

Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Óskar Jónsson
('56)
('83)
('56)
Toppliðið fer með sigur af hólmi. Miðjumennirnir, Óskar Jónsson og Indriði Áki skoruðu mörk Fram í tíðindalitlum leik heilt yfir.
Gult spjald: Óskar Jónsson (Fram)
Hann hafði tækifæri til að renna boltanum út en tók frekar þá ákvörðun að reyna fyrirgjöf sem fór í varnarmann Fram og aftur fyrir.
Ekkert verður úr hornspyrnu Aftureldingar.
Gult spjald: Tryggvi Snær Geirsson (Fram)
Sóknarleikur liðsins í seinni hálfleik hefur ekki verið nægilega hættulegur. Ég sé heimamenn ekki koma til baka úr þessu.
MARK!Hornspyrnan fer inná miðjan teiginn, þar vinna Framarar fyrsta boltann og boltinn dettur síðan fyrir Indriða sem er á nærstönginni og hann skorar nokkuð þægilegt mark.
Pedro tekur hornspyrnuna í kjölfarið, eftir baráttu innan teigs ná Framarar að hreinsa frá.
Albert með hornið sem er á leið í netið en á síðustu stundu nær Sindri Þór að kýla boltann í burtu.
Fyrirgjöf frá Georgi.
Fred oft verið líflegri en í kvöld.
Eftir rólegar fyrstu 20 mínútur af leiknum vaknaði smá líf í þessu og Afturelding hefur fengið fleiri og betri færi í leiknum en skot Óskars Jónssonar utan teigs skilur liðin að í hálfleik.
Hefði Sindri Þór átt að gera betur í markinu? Ég er ekki frá því.
Arnór Gauti með eitt lengsta innkast sem ég hef séð á ævinni, þar sem Anton Logi nær til boltans, heldur boltanum á lofti og teygir sig síðan í skot á markið en Ólafur rétt nær að blaka boltanum yfir markið.
Ekkert verður síðan úr hornspyrnu Aftureldingar.
Pedro með hornspyrnuna á nærstöngina og þar er Georg mættur manna fyrstur.
MARK!Stoðsending: Indriði Áki Þorláksson
Óskar Jónsson fær boltann utan teigs og lætur vaða á nærstöngina. Ég sá einfaldlega ekki hvort boltinn hafi átt viðkomu í varnarmann Aftureldingar, en þetta leit ekkert sérstaklega vel út fyrir Sindra Þór í markinu.
Pedro með fyrirgjöf sem Hlynur Atli reynir að hreinsa frá. Það gengur ekki betur en svo að boltinn dettur fyrir Anton Loga sem á skot í litlu jafnvægi og skotið yfir markið. Þarna skall hurð nærri hælum. Besta færi leiksins.
Þarna hefði Pedro mátt eða jafnvel, átt að gera betur.
Hlakka til að fara à kaupstaðarferð til Mosfellsbæjar à kvöld að fylgjast með mÃnum mönnum à @FRAMknattspyrna. Mögnuð staðreynd: Heimavöllur Aftureldingar er eina græna svæði bæjarins sem er ekki hringtorg! #fotboltinet
— Kristján Freyr (@KrissRokk) July 9, 2021
Gunnar Gunnarsson fer á bekkinn og hvorki Aron Þórður Albertsson né Alex Freyr Elísson eru í leikmannahópi Fram.
Afturelding 1 - 3 Fram (Í kvöld 19:15)
Fram lookar óstöðvandi því miður og taka þennan leik örugglega með mörkum frá Fred og Alberti Hafsteins, Anton Logi klórar svo í bakkann í lok leiks
BARÃTTAN UM ÚLFARSFELLIÃ!
— Afturelding (@umfafturelding) July 9, 2021
âš½ Afturelding - @FRAMknattspyrna
â± 19:15
ðŸŸFagverksvöllurinn
🎟Miðasala á Stubb
🔥 @officialkaleo treyjurnar til sölu à Afturelding Megastore!
🔠Hamborgar frá Kjötbúðinni til sölu!
📢 @riddarasveitin stýrir stúkunni
📺 https://t.co/9zjCaTarUO pic.twitter.com/pEWgZBwRYK
Baráttan um Korputorgið hefst à dag! @umfafturelding og hvolpasveitin þeirra bjóða okkur à til leiks á Fagurverksvöllinn à kvöld Kl: 19:15.
— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) July 9, 2021
Zambamýrarpiltar og Geiramenn eru búnir að æfa hringtorgin alla vikuna og eru til à slaginn!
Allir á völlinn! pic.twitter.com/zDfpUnGM4v
Hjá Fram hefur Albert Hafsteinsson skoraði sjö mörk, þar af þrjú mörk í síðasta leik gegn Kórdrengjum. Fred Saraiva kemur næstur með sex mörk.
Afturelding eru taplausir í síðustu fjórum leikjum en í þeim leikjum hefur liðið sótt átta stig.
('83)
('20)
('83)
('63)
('63)
('83)
('20)
('83)
