Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Grótta
5
1
Leiknir R.
Pétur Theódór Árnason '15 1-0
Grímur Ingi Jakobsson '21 2-0
2-1 Brynjar Hlöðvers '31
Aron Bjarki Jósepsson '32 3-1
Pétur Theódór Árnason '48 4-1
Sigurður Steinar Björnsson '53 5-1
02.06.2023  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Sigurður Steinar Björnsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Arnar Númi Gíslason ('64)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
8. Tómas Johannessen ('78)
8. Tareq Shihab
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('64)
11. Sigurður Steinar Björnsson ('78)
18. Aron Bjarki Jósepsson
29. Grímur Ingi Jakobsson ('64)
77. Pétur Theódór Árnason

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Patrik Orri Pétursson ('64)
6. Ólafur Karel Eiríksson ('64)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson ('78)
21. Hilmar Andrew McShane ('64)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Valtýr Már Michaelsson
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Ívan Óli Santos
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti

Gul spjöld:
Tareq Shihab ('44)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta var sturlaður leikur með fullt af mörkum. Grótta miklu betri aðilin í þessum leik, á meðan Leiknir spilaði með mjög litlum anda.

Viðtöl og skýrsla kemur seinna í kvöld. Takk fyrir mig og góða helgi!
91. mín
Aron Bjarki fær harkalegt högg í hægri fótin á sér og liggur hér niðri.
83. mín
Marko með skot á mark, en Arnþór Páll kemur fyrir boltanum og færið fer langt yfir markið.
81. mín
Inn:Marko Zivkovic (Leiknir R.) Út:Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
80. mín
Hjalti með fyrirgjöf inn í teig beint á Daníel Finns, sem á skot sem fer rétt framhjá markið.
78. mín
Inn:Arnþór Páll Hafsteinsson (Grótta) Út:Sigurður Steinar Björnsson (Grótta)
78. mín
Inn:Ívan Óli Santos (Grótta) Út:Tómas Johannessen (Grótta)
75. mín
RAFAL! Rafal með tvær frábærar vörslur frá Sowe sem nær ekki að nýta færin sín einn gegn markvörð. Mjög vel gert þarna hjá Rafal.
72. mín
Leiknir með fínan kafla einmitt núna í leiknum. Jón Hrafn fær boltann fyrir framan markið, en skýtur honum yfir.
68. mín
Inn:Patryk Hryniewicki (Leiknir R.) Út:Kaj Leo Í Bartalstovu (Leiknir R.)
68. mín
Inn:Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.) Út:Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)
64. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grótta) Út:Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
64. mín
Inn:Ólafur Karel Eiríksson (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
64. mín
Inn:Patrik Orri Pétursson (Grótta) Út:Arnar Númi Gíslason (Grótta)
60. mín Gult spjald: Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
57. mín
Jón Hrafn tekur skot sem endar í hliðarnetið.
56. mín
Inn:Árni Elvar Árnason (Leiknir R.) Út:Róbert Quental Árnason (Leiknir R.)
53. mín Gult spjald: Viktor Freyr Sigurðsson (Leiknir R.)
53. mín MARK!
Sigurður Steinar Björnsson (Grótta)
HVAÐ ER Í GANGI HÉRNA!? Sigurður Steinar með skot sem fer í leikmann Leiknis sem gerir það að boltinn skoppast upp í loftið. Viktor reynir að ná boltanum, en Arnar Þór truflar hann og boltinn lekur inn í mark.
52. mín Gult spjald: Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)
48. mín MARK!
Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Stoðsending: Kristófer Orri Pétursson
Grótta fljótir að skora! Grímur sendir stutt á Kristófer frá hornspyrnu. Kristófer sendir boltann inn í teig, boltinn fer smá í leikmann Leiknis á leiðinni og svo nær Pétur að skalla boltanum í fjær hornið.

Grótta í góðum grír í byrjun seinni hálfleiks.
46. mín
Byrjar með læti Grótta strax farið að öskra um víti eftir að Sigurður Steinar er tekinn niður í teig Leiknis manna.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Grótta sparka seinni hálfleikinn í gang
45. mín
Hálfleikur
44. mín Gult spjald: Tareq Shihab (Grótta)
40. mín
Grótta að eiga hér mjög flottan kafla. Grótta eiga hornspyrnu eftir flott spil hjá teigi Leiknis.
38. mín
Arnar Númi leggur boltann inn i teigin fyrir Pétur Theódór, en Pétur nær ekki til boltans.
32. mín MARK!
Aron Bjarki Jósepsson (Grótta)
Stoðsending: Grímur Ingi Jakobsson
Ekki lengi að svara þessu! Grótta koma sér strax aftur í tveggja marka forystu. Aron Bjarki skallar boltanum beint frá aukaspyrnu sem Grímur Ingi tók frá löngu færi.
31. mín MARK!
Brynjar Hlöðvers (Leiknir R.)
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Leiknir að mínnka hér muninn Arnór Ingi skallar boltanum inn í mark beint frá hornspyrnu sem Daníel Finns tók.
29. mín
Kaj Leo að klúðra dauðafæri Róbert Quental skapar skyndisókn fyrir Leiknir og hleypur upp hálfan völlinn. Hann leggur boltann inn í teig á Kaj Leo sem stendur fyrir framn Rafal í markinu. Kaj Leo hoppar upp og reynir að sparka boltanum sem liggur í loftinu, en klúðrar því alveg.
27. mín Gult spjald: Andi Hoti (Leiknir R.)
21. mín MARK!
Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
Æðislegt mark! Frábært mark hjá Grím Inga þarna! Hann tekur skotið fyrir utan teig sem endar efst í hægra horn marksins. Enginn sjens fyrir Viktori að verja þennan bolta.

Markið kemur eftir sendingu frá Róbert Quental sem leggur boltann fyrir á Daníel Finns, en hann fellur niður í baráttu við Tareq og þá tekur Grímur Ingi við lausann bolta og lætur vaða.
19. mín
Kristófer með fast skot beint á Viktor fyrir utan teigin.
15. mín MARK!
Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Stoðsending: Kristófer Orri Pétursson
Grótta ekki lengi að þessu! Kristófer Orri með frábæra fyrirgjöf á Pétur, sem lætur vaða á markið sem stendur vinstra megin í teignum. Erfitt fyrir Viktor að ná að verja þetta skot.
11. mín
TVÖFÖLD VARSLAI!!! Tómas með mjög flott hlaup upp að teignum. Hann leggur boltanum til vinstri á Sigurð Steinar sem kemur sér að markinu og tekur skotið sem Viktor ver. Boltinn lendir svo á fætur Pétur Theódór sem virðist vera með opið mark, en með öllum ólíkindum nær Viktro Freyr að verja skotið frá Pétri.

Frábær varsla þarna hjá Viktori!
6. mín
Lág fyrirgjöf inn í teig Grótta, Sowe teigir sig í boltann sem endar rétt framhjá markinu.
1. mín
Leikur hafinn
Leiknir hefur hér leikinn!
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast Leikmenn eru að labba hér inn á völlinn. Það fer að styttast í þennan spennandi leik!
Fyrir leik
Leikurinn sýndur í beinni útsendingu. Ég vill minna fólki á að það er hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu ókeypis í gegnum YouTube rásinni Lengjudeildin. Hægt er að finna streymið neðst í textalýsingunni.
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru komin! Grótta gerir engar breytingar í sínu liði eftir tap gegn Aftureldingu í seinustu umferð.

Leiknir R. gerir tvær breytingar í byrjunarliði sínu eftir tapi í seinustu umferð gegn ÍA. Kaj Leo og Róbert Quental koma inn í liðið í staðin fyrir Árna Elvar og Davíð Júlían.
Fyrir leik
Dómarateymi leiksins Aðaldómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Með honum til aðstoðar eru Jakub Marcin Róg og Ragnar Arelíus Sveinsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Fyrir leik
Leiknir R. Alveg eins og Grótta, hefur Leiknir heldur ekki staðið undir væntingum. Leiknir féllu frá Bestu deildinni í fyrra, en liggur liðið núna í 9. sæti Lengudeildarinnar með 3 stig. Í seinustu umferð var fyrrum Besta deildar slagur á milli Leiknir og ÍA. Omar Sowe skoraði tvö mörk fyrir Leiknir í þeim leik, en það var ekki nóg til þess að ná stigi og endaði leikurinn 2-3 fyrir ÍA.

Fyrir leik
Grótta Mótið hefur ekki byrjað með læti hjá Gróttu þetta tímabil. Eftir fimm leiki hefur Grótta jafnað þrjá og tapað einum leik og liggja þar sem í 10 sæti deildarinnar með 3 stig. Í seinustu umferð tók Grótta á móti Afturelding og var mikill vindur í lofti á meðan leikurinn spilaðist. Vindurinn hafði mikil áhrif á leikinn, og nýtti Afturelding vindinn betur en Grótta og fór leikurinn 2-3 fyrir Afturelding.

Fyrir leik
Föstudagleikur! Góðan daginn gott fólk og verið hjartanlega velkomin á textalýsingu á leik milli Grótta og Leikni. Helgin er að bresta og hvað er þá nokkuð betra en að hefja helgina á spennandi leik hér í Seltjarnarnesinu, í vonandi fínu veðri. Leikurinn fer fram í 5. umferð Lengjudeildarinnar og hefst kl. 19:15 í kvöld á Vivaldisvellinum.

Fyrir leik
Horfðu á leikinn á Youtube
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason ('56)
7. Kaj Leo Í Bartalstovu ('68)
10. Daníel Finns Matthíasson ('81)
11. Brynjar Hlöðvers
19. Jón Hrafn Barkarson
20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson ('68)
67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
4. Patryk Hryniewicki ('68)
8. Árni Elvar Árnason ('56)
10. Shkelzen Veseli
18. Marko Zivkovic ('81)
66. Ólafur Flóki Stephensen

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Andi Hoti ('27)
Arnór Ingi Kristinsson ('52)
Viktor Freyr Sigurðsson ('53)
Daníel Finns Matthíasson ('60)

Rauð spjöld: