu gestirnir fá rautt spjald á Elfar Freyr Helgason er hann og Hörđur Sveinsson voru á harđaspretti eftir boltanum. Elfar virtist toga í Hörđ og hindra hann en Ţóroddur Hjaltalín mat ţađ svo ađ Hörđur skildi fá gult spjald. Skömmu síđar jafnađi Árni Vilhjálmsson leikinn eftir góđan undirbúning Guđjóns Péturs Lýđssonar.

Í hálfleik gerđi Ólafur Kristjánsson tvöfalda skiptingu er hann tók Gísla Pál og Elfar Frey útaf og setti Viggó Kristjánsson og Tómas Óla Garđarsson inn. Skiptingin virkađi líkt og vítamínssprauta fyrir Blika og munar ţá mest um Tómas Óla sem var útum allt og var óheppinn ađ skora ekki. Einnig kom hann í veg fyrir mark er hann varđi á línu frá Elíasi Má Ómarssyni

Guđjón Pétur Lýđsson, sem átti annars mjög slakan spyrnudag, tókst ađ koma einum bolta í ţverslánna úr aukaspyrnu og skorađi síđan sigurmarkiđ úr vítaspyrnu. Tómas Óli var á góđum spretti og féll viđ, reyndi ađ standa upp og var sparkađur niđur og víti dćmt.

Úrslitin ţýddu ađ Breiđablik endađi í fjórđa sćti líkt og áđur var sagt en Keflvíkingar luku leik í níunda sćti.
Byrjunarlið:
0. Ómar Jóhannsson
10. Hörđur Sveinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('90)
20. Magnús Ţórir Matthíasson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauksson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('90)
29. Fannar Orri Sćvarsson ('90)

Liðstjórn:
Aron Elís Árnason

Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('42)
Magnús Ţórir Matthíasson ('36)
Hörđur Sveinsson ('33)
Daníel Gylfason ('31)

Rauð spjöld: