

Mustad völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Hæg norðanátt,dropar í lofti og völlurinn frábær.
Dómari: Tom Owen
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr Þórisson
('86)
('64)
('82)
('82)
('86)
('64)
MARK!Nökkvi vinnur boltann á miðjum vellinum og keyrir í átt að marki. Tekur Sigurjón og McAusland á og klárar vel í hornið fjær.
Mark úr víti!Sigurjón Rúnarsson brotlegur og réttilega dæmt víti.
Klaufalegt og rándýrt!
Sennilega ein af vörslum ársins eftir hörkuskot frá Hallgrími.
Gult spjald: Almarr Ormarsson (KA)
Misnotað víti!Réttlætinu fullnægt?
Gult spjald: Kristijan Jajalo (KA)
Skotinn stendur þó upp og heldur leik áfram.
Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)
Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Stefan Ljubicic has got a bit of a young Jamie Vardy about him, and I'm here for it. #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 31, 2019
Tækifæri fyrir Grindavík.
Hér er hæg norðanátt, smá dropar úr lofti og völlurinn lítur gríðarlega vel út hjá Ivan Jugovic og hans mönnum.
The @umfg shirt is on today 🤞ðŸ¼
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 31, 2019
BYRJUNARLIÃ DAGSINS
— UMFG (@umfg) August 31, 2019
Klukkustund à leik, byrjað að grilla à Gjánni ðŸ»ðŸ”
FrÃtt á völlinn à boði Codland!
Hlökkum til að sjá ykkur!
ÃFRAM GRINDAVÃK âš½ï¸#pepsimaxdeildin #fotboltinet pic.twitter.com/YBeegm2gZE
Byrjunarlið KA fyrir stórleikinn à GrindavÃk er klárt! Leikurinn hefst kl. 16:00 og um að gera að drÃfa sig á völlinn eða fylgjast með leiknum á Stöð 2 Sport, áfram KA! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/ykSp3Hlk30
— KA (@KAakureyri) August 31, 2019
àlaugardaginn kl. 16:00 koma KA menn àheimsókn á Mustad völlinn. Aðalstyrktaraðilar okkar hvetja alla til að fjölmenna àboði þeirra. Við vonum að flestir nýti sér það og að strákarnir finni fyrir stuðningnum upp àstúku âš½ï¸ÂÂÂ
 UMFG (@umfg) August 29, 2019
ÃÂÂÂFRAM GRINDAVÃÂÂÂK 💛#pepsimaxdeildin #fotboltinet pic.twitter.com/bt7tTsDCrn
Svo endilega tjáið ykkur undir myllumerkinu #fotboltinet
Grindavík hefur 4 sigra. KA sömuleiðis 4 sigra og 3 leikjum hefir lokið með jafntefli.
Markatala ef svo 15-14 Grindavík í vil.
Til gamans má geta að orðið fyrir dómara á Velsku er samkvæmt google translate dyfarnwr.
Spurning hvort leikmenn hafi æft það til að ná sambandi við dómarann. Annars er enska aðalmál Walesverja svo líklega gerist það óþarfi.
Óli Stefán Flóventsson á fleiri hundruð og fimmtíu leiki fyrir Grindavík og þjálfaði svo liðið undanfarin tímabil en söðlaði um siðasta haust og tók við KA.
Srdjan Tufegdzic þjálfari Grindavíkur á 106 leiki með KA og þjálfaði liðið með ágætum árangri frá 2015-18. En líkt og Óli Stefán reri hann á ný mið síðasta haust og tók við Grindavík.
Hrannar Björn Steingrímsson og Elfar Árni Aðalsteinsson skoruðu þar mörk KA en Alexander Veigar Þórarinsson skoraði fyrir Grindavík.
Í siðustu umferð tóku KA menn á móti KR. Leiknum hefur verið lýst sem einum leiðinlegasta knattspyrnuleik sem fram hefur farið og lauk honum 0-0. Skal engan undra þegar liðin áttu samanlagt eitt skot á markið i leiknum.
Grindavík fór í heimsókn til Víkinga og mátti þola 1-0 tap í leik sem fram fór í úrhelli og talsverðum vindi.
Taflan fyrir 19.umferð. Útlitið dökkt à GrindavÃk ef sigur næst ekki. pic.twitter.com/hVwRuIbMbk
— Sverrir Ö Einarsson (@SEinarsson) August 30, 2019
('82)
('71)
('71)
('82)
