

Guingamp
Vináttulandsleikur
Aðstæður: 14 gráður og skýjað
Dómari: Tiago Martins (Port)
('46)
('66)
('60)
('66)
('59)
('66)
('59)
('60)
('46)
('66)
Gult spjald: Rúnar Már Sigurjónsson (Ísland)
Mark úr víti!
Gult spjald: Kolbeinn Sigþórsson (Ísland)
SJÁLFSMARK!Stoðsending: Kylian Mbappe
Það er glatað að sitja a bokasafni i NY og geta ekki orðið vitni að þvi þegar við erum alveg að verða heimsmeistarar. Textalysing #fotboltinet að bjarga mer
— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) October 11, 2018
MARK!Stoðsending: Gylfi Þór Sigurðsson
Gylfi með magnaða hornspyrnu og Kári með geggjaðan skalla. Sláin inn!
Hugsanlega skrÃtinn hlutur að kvarta yfir en staðsetning dómarans à þessum leik hefur oft verið stórfurðuleg. Virkar oft sem varnarmaður à sóknaruppbyggingu liðanna. #fotboltinet
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) October 11, 2018
Griezmann með skalla eftir fyrirgjöf Dembele en Hannes ver með tilþrifum í horn!
1-0 yfir gegn heimsmeisturunum à hálfleik! #fotboltinet https://t.co/PPZY6KTtZQ
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) October 11, 2018
Is that a quadruple save from Lloris? https://t.co/UGihWAsWb7
— Alasdair Gold (@AlasdairGold) October 11, 2018
Kári er okkar langbesti varnarmaður #fotboltinet
— Fannar Freyr Guðmund (@FannarFreyrGu) October 11, 2018
Ég gæti trúað því að Hamren endurskoði aðeins áætlanir sínar varðandi skiptingar og reyni að halda þessu liði lengur á vellinum.
Raggi með skalla eftir horn sem Lloris ver frábærlega! Birkir Bjarnason fær svo frákastið en hittir ekki boltann. Mikill darraðadans í teignum sem endar með því að aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu!
Nú kannast maður við okkar menn. Birkir kann alveg að skora framhjá Loris. Gerði það á EM.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2018
MARK!Stoðsending: Alfreð Finnbogason
Alfreð gerði vel í baráttu við Kimpembe við hornfánann, losaði sig frá honum og renndi boltanum á Birki sem kom á siglingunni og lét vaða frá vítateigsboganum. Alveg út við stöng!
ÞARNA! Áhorfendur baula.
Myndi ekki hálfur nenna að spila gegn Kára Ãrnasyni, kann öll litlu trixin til að pirra sóknarmenn.
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2018
Fyrirgjöf frá Birki Má sem Jói Berg skallar, beint á Lloris.
Spyrnan ekki nægilega góð.
Hólmar að fara eigna sér hægri bakvarðarstöðuna? Virkar flottur enn sem komið er. #FotboltiNet #FyrirÌsland #FRAISL
— Óskar Guðmundsson (@Oskarh88) October 11, 2018
Allt annað að sjá Ãslenska liðið á fyrstu 10 mÃnútunum à kvöld heldur en à þrotinu gegn Sviss og BelgÃu!
— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 11, 2018
Þetta fer bara býsna vel af stað.
Aðeins að minna á hverjir eru heimsmeistarar pic.twitter.com/GZa8Qr4smF
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) October 11, 2018
Vonandi kemur fyrsta Ãslenska markið undir stjórn Hamren à kvöld #fotboltinet pic.twitter.com/k6ruTTR4ef
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 11, 2018
Innkast frá Frakklandi - Pogba skaut út á bÃlastæði https://t.co/NOtvYC532s
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) October 10, 2018
La composition de l’Equipe de France ! #FRAISL pic.twitter.com/UkSHGcz3ar
— Equipe de France ââ (@equipedefrance) October 11, 2018
Rúnar Alex Rúnarsson fær tækifæri í markinu og þá spilar Hólmar Örn Eyjólfsson sem hægri bakvörður en Birkir Már Sævarsson er í vinstri bakverði.
👇 This is how we line up against France tonight! 💪#fyririsland pic.twitter.com/P3Y8i2N7Pl
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2018
We are here. Where are you @equipedefrance ? #fyririsland pic.twitter.com/QbFW8Oagwi
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2018
"Mbappe er þegar orðinn stórkostlegur leikmaður en getur orðið enn betri. Ég óska Frökkum til hamingju með að eiga svona leikmann. Það er frábært fyrir Frakka að hafa hann í svona liði og frábært fyrir fótboltaunnendur að fylgjast með honum," segir Hamren.
"Á HM spilaði Ísland gegn Argentínu í fyrsta leik, þeir voru einnig með góða leikmenn. Allt liðið verður að vinna vel gegn svona sterkum einstaklingum. Ef liðið er sem ein heild eigum við möguleika þó mótherjarnir hafi sterkari einstaklinga en við."
"Fyrir liðið er frábært að fá þá aftur. Það er gott fyrir þá að vera heilir og þeir hafa verið að spila mjög vel," sagði Gylfi.
"Þeir koma með mikið sjálfstraust og reynslu inn í liðið. Fyrir hópinn er frábært að vera með tvo leikmenn sem hafa þetta mikla reynslu og hæfileika eins og þeir eru með."
Með því að smella hérna má sjá mögulegt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn.
('46)
('80)
('71)
('80)
('46)
('60)
('46)
('60)
('80)
('46)
