Í BEINNI
Undanúrslit Lengjubikarsins
Fylkir

LL
2
1
1


KR
0
3
Víkingur R.

0-1
Nikolaj Hansen
'30
, víti

0-2
Pablo Punyed
'64
0-3
Halldór Smári Sigurðsson
'81
01.07.2022 - 19:15
Meistaravellir
Besta-deild karla
Aðstæður: Þær gerast ekki betri
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R)
Meistaravellir
Besta-deild karla
Aðstæður: Þær gerast ekki betri
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
('69)

Theodór Elmar Bjarnason
4. Hallur Hansson

5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
('88)

11. Kennie Chopart (f)

14. Ægir Jarl Jónasson
('69)

15. Pontus Lindgren
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
('88)


Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
('88)

8. Stefán Árni Geirsson
17. Stefan Ljubicic
('88)

29. Aron Þórður Albertsson
('69)

33. Sigurður Bjartur Hallsson
('69)

Liðsstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Gul spjöld:
Hallur Hansson ('26)
Atli Sigurjónsson ('37)
Kennie Chopart ('37)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ívar Orri flautar til leiksloka. 3-0 sigur Víkinga staðreynd .
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
84. mín
Atli Sigurjónsson fær boltann út til hægri og boltinn dettur fyrir fætur Kennie sem hamrar boltann yfir markið.
81. mín
MARK!

Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
HALLDÓR SMÁRI!!
Pablo tekur hornspyrnu frá hægri og boltinn er skallaður áfram á fjær þar sem Halldór Smári er. Dóri tekur við boltanum og hamrar hann upp í fjær hornið. Óverjandi fyrir Beiti Ólafsson í marki KR.
Game over.
Pablo tekur hornspyrnu frá hægri og boltinn er skallaður áfram á fjær þar sem Halldór Smári er. Dóri tekur við boltanum og hamrar hann upp í fjær hornið. Óverjandi fyrir Beiti Ólafsson í marki KR.
Game over.
81. mín
KARL FRIÐLEIFUR!!
Fær boltann inn á teignum og lætur vaða á markið en Lindgren fær boltann í sig og boltinn afturfyrir endamörk.
Fær boltann inn á teignum og lætur vaða á markið en Lindgren fær boltann í sig og boltinn afturfyrir endamörk.
76. mín
Víkingar lyfta boltanum upp völlinn og Ari Sigurpáls fær boltann og sleppur einn í gegn og Beitir kemur út á móti og keyrir Ara niður.
Ari Pálsson hinsvegar flaggaður rangstæður.
Ari Pálsson hinsvegar flaggaður rangstæður.
74. mín
Kjartan Henry og Júlíus iggja báðir eftir. Júlli rennir sér í boltann og fer í Kjartan í leiðinni.
71. mín
Gult spjald: Júlíus Magnússon (Víkingur R.)

KR ætlaði að taka snögga aukspyrnu og Júlli Magg setur fótinn fyrir.
70. mín
Aron Kristófer með skrítna fyrirgjöf en boltinn fer í átt að marki og Þórður tekur enga sénsa í slær boltann afturfyrir.
Ekkert kemur úr hornspyrnunni.
Ekkert kemur úr hornspyrnunni.
64. mín
MARK!

Pablo Punyed (Víkingur R.)
Stoðsending: Kristall Máni Ingason
Stoðsending: Kristall Máni Ingason
PABLO PUNYED SETUR HANN Í NETIÐ BEINT ÚR AUKASPYRNUNNI.
Setur boltann yfir vegginn og í nær. Beitir skelfilega staðsettur og nær ekki að verja þennan bolta og slær boltann í markið.
Ég set stórt spurningamerki á Beiti þarna.
Setur boltann yfir vegginn og í nær. Beitir skelfilega staðsettur og nær ekki að verja þennan bolta og slær boltann í markið.
Ég set stórt spurningamerki á Beiti þarna.
63. mín
Aron Kristófer brýtur á Kristali og Víkingur fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn hægramegin.
61. mín
Gult spjald: Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)

Fær boltann og keyrir inn á teiginn og fellur í teignum eftir baráttu við Arnór Sveinn.
Ívar Orri spjaldar Stalla fyrir dýfu.
Ívar Orri spjaldar Stalla fyrir dýfu.
58. mín
Theodór Elmar með fyrirgjöf á fjær þar sem Kennie er en Kennie setur boltann framhjá úr þröngri stöðu.
57. mín
Gult spjald: Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)

Ægir Jarl var á leið á ferðina og Karl togar í hann.
53. mín
Enn eitt brotið!
Kristall Máni er dæmdur brotlegur en hann braut á Atla Sigurjóns og KR fær aukaspyrnu á góðum stað en spyrnan ömurleg og nær ekki inn á teiginn.
Kristall Máni er dæmdur brotlegur en hann braut á Atla Sigurjóns og KR fær aukaspyrnu á góðum stað en spyrnan ömurleg og nær ekki inn á teiginn.
50. mín
Kennie Chopart með fyrirgjöf frá hægri og Ívar Orri flautar aukaspyrnu en Ægir dæmdur brotlegur inn á teignum.
Lítið að gerast hérna fyrstu fimm í seinni en mikið af brotum út á vdelli hafa einkennt þessa byrjun á síðari hálfleiknum.
Lítið að gerast hérna fyrstu fimm í seinni en mikið af brotum út á vdelli hafa einkennt þessa byrjun á síðari hálfleiknum.
47. mín
STALLI!!!
Kriðleifur fær boltann út til hægri og setur boltann fyrir inn á teig og KR, boltinn dettur fyrir Kristal sem nær skoti en Beitir ver.
Kriðleifur fær boltann út til hægri og setur boltann fyrir inn á teig og KR, boltinn dettur fyrir Kristal sem nær skoti en Beitir ver.
As it stands er KR með 6 stig à 6 heimaleikjum à sumar á þessum svokölluðu Meistaravöllum. Markatalan 5-6.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 1, 2022
45. mín
Hálfleikur
Stórskemmtilegum fyrri hálfleik lokið hér á Meistaravöllum. Færi á báða boga og mikil læti inn á vellinum. Víkingar leiða með einu marki.
Tökum okkar pásu og seinni eftir 15.mínútur.
Tökum okkar pásu og seinni eftir 15.mínútur.
45. mín
Atli Sigurjónsson stendur upp, virðist í lagi og er það vel. Leikurinn fer í gang aftur.
45. mín
Uppbótartíminn er að lágmarki tvær mínútur og Atli Sigurjónsson liggur enþá eftir á vellinum.
44. mín
Atli Sigurjóns og Davíð Örn lenda saman og Atli liggur eftir.
Þetta hefur ekki verið þægilegt en þeir lenda saman haus í haus. Vonandi er í lagi með Atla.
Þetta hefur ekki verið þægilegt en þeir lenda saman haus í haus. Vonandi er í lagi með Atla.
43. mín
NIKOLAJ HANSEN MEÐ SKALLA Í SLÁNNA!!!
Kristall með hornspyrnu frá hægri beint á pönnuna á Nikolaj sem setur boltann í slánna og niður áður en KR ingar bomba boltanum í burtu.
Kristall með hornspyrnu frá hægri beint á pönnuna á Nikolaj sem setur boltann í slánna og niður áður en KR ingar bomba boltanum í burtu.
40. mín
ÆGIR JARL!!
Kennie Chopart með fyrirgjöf frá hægri og boltinn endar hjá Ægi sem nær ekki að setja boltann í netið en Víkingar bjarga.
Þvílík læti í þessu hérna síðustu mínútur.
Kennie Chopart með fyrirgjöf frá hægri og boltinn endar hjá Ægi sem nær ekki að setja boltann í netið en Víkingar bjarga.
Þvílík læti í þessu hérna síðustu mínútur.
37. mín
Gult spjald: Kennie Chopart (KR)

Brotið á Kristali fyrir utan teig og Kennie fær spjald fyrir brotið.
35. mín
Kyle Mclagan sest og virðist hafa fengið eitthvað högg á öxlina og Víkingar eru að gera skiptingu!
30. mín
Mark úr víti!

Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
NIKOLAAAAAAAAAJ!!!
Sendir Beiti í vinstra hornið og setur boltann beint á markið.
0-1 !
Sendir Beiti í vinstra hornið og setur boltann beint á markið.
0-1 !
29. mín
ÍVAR ORRI ER AÐ DÆMA VÍTASPYRNU Á KR INGA!!!
Viktor Örlygur fær boltann út til vinstri og vinnur baráttuna gegn Kennie og keyrir inn á teiginn og Kennie keyrir í bakið í Viktori. Kaufalegur varnarleikur hjá Kennie þarna!
Viktor Örlygur fær boltann út til vinstri og vinnur baráttuna gegn Kennie og keyrir inn á teiginn og Kennie keyrir í bakið í Viktori. Kaufalegur varnarleikur hjá Kennie þarna!
26. mín
Gult spjald: Hallur Hansson (KR)

Víkingur voru á leið í sókn og Hallur brýtur á Erlingi Agnars.
25. mín
Kristall Máni brýtur á Pálma og KR fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Atli Sigurjónsson tekur spyrnuna og hún er góð beint inn á hættusvæðið en Víkingar skalla boltann í burtu.
Atli Sigurjónsson tekur spyrnuna og hún er góð beint inn á hættusvæðið en Víkingar skalla boltann í burtu.
24. mín
ÆGIR JARL!!
Kennie tekur hornspyrnu frá vinstri og boltinn endar hjá Ægi sem snéri baki í markið og reynir hjólhestaspyrnu en boltinn framhjá.
Ekki galin tilraun!
Kennie tekur hornspyrnu frá vinstri og boltinn endar hjá Ægi sem snéri baki í markið og reynir hjólhestaspyrnu en boltinn framhjá.
Ekki galin tilraun!
22. mín
Gult spjald: Kyle McLagan (Víkingur R.)

Fyrsta spjaldið er komið. Kyle McLagan brýtur á Atla Sigurjónssyni á miðjum velli.
21. mín
Reykjavíkurslagurinn að standa undir nafni en það er strax komin mikill hiti inn á vellinum, tvö brot hérna á stuttum tíma og leikmenn liðanna hópast að Ívari Orra sem er að leysa þetta vel.
18. mín
Finnur Tómas Pálmason er mættur í stúkuna á hækjum. Áhyggjuefni fyrir Rúnar Kristinsson og KR.
15. mín
HVERNIG FÓR ÞESSI EKKI INN?
Kennie Chopart fer ílla með Viktor Örlyg og setur boltann inn á teiginn á Kjartan Henry sem nær ekki að setja boltann framhjá Þórði sem ver meistaralega vel í tvígang, tek ekkert af Þórði þarna.
Kennie Chopart fer ílla með Viktor Örlyg og setur boltann inn á teiginn á Kjartan Henry sem nær ekki að setja boltann framhjá Þórði sem ver meistaralega vel í tvígang, tek ekkert af Þórði þarna.
13. mín
Pálmi Rafn tekur aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Víkinga og setur hann út til hægri á Kennie sem setur hann í fyrsta inn á teiginn þar sem Kjartan er og nær skoti en boltinn framhjá.
Það liggur mark í loftinu.
Það liggur mark í loftinu.
11. mín
KJARTAN HENRY!!
KR er að setja mikla pressu á Víkinga! Kjartan fær boltann inn á teignum og lætur vaða en boltinn beint á Þórð Ingason.
Líf og fjör.
KR er að setja mikla pressu á Víkinga! Kjartan fær boltann inn á teignum og lætur vaða en boltinn beint á Þórð Ingason.
Líf og fjör.
10. mín
Kennie Chopart fær boltann við endarlínuna og á fyrirgjöf inn á teiginn en Oliver Ekroth skallar boltann afturfyrir.
Atli tekur spyrnuna fyrir sem Þórður Ingason kýlir burt og boltinn endar hjá Ægi Jarl sem nær góðu skoti en boltinn rétt framhjá.
Atli tekur spyrnuna fyrir sem Þórður Ingason kýlir burt og boltinn endar hjá Ægi Jarl sem nær góðu skoti en boltinn rétt framhjá.
6. mín
KRISTALL MÁNI!!
Fær boltann á miðjum vallarhelming KR og fær mikin tíma á boltann. Keyrir með boltann í átt að teig KR og lætur vaða en boltinn yfir.
Fær boltann á miðjum vallarhelming KR og fær mikin tíma á boltann. Keyrir með boltann í átt að teig KR og lætur vaða en boltinn yfir.
4. mín
ÞÓRÐUR INGASON Í BULLINU ÞARNA!!!
Fær boltann til baka og Kjartan Henry setur pressu á Þórð og vinnur boltann og boltinn dettur fyrir fætur Atla sem var aleinn inn á teig Víkinga en Atli setur boltann í stöngina!
Þvílík byrjun!!
Fær boltann til baka og Kjartan Henry setur pressu á Þórð og vinnur boltann og boltinn dettur fyrir fætur Atla sem var aleinn inn á teig Víkinga en Atli setur boltann í stöngina!
Þvílík byrjun!!
3. mín
PABLO PUNYED!!!!!
Erlingur Agnarsson fær boltann frá Davíð við teiginn hægra megin og Erlingur rennir boltanum út í teiginn á Pablo sem skýtur boltanum rétt framhjá!!
DAUÐFÆRI!!
Erlingur Agnarsson fær boltann frá Davíð við teiginn hægra megin og Erlingur rennir boltanum út í teiginn á Pablo sem skýtur boltanum rétt framhjá!!
DAUÐFÆRI!!
1. mín
Viktor Örlygur fær boltann og framlengir boltanum á Kristal sem leikur inn á völlinn og á fyrirgjöf ætlaða Nikolaj en boltinn of innarlega og beint í hendurnar á Beiti.
1. mín
Leikur hafinn
Ívar Orri Kristjánsson flautar til leiks. Pablo Punyed sparkar þessu í gang og Víkingar sækja í átt að KR heimilinu.
GÓÐA SKEMMTUN!
GÓÐA SKEMMTUN!
Fyrir leik
Finnur Tómas meiddist á æfingu í gær
Ég hef fengið staðfest að Finnur Tómas Pálmason meiddist á æfingu liðsins í gær og er því ekki í hóp hjá KR í kvöld. Mikið högg fyrir Vesturbæinga en mikið er um meiðsli í hóp KR
Ég hef fengið staðfest að Finnur Tómas Pálmason meiddist á æfingu liðsins í gær og er því ekki í hóp hjá KR í kvöld. Mikið högg fyrir Vesturbæinga en mikið er um meiðsli í hóp KR

Byrjunarlið
— VÃkingur (@vikingurfc) July 1, 2022
🆚 @KRreykjavik #bestadeildin #fotboltinet #st2sport #vikeskr pic.twitter.com/eR0yRfqM6C
Meistaravellir kl 19:15 à kvöld, á ekki að láta sjá sig? pic.twitter.com/dak1qWyf7q
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) July 1, 2022
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðar.
Rúnar Kristinsson gerir þrjár breytingar á liði sínu frá bikarslagnum gegn Njarðvík. Kjartan Henry Finnbogason, Theodór Elmar Bjarnason og Pontus Lindgren koma inn í liðið. Stefán Alexander Ljubicic og Sigurður Bjartur Hallsson fá sér sæti á bekknum. Finnur Tómas Pálmason er utan hóps hjá KR í kvöld.
Arnar Bergmann Gunnlaugsson gerir fimm breytingar frá sigrinum gegn Selfossi í Mjólkurbikarnum. Oliver Ekroth, Erlingur Agnarsson, Halldór Smári Sigurðsson, Nikolaj Hansen og Davíð Örn Atlason koma allir inn í liðið hjá Víkingum í kvöld. Ingvar Jónsson snýr aftur á bekkinn hjá Víkingum en hann hefur verið að glíma við meiðsli.
Rúnar Kristinsson gerir þrjár breytingar á liði sínu frá bikarslagnum gegn Njarðvík. Kjartan Henry Finnbogason, Theodór Elmar Bjarnason og Pontus Lindgren koma inn í liðið. Stefán Alexander Ljubicic og Sigurður Bjartur Hallsson fá sér sæti á bekknum. Finnur Tómas Pálmason er utan hóps hjá KR í kvöld.
Arnar Bergmann Gunnlaugsson gerir fimm breytingar frá sigrinum gegn Selfossi í Mjólkurbikarnum. Oliver Ekroth, Erlingur Agnarsson, Halldór Smári Sigurðsson, Nikolaj Hansen og Davíð Örn Atlason koma allir inn í liðið hjá Víkingum í kvöld. Ingvar Jónsson snýr aftur á bekkinn hjá Víkingum en hann hefur verið að glíma við meiðsli.


Fyrir leik
Víkingar hafa unnið sjö leiki í röð og eru á svakalegu skriði. Inni í þeim pakka eru tveir Evrópuleikir og tveir bikarleikir. Markatala Víkings í þessari sjö leika sigurhrinu er 28-3. KR-ingar töpuðu hinsvegar fyrir Breiðabliki 4-0 í síðasta deildarleik sínum.
Fyrir leik
Oft mikið fjör á KR-vellinum
"Ég held það séu alltaf hörkuleikir þegar góð lið mætast, sama hvað lið mætast. Sérstaklega á KR-vellinum, þá er oft mikið fjör. Við búumst ekki við neinu nema bara hörðum leik. Það eru tæklingar, það eru átök og þess á milli eru menn að reyna spila fótbolta og reyna vinna sína leiki. Við reynum að gera okkar besta til að vinna leikinn. Víkingarnir eru væntanlega að fara gera það sama, þetta eru tvö góð lið og Víkingarnir kannski á örlítið meira skriði þessa dagana," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, við Fótbolta.net í gær.

Oft mikið fjör á KR-vellinum
"Ég held það séu alltaf hörkuleikir þegar góð lið mætast, sama hvað lið mætast. Sérstaklega á KR-vellinum, þá er oft mikið fjör. Við búumst ekki við neinu nema bara hörðum leik. Það eru tæklingar, það eru átök og þess á milli eru menn að reyna spila fótbolta og reyna vinna sína leiki. Við reynum að gera okkar besta til að vinna leikinn. Víkingarnir eru væntanlega að fara gera það sama, þetta eru tvö góð lið og Víkingarnir kannski á örlítið meira skriði þessa dagana," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, við Fótbolta.net í gær.
Fyrir leik
Svakalegar viðureignir
Síðustu tveir leikir Víkings gegn KR í Vesturbænum hafa verið eftirminnilegir. Dramatíkin var rosaleg í fyrra þegar Ingvar Jónsson varði vítaspyrnu í uppbótartíma í næstsíðustu umferðinni. Í leiknum árið 2020 fengu þrír Víkingar rautt spjald.
"Þeir höfðu svolítið tak á okkur fyrstu tvö árin sem ég var þjálfari Víkings en núna hefur pendúllinn aðeins snúist við. Ég held að strákarnir viti alveg hvað þarf að gera til að ná góðum úrslitum. Við þurfum að mæta þeim líkamlega, þeir eru 'physical' lið - sérstaklega á móti okkur, láta okkur vel finna fyrir hlutanum - þannig við þurfum að taka vel á móti þeim. Þetta verður slagur. KR er í smá lægð en hefur þó verið að sýna góða spilkafla inn á milli. Þeir hafa verið að lenda í meiðslaveseni og þeir kannski líta á þetta sem sinn síðasta séns til þess að halda í við toppliðin. Við gerum það eiginlega líka þannig þetta verður held ég alveg þrusuleikur," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Fótbolta.net í gær.
Síðustu tveir leikir Víkings gegn KR í Vesturbænum hafa verið eftirminnilegir. Dramatíkin var rosaleg í fyrra þegar Ingvar Jónsson varði vítaspyrnu í uppbótartíma í næstsíðustu umferðinni. Í leiknum árið 2020 fengu þrír Víkingar rautt spjald.

"Þeir höfðu svolítið tak á okkur fyrstu tvö árin sem ég var þjálfari Víkings en núna hefur pendúllinn aðeins snúist við. Ég held að strákarnir viti alveg hvað þarf að gera til að ná góðum úrslitum. Við þurfum að mæta þeim líkamlega, þeir eru 'physical' lið - sérstaklega á móti okkur, láta okkur vel finna fyrir hlutanum - þannig við þurfum að taka vel á móti þeim. Þetta verður slagur. KR er í smá lægð en hefur þó verið að sýna góða spilkafla inn á milli. Þeir hafa verið að lenda í meiðslaveseni og þeir kannski líta á þetta sem sinn síðasta séns til þess að halda í við toppliðin. Við gerum það eiginlega líka þannig þetta verður held ég alveg þrusuleikur," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Fótbolta.net í gær.
Fyrir leik
Mönnum er oft heitt í hamsi þegar KR og Víkingur etja kappi. Ívar Orri Kristjánsson sér um að dæma leikinn sem hefst 19:15 á Meistaravöllum.
Aðstoðardómarar verða þeir Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason. Erlendur Eiríksson verður varadómari.
Þessi tvö lið munu einmitt mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðar á tímabilinu en dregið var í gær. Víkingur er í þriðja sæti Bestu deildarinnar en KR í því sjötta.

Mönnum er oft heitt í hamsi þegar KR og Víkingur etja kappi. Ívar Orri Kristjánsson sér um að dæma leikinn sem hefst 19:15 á Meistaravöllum.
Aðstoðardómarar verða þeir Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason. Erlendur Eiríksson verður varadómari.
Þessi tvö lið munu einmitt mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðar á tímabilinu en dregið var í gær. Víkingur er í þriðja sæti Bestu deildarinnar en KR í því sjötta.
Það er alvöru leikur à kvöld á Meistaravöllum, KR - VÃkingur. Rúnar Kristins ræddi við #Fotboltinet à aðdraganda leiksins https://t.co/pRJg8x70DB
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 1, 2022
Arnar Gunnlaugs: Frábært að KR hafi samþykkt þetta https://t.co/PAPH6juotT
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) June 30, 2022
Byrjunarlið:
Þórður Ingason
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
('36)


7. Erlingur Agnarsson
('68)

8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed

12. Halldór Smári Sigurðsson


20. Júlíus Magnússon (f)
('85)


23. Nikolaj Hansen (f)
('68)


24. Davíð Örn Atlason
('68)

80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
('68)

9. Helgi Guðjónsson
('68)

17. Ari Sigurpálsson
('68)

18. Birnir Snær Ingason
('85)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('36)


30. Ísak Daði Ívarsson
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Gul spjöld:
Kyle McLagan ('22)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('57)
Kristall Máni Ingason ('61)
Júlíus Magnússon ('71)
Halldór Smári Sigurðsson ('78)
Rauð spjöld: