Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
Tindastóll
4
1
ÍBV
Melissa Alison Garcia '24 1-0
Aldís María Jóhannsdóttir '31 2-0
2-1 Viktorija Zaicikova '34
Aldís María Jóhannsdóttir '41 3-1
Hannah Jane Cade '67 4-1
23.07.2023  -  14:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Bergrós Lilja Unudóttir
Maður leiksins: Aldís María Jóhannsdóttir
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Murielle Tiernan
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('89)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('82)
13. Melissa Alison Garcia ('86)
19. Beatriz Parra Salas ('82)
27. Gwendolyn Mummert
28. Marta Perarnau Vives ('86)

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('86)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('89)
17. Hugrún Pálsdóttir ('82)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('82)

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hrafnhildur Björnsdóttir
Snæbjört Pálsdóttir
Árný Lilja Árnadóttir
Lee Ann Maginnis
David Romay

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Bergrós flautar leikinn af og Stólar með sannfærandi sigur
89. mín
Inn:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll ) Út:Laufey Harpa Halldórsdóttir (Tindastóll )
86. mín
Inn:Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll ) Út:Marta Perarnau Vives (Tindastóll )
86. mín
Inn:Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll ) Út:Melissa Alison Garcia (Tindastóll )
82. mín
Inn:Krista Sól Nielsen (Tindastóll ) Út:Beatriz Parra Salas (Tindastóll )
82. mín
Inn:Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll ) Út:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
80. mín
Aldís með skot framhjá
75. mín
María með aðeins of langa fyrirgjöf inní sem Guðný grípur
72. mín
Holly með skot sem Monica verk í marki stólana
67. mín MARK!
Hannah Jane Cade (Tindastóll )
Mur kemst ein í gegn og á mjög lélegt skot sem varnamaður ÍBV nær að setja fótinn í, en þá kemur Hannah á ferðinni og setur boltann í netið
65. mín
Tindastól fær aukaspyrnu Góð spyrna sem fer af Aldísi og svo á Bryndísi en hún er rangstæð
62. mín
Stólar í sókn María með fína fyrirgjöf en hún of nálægt markinu og auðvelt fyrir Guðný að grípa þennan
60. mín
Inn:Embla Harðardóttir (ÍBV) Út:Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV)
58. mín Gult spjald: Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)
Thelma Sól með frekar harkalega tæklingu á Beatriz
53. mín
Skyndisókn ÍBV með skyndisókn, Holly með skot í slánna og yfir
52. mín
Aukaspyrna utan af velli ÍBV með fína aukaspyrnu sem endar með skoti sem fer yfir markið
50. mín
Dauðafæri eftir stutta hornspyrnu kemur sending inní teig og Gwen með skalla í slánna, tekur svo frákast en skýtur yfir markið af stuttu færi
47. mín
Stólarnir byrja með boltann og ÍBV pressar hátt
46. mín
Inn:Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Út:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
þessi skipting fór alveg framhjá mér en ég held hún hafi komið í hálfleik
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
41. mín MARK!
Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Murielle Tiernan
Enn og aftur er Mur með góða stoðsendingu á Aldísi sem kemst í gegn og leggur boltan snyrtilega framhjá Guðný í markinu
37. mín Gult spjald: Helena Jónsdóttir (ÍBV)
Rífur vel og heldur í treyjuna hjá Mur og fær gult spjald að launum
34. mín MARK!
Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Stoðsending: Þóra Björg Stefánsdóttir
31. mín MARK!
Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Murielle Tiernan
Eftir gott spil hjá Tindastól, kemst Mur upp vinsti kantinn og sendir fyrir þar sem Aldís nær skalla á markið en Guðný ver útí teig þar sem Aldís nær aftur boltanum og skýtur í markið
29. mín
Viktoija nær að stela boltanum á vallarhelming Stólana og kemur sér í fær og skýtur en Monica grípur boltan auðveldlega
27. mín
Tindastóll í færi Aldís með góða sendingu inní teig en Guðný nær að handsama boltann
24. mín MARK!
Melissa Alison Garcia (Tindastóll )
Stoðsending: Murielle Tiernan
Mur sendir boltann blint frá vinstri kantinum yfrir til hægr þar sem Melissa nær boltanum og kemst í gegn og skorar
21. mín
Tindastóll á skot á markið Beatriz nær skoti á markið en boltinn fer framhjá marki ÍBV
13. mín
fínt færi Skot frá Thelmu Sól og boltinn fer rétt framhjá marki Tindastóls
5. mín
ÍBV í færi Helena með fyrirgjöf inní teig og Holly nær skoti á markið en það er beint í hendurnar á Monicu í markinu
1. mín
Leikur hafinn
ÍBV byrjar leikinn með boltann
Fyrir leik
Fyrri leikurinn Tindastóll vann fyrri leik liðanna 31. maí síðastliðinn 1 - 2 en þá var leikið í eyjum.

Olga Sevcova kom ÍBV yfir á 2. mínútu en Melissa Alison Garcia jafnaði metin eftir stundarfjórðung. Hún skorað svo sigurmarkið á 71. mínútu.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Fjórar konur dæma leikinn Fjórar konur dæma leikinn

Dómarar leiksins í dag eru fjórar og allar konur. Bergrós Lilja Unudóttir dæmir sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og hún er með þær Soffíu Ummarin Kristinsdóttur og Eydísi Rögnu Einarsdóttur sér til aðstoðar á línunum. Bríet Bragadóttir er svo skiltadómari.

Þóroddur Hjaltalín sem sér um dómaramál á innanlandssviði KSÍ mætir svo sjálfur til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Bergrós Lilja.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Sauðárkróki Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Sauðárkróki. Hér verður leikur Tindastóls og ÍBV.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Sauðárkróksvelli.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Holly Taylor Oneill
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('46)
14. Olga Sevcova
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('60)
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('46)
16. Elísa Hlynsdóttir
19. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir
23. Embla Harðardóttir ('60)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Helena Jónsdóttir ('37)
Thelma Sól Óðinsdóttir ('58)

Rauð spjöld: