



Stadion Poznan
Sambandsdeildin (4-2)
Aðstæður: Um 25-30 gráður, ekki íslenskt veður
Dómari: Julian Weinberger (Austurríki)





















Þeir voru svo nálægt þessu, þetta er sárt en svona er boltinn.
Ég trúi ekki öðru en að við fáum íslenskt félagslið í riðlakeppni á næsta ári. Það styttist allavega í þetta.



Hvernig er það, fá Ãslensku liðin alltaf bara mestu jólasveinana til að dæma þessa Evrópuleiki? Þetta var gjörsamlega gaaaaaaaaaaaalinn dómur.
— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) August 11, 2022
Skandall. Ekkert annað
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) August 11, 2022
ÞvÃlÃkir djöfulsins trúðar sem dæma suma þessara leikja.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 11, 2022

Júlíus rekinn í sturtu og þetta er fáránlegur dómur sýnist mér.
Koma svo!!!
Jæja JESÚ JÓSEFSSON nú þarft þú að rÃfa þig à gang og styðja #Eurovikes. 🫡 pic.twitter.com/tu7k9RkA7D
— Hörður Ãgústsson (@horduragustsson) August 11, 2022
Það er enn tími fyrir Víkinga. Þetta er ekki búið, það er aldrei hægt að afskrifa EuroVikes.

He would be playing for Magdeburg now if he had chosen handball as a teenager
— Einar Guðnason (@EinarGudna) August 11, 2022

Danijel Dejan Djuric. Takk! https://t.co/OfiqNsilit
— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) August 11, 2022
Þetta var hættulegt!

Bring back away goals rule #eurovikes
— Helgi F. Sigurðsson (@helgifsig) August 11, 2022

Stoðsending: Michal Skoras
Þetta er ógeðslegt mark. Fær tíma fyrir utan teig og á skot sem er of fast fyrir Ingvar.

Lol og Jess 🥳@henrybirgir pic.twitter.com/Ug1m9QSt4j
— Albert Ingason. (@Snjalli) August 11, 2022
Glæpsamleg útsendingamistök úti en jáááá!!! pic.twitter.com/zA0wxgSDmf
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 11, 2022
Brósiiiiiiâ¤ï¸â¤ï¸â¤ï¸â¤ï¸â¤ï¸â¤ï¸â¤ï¸
— Nikola Djuric (@NikolaDejan) August 11, 2022
WHAAAAAAAT HAAAAAAA JÃÂAAAAAAAAA
— Hörður ÃÂgústsson (@horduragustsson) August 11, 2022
Lech átti að vera löngu búið að klára þetta. Þeir fengu endalaust af færum til að klára þetta. Þetta er það ótrúlegasta sem ég hef séð.
Fótbolti, MAÐUR LIFANDI!


Erlingur með boltann fyrir og Danijel klárar þetta.
ÓTRÚLEGT!!!!!!!




Maður veltir því fyrir sér hvort þeir hafi bara ekki selt Kristal Mána aðeins of snemma. Hann hefði getað hjálpað liðinu helling, án nokkurs vafa.

Þetta er betra!
Þeir fá svo hornspyrnu í kjölfarið á þessari aukaspyrnu.




2-1, Vikes switch off just before half-time. Big team talk needed from Arnar here, Vikes can definitely score tonight ðŸ™
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 11, 2022
Það eru 45 mínútur eftir og núna þurfa Víkingar að koma sterkir inn í seinni hálfleikinn.

Stoðsending: Joel Pereira
Pereira með sendingu inn á teiginn og Welde skilar þessu í netið. Logi svolítið sofandi á fjærstönginni og missir Welde aftur fyrir sig.
Þetta er vont, Lech er búið að taka forystuna í einvíginu.
Núna er staðan jöfn, 1-1, í þessu einvígi.

Stoðsending: Kristoffer Welde
Sending á bak við vörnina. Fyrirgjöf út í teiginn og þar er Isak aleinn. Gríðarlega klaufalegur varnarleikur, Ekroth og Viktor Örlygur bara að horfa. Alltof auðvelt fyrir Lech þarna og þetta er rándýrt.
Ekki nógu gott.
#EuroVikesðŸ”´âš«ï¸ pic.twitter.com/zVAwnm2Fj9
— Nikola Djuric (@NikolaDejan) August 11, 2022
gdyby ten trener z Islandii prowadził Lecha a van den Brom Vikingura, to chyba już by była dwucyfrówka. Na tle chaotycznego i grającego "taktyką randomową" Lecha bardzo fajnie prezentują się świetnie zorganizowani Islandczycy, brakuje im tylko jakości indywidualnej.
— Marek Wawrzynowski (@M_Wawrzynowski) August 11, 2022
#EuroVikes búnir að vera betri það sem af er. Klára þetta drengir! #fotboltinet
— Matti Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) August 11, 2022
Welde sleppur á bak við vörn Víkinga og er kominn í hættulega stöðu, en Ekroth gerir frábærlega í varnarleiknum - að loka á hann. Fleygir sér fyrir og truflar kantmann Lech allverulega.

Wow, another huge chance, this time for Erlingur! Literally moments after the Vikes defence were flying around in front of their own goal protecting the lead. Some game this 😅
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 11, 2022
Ekroth vinnur boltann hátt á vellinum og Pablo á svo sendingu inn á teiginn sem endar með því að Erlingur fær dauðafæri til að skora. Skotið hans er hins vegar slakt og auðvelt viðureignar fyrir Filip Bednarek.
Þarna verða Víkingar að gera betur!

Poznan að hóta allverulega. Aðstoðardómarinn lyftir flagginu að lokum. Rangstaða dæmd eftir mikinn darraðadans. Hvaða bull er þetta? Lyftu bara flagginu strax.
Liðsmynd
— VÃkingur (@vikingurfc) August 11, 2022
🆚 @LechPoznan #fotboltinet pic.twitter.com/oG3PhRrpGA
So close!!!!!! Amazing work down the right by Erlingur and Helgi Guðjóns puts it just wide. Still plenty on the break for @vikingurfc tonight as well
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 11, 2022
Helgi þú átt að skora úr þessu drengur #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) August 11, 2022
HELGI! 👀👀👀👀 Shit ég missti smá þvag úr æsingi #EuroVikes #Fotbolti
— Hörður Ãgústsson (@horduragustsson) August 11, 2022
Frábær sprettur hjá Erlingi upp hægra megin og á frábæra sendingu út í teiginn á Helga sem er að koma á ferðinni. Skotið er hins vegar fram hjá markinu!!!
Þarna átti Helgi bara að SKORA.

Víkingar fá aukaspyrnu og boltinn fellur fyrir Ara Sigurpáls í teignum. Hann á skot sem fer af varnarmanni og rétt fram hjá markinu.
Ari elskara að spila gegn Lech, en hann gerði markið í fyrri leiknum.

Here we go Vikes!!!! Bring it home @vikingurfc
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) August 11, 2022
Ingvar
Karl Friðleifur - Viktor - Oliver - Kyle - Logi
Erlingur - Pablo - Júlíus - Ari
Helgi
Þetta er allavega uppstillingin varnarlega. Sýnist Viktor Örlygur færa sig upp völlinn þegar Víkingar eru með boltann.
Baldur Sigurðsson og Máni Pétursson, sérfræðingar Stöð 2 Sport spá því báðir að Víkingar fari áfram, þeir spá báðir jafntefli.
Leikvangurinn er stórglæsilegur. Hann er ekki næstum því fullur, en stuðningsmenn Lech eru ekki sáttir með stöðu mála hjá félaginu þessa stundina. Lech er í næst neðsta sæti pólsku deildarinnar með eitt stig eftir þrjá leiki.


Það er hægt að nálgast textalýsingu frá þeim leik með því að smella hérna.

Vonum það!

Bednarek - Pereira, Czerwiński, Milić, Rebocho - Velde, Karlström, Murawski, Skóraś - Amaral - Ishak
— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 11, 2022
Åawka rezerwowych: BÄ…kowski - Douglas, Sousa, MarchwiÅ„ski, Tsitaishvili, Szymczak, Pingot, DagerstÃ¥l, Kvekveskiri

1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
20. Júlíus Magnússon
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
🔴 GAMEDAY 🔴
— VÃkingur (@vikingurfc) August 11, 2022
🆚 @LechPoznan
âš½ï¸ @ConfrenceLeague
📠Stadium Poznan
kl: 18:30@St2Sport @footballiceland#fotboltinet #ConferenceLeague #vikeslechpoznan pic.twitter.com/9J3qxFGG2R
Na @Fotboltinet ukazał się artykuł, do którego miałem okazję podzielić się opinią na temat obecnej sytuacji w Lechu Poznań. Jeżeli ktoś zna język islandzki lub chce skorzystać z Google Translate'a to oczywiście zachęcam do kliknięcia przed #LPOVIK😇 https://t.co/wpRKdoiF2g
— Kuba Cimoszko (@kubacimoszko) August 11, 2022
Víkingar fóru út á mánudaginn, nokkrum klukkutímum eftir leik sinn við Fram í Bestu deildinni. Félaginu tókst að púsla því þannig saman að allir leikmenn náðu að taka sér frí frá öðrum verkefnum til að hafa fullan fókus frá mánudeginum á þessu stóra verkefni sem er framundan.
"Liðið kom út á mánudaginn. Það er búið að vera að aðlagast hitanum hér og fá smá hvíld því það er búið að vera svo mikið álag. Það er mjög gott hótel hér og borgin er skemmtileg," sagði Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, í samtali við Fótbolta.net í dag.
Víkingar eru búnir að taka góðan undirbúning í Póllandi sem er jákvætt.

Það má með sanni segja að aldrei hafi íslenskt karlalið verið jafn nálægt því að fara í riðlana í Evrópukeppni.
Ef Víkingar ná að komast úr þessu einvígi þá mæta þeir líklega Dudelange frá Lúxemborg í næstu umferð, lokaumferðinni fyrir riðlakeppnina. Dudelange tapaði 3-0 fyrir Malmö í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.
Stjarnan fór í umspil árið 2014 en mætti þá Inter frá Ítalíu og átti engan möguleika. Möguleikarnir eru stærri fyrir Víkinga.
Ef Víkingar fara alla leið þá verða þeir annað íslenska félagsliðið til að fara í riðlana í Evrópukeppni því kvennalið Breiðabliks tókst að gera það í Meistaradeildinni í fyrra.













