

Espanyol vann fyrri leikinn 4-0
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Aðstæður: Sólin skín og gleðin við völd
Dómari: Dumitri Muntean (Moldavía)
Áhorfendur: 1.020
('65)
('70)
('70)
('70)
('65)
('70)
MARK!Stoðsending: Nimo Gribenco
SMALINN!
Nimo með fyrirgjöfina, Baldur skallaði, boltinn fór af varnarmanni og inn en var á leið á rammann svo Baldur á þetta mark.
MARK!Stoðsending: Óscar Melendo
Tók boltann á lofti bara við vítateigsendann og setti boltann í stöng og inn.
Afskaplega huggulegt mark!
TvÃtugur Alex Þór Hauksson með framhaldsnámskeið á Samsung hvernig spila eigi áttu hlutverkið. Meðal nemenda eru miðjumenn Espanyol.
— Arnar Bjorgvinsson (@arnarbjorgvins) August 1, 2019
Kom til Espanyol í janúarglugganum á þessu ári.
HEYRÐU STÖNGIN! Allt í einu á Dídac Vila skot í stöngina. Enginn mætti honum hann lét vaða í stöngina.
Gult spjald: Victor Sanchez (Espanyol)
MARK!Stoðsending: Victor Sanchez
Ekkert bitastætt kemur úr hornspyrnunni.
Ekkert að frammistöðu Stjörnunnar í leiknum hingað til. Vonandi heldur það áfram á þeirri braut. Flóðgáttir brustu í seinni hálfleik í fyrri leiknum eins og frægt er...
Espanyol hóf seinni hálfleikinn. Engar breytingar í hálfleik.
Eftir góða sókn á Alex Þór flott skot fyrir utan teig. Diego Lopez náði að reka fingur í boltann og yfir fór hann.
Ekkert kemur út úr hornspyrnunni.
Boltinn skoppar upp í hendina á Didac Vila. Ekkert dæmt.
Misnotað víti!Hann er ekki að ná að nýta vítin í Evrópuleikjunum.
Leikmaður Espanyol brýtur á Heiðari Ægissyni rétt fyrir innan teiginn.
Spurning hver fær treyjuna hans eftir leikinn?
Þegar Silfurskeiðin er á sÃnum degi er enginn sveit betri #fótbolti
— Magnús Haukur (@Maggihodd) August 1, 2019
MARK!Pedosa fékk boltann fyrir utan teig og fór bara í gegnum hjarta varnarinnar, inn í teiginn og skoraði örugglega. Garðbæingar litu út eins og skólastrákar þarna.
Nokkrir leikmenn Stjörnunnar sem tóku það á sig að líta hrikalega út þarna.
Liðin eru mætt út á völlinn!
Comença l’escalfament 💪ðŸ»
— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) August 1, 2019
We are ready! ðŸ‘ðŸ»
¡A por la victoria!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelona | #RoadtoEuropaLeague pic.twitter.com/wigMe1Vhcw
Engu til sparað en Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ er mættur til að aðstoða. Stóru spjótin tíðkast í kvöld enda lið úr La Liga í heimsókn!
11 de David Gallego ⚪ï¸ðŸ”µðŸ’ª#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelona | #RoadtoEuropaLeague pic.twitter.com/CCvaVwVXC0
— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) August 1, 2019
90 mÃnútur à stórleik á Samsungvelli!
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) August 1, 2019
Byrjunarlið Stjörnunnar er tilbúið enda grillin hjá Stjörnubúllunni orðin sjóðandi heit. #InnMedBoltann pic.twitter.com/dvtnIy3Guj
Tot preparat al Stjörnuvöllur Stadium!
— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) August 1, 2019
Avui jugarem amb la segona equipació âš½ï¸
Som-hi!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelona | #RoadtoEuropaLeague pic.twitter.com/BfJq7HdvIB
Það verður erfitt að komast áfram en við erum hrikalega gíraðir í þennan leik. Það er gaman að taka þátt í þessu og fá svona stórlið á okkar heimavöll, það er frábær viðurkenning fyrir okkar starf. Við komum heim með 4-0 tap á bakinu en við ætlum að reyna stríða þeim hérna heima, það er ekkert annað hægt. Við verðum að hafa trú á því að við getum strítt þeim og spilað góðan fótboltaleik, um það snýst þetta.
Spænska liðið, sem hafnaði í sjöunda sæti í La Liga á síðasta tímabili, er með öll spil á hendi eftir 4-0 sigur í fyrri leiknum. Staðan var markalaus í hálfleik í Katalóníu en því miður fyrir Stjörnuna opnuðust flóðgáttir í seinni hálfleik.
('70)
('66)
('66)
('66)
('70)
('66)
