Valur
4
2
KA
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'11
1-0
Orri Hrafn Kjartansson
'21
2-0
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'39
3-0
3-1
Sveinn Margeir Hauksson
'50
Patrick Pedersen
'54
4-1
4-2
Ásgeir Sigurgeirsson
'73
, víti
07.08.2023 - 16:00
Origo völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Nánast fullkomnar.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 728
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Origo völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Nánast fullkomnar.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 728
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
7. Aron Jóhannsson
('27)
9. Patrick Pedersen
('69)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
('69)
11. Sigurður Egill Lárusson
('69)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('83)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson
('69)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
('69)
17. Lúkas Logi Heimisson
('69)
22. Adam Ægir Pálsson
('27)
99. Andri Rúnar Bjarnason
('83)
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('51)
Birkir Heimisson ('82)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sigur Vals staðreynd. Fyrst og fremst fyrri hálfleikur þeirra sem skóp þennan sigur í dag en heilt yfir verður hann að teljast sanngjarn þó.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
93. mín
Ásgeir þú verður að gera betur!
Valdimar Logi með frábæran bolta inná teig Vals, Ásgeir aleinn í fínum séns á markteig skallar boltann framhjá.
92. mín
Valsmenn að sigla þessu nokkurn vegin í höfn hér. KA mönnum lítið tekist að ógna af alvöru eftir að hafa fengið vítið.
89. mín
Hættulegur bolti fyrir mark Vals frá hægri siglir framhjá öllum í teignum, Birkir Már hreinsar svo frá.
84. mín
KA fær hornspyrnu.
Tíminn til þess að gera eitthvað úr þessum leik að fljúga frá þeim.
Tíminn til þess að gera eitthvað úr þessum leik að fljúga frá þeim.
83. mín
Inn:Andri Rúnar Bjarnason (Valur)
Út:Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Tryggvi frábær í fyrri hálfleik í dag en ekki verið jafn áberandi í þeim síðari
83. mín
Gult spjald: Jakob Snær Árnason (KA)
Gerir heiðarlega tilraun til að ná Guðmundi Andra úr treyjunni.
78. mín
Ögn meira líf í gestunum núna sem að freista þess að pressa Valsmenn neðar á völlinn.
Lið Vals þó afar þétt og lítið um svæði til að sækja í.
Lið Vals þó afar þétt og lítið um svæði til að sækja í.
73. mín
Mark úr víti!
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Frederik í rangt horn og boltinn liggur í netinu.
68. mín
KA menn koma boltanum í netið eftir háa sendingu inn á teiginn. Elfar dæmdur brotlegur á Frederik í baráttu um boltann.
67. mín
Valsmenn að undirbúa skiptingar. Sýnist að Lúkas Logi og Guðmundur Andri séu að gera sig klára.
66. mín
Orri Hrafn með skot að marki frá vítateig ögn til hægri en boltinn framhjá markinu.
62. mín
Valsmenn hægt heldur á eftir fjórða markið eins og kannski skiljanlegt er. Með leikinn í hendi sér þremur mörkum yfir.
54. mín
MARK!
Patrick Pedersen (Valur)
Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
Nú er það Game Over
Orri Hrafn vinnur boltann á miðjum vellinum úti til vinstri. Valsmenn færa boltann hratt kanta á milli og berst boltinn upp í hægra hornið á Birki Má sem á frábæra sendingu inn á markteig þar sem að Patrick Pedersen er mættur aleinn og skilar boltanum í netið.
Orri Hrafn vinnur boltann á miðjum vellinum úti til vinstri. Valsmenn færa boltann hratt kanta á milli og berst boltinn upp í hægra hornið á Birki Má sem á frábæra sendingu inn á markteig þar sem að Patrick Pedersen er mættur aleinn og skilar boltanum í netið.
53. mín
Sveinn Margeir lætur vaða á ný, í þetta sinn frá D-boganum en hittir ekki markið.
51. mín
Gult spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Stöðvar Jakob Snæ í skyndisókn og uppsker gult.
50. mín
MARK!
Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Gestirnir minnka muninn!
Sveinn Margeir fær boltann í fætur við vítateigshorn hægra megin með bakið í markið. Snýr af sér Birki Má og lætur vaða og boltinn endar í horninu nær framhjá Frederik í markinu.
Líflína fyrir KA eða er brekkan of brött?
Sveinn Margeir fær boltann í fætur við vítateigshorn hægra megin með bakið í markið. Snýr af sér Birki Má og lætur vaða og boltinn endar í horninu nær framhjá Frederik í markinu.
Líflína fyrir KA eða er brekkan of brött?
47. mín
Sláinn og stöng á fyrstu sekúndum
Fyrst er það Orri Hrafn með skot af vítapunkti sem smellur í slánni, boltinn berst á Trygga Hrafn sem lætur vaða aftur og i þetta sinn smellur boltinn í stönginni.
Valsmenn ætla bara að halda áfram.
Fyrst er það Orri Hrafn með skot af vítapunkti sem smellur í slánni, boltinn berst á Trygga Hrafn sem lætur vaða aftur og i þetta sinn smellur boltinn í stönginni.
Valsmenn ætla bara að halda áfram.
46. mín
Inn:Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Út:Daníel Hafsteinsson (KA)
KA gerði eina breytingu í hálfleikl
45. mín
Í þeim töluðu er flautað til hálfleiks hér á Origo,
Heimamenn í góðri stöðu og hafa hér sanngjarna forystu.
Hálfleikur
Í þeim töluðu er flautað til hálfleiks hér á Origo,
Heimamenn í góðri stöðu og hafa hér sanngjarna forystu.
45. mín
+2
Sigurður Egill með tilraun eftir snögga sókn Vals en setur boltann í hliðarnetið.
Sigurður Egill með tilraun eftir snögga sókn Vals en setur boltann í hliðarnetið.
KA vissulega að koma úr Evrópuverkefni, en það er alveg rosalega mikill munur á Val og KA.
— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) August 7, 2023
Sem segir manni kannski að þeir eru bara búnir að mæta pöbbaliðum í Evrópu #fotboltinet
39. mín
MARK!
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Stoðsending: Patrick Pedersen
Stoðsending: Patrick Pedersen
Alltof einfalt fyrir Valsmenn
KA menn gjafmildir í dag. Daníel reynir blinda þversendingu á miðjunni sem Valsmenn éta og bruna upp og refsa gestunum grimmilega.
Patrick sendir boltann á Trygga Hrafn sem mætir í hlaup inn á teiginn og klárar fagmannlega í netið.
Fer að styttast í game over.
Patrick sendir boltann á Trygga Hrafn sem mætir í hlaup inn á teiginn og klárar fagmannlega í netið.
Fer að styttast í game over.
36. mín
Líf í KA, sýnist Sveinn Margeir og Hallgrímur leika sin á milli við teig Vals. Sýnist það vera Sveinn sem nær skotinu en hittir ekki markið.
32. mín
Mjög rólegt yfir þessu sem stendur.
Valsmenn að finna taktinn eftir að Aron fór af velli og þeirra taktík eflaust breyst aðeins.
Valsmenn að finna taktinn eftir að Aron fór af velli og þeirra taktík eflaust breyst aðeins.
27. mín
Inn:Adam Ægir Pálsson (Valur)
Út:Aron Jóhannsson (Valur)
Valsmenn að breyta hér. Reiknum með að Aron sé eitthvað laskaður og menn séu ekki til í að taka neina sénsa.
Heimamenn með yfirburði á vellinum það sem af er.
Heimamenn með yfirburði á vellinum það sem af er.
21. mín
MARK!
Orri Hrafn Kjartansson (Valur)
Sprellimark sem Orri vann vel fyrir
Tryggi með hættulegan bolta fyrir markið frá hægri sem að Rodri hreinsar beint í andlitið á Orra sem pressaði hann Af Orra snýst boltinn svo snyrtilega í stöngina og inn.
Orri liggur eftir enda höggið talsvert en stendur fljótt á fætur.
Orri liggur eftir enda höggið talsvert en stendur fljótt á fætur.
19. mín
KA menn að vakna,
Daníel Hafsteins vinnur boltann hátt á vellinum, Finnur Hallgrím úti til hægri sem leikur inn á teiginn og á skotið en boltinn í hliðarnetið.
Daníel Hafsteins vinnur boltann hátt á vellinum, Finnur Hallgrím úti til hægri sem leikur inn á teiginn og á skotið en boltinn í hliðarnetið.
11. mín
MARK!
Valsmenn tæta hægri væng KA varnarinnar í sig og Orri Hrafn er kominn inn á teignn. Hann á fínt skot sem að Jajalo ver út í miðjann teiginn þar sem Tryggvi Hrafn tekur við boltanum og hamrar honum í hornið framhjá varnarlausum Jajalo.
Eins og þetta hefur verið að spilast er þetta fyllilega sanngjarnt.
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Valsmenn tæta hægri væng KA varnarinnar í sig og Orri Hrafn er kominn inn á teignn. Hann á fínt skot sem að Jajalo ver út í miðjann teiginn þar sem Tryggvi Hrafn tekur við boltanum og hamrar honum í hornið framhjá varnarlausum Jajalo.
Eins og þetta hefur verið að spilast er þetta fyllilega sanngjarnt.
9. mín
Tryggvi Hrafn með skotið úr spyrnunni en setur boltann vel yfir. Fer af Kristni Frey og yfir markið.
7. mín
Gult spjald: Alex Freyr Elísson (KA)
Alex Freyr með glórulausa sendingu beint á Patrick sem keyrir í átt að marki, Alex eltir og brýtur á honum í D-boganum og fær fyrir það réttilega gult spjald.
Stórh?ttulegur staður.
Stórh?ttulegur staður.
5. mín
Mun meiri ákafi í leik Vals hér í blábyrjun. Finna sér hvað eftir annað fín svæði fyrir framan vörn KA en hefur ekki tekist að finna færið ennþá.
2. mín
Tryggvi Hrafn í fínni stöðu í teignum úti til hægri, reynir að finna Patrick sem er að mæta inn á markteiginn en boltinn beint í varnarmann og fang Jajalo
1. mín
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru heimamenn sem hefja leik.
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru heimamenn sem hefja leik.
Fyrir leik
Liðin ganga til vallar
Vallarþulurinn að kynna leikmenn einn af öðrum og styttist óðum í leik. Vonumst að sjálfsögðu eftir fjörugum og skemmtilegum leik.
Vallarþulurinn að kynna leikmenn einn af öðrum og styttist óðum í leik. Vonumst að sjálfsögðu eftir fjörugum og skemmtilegum leik.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Lið heimamanna er óbreytt frá 4-0 sigrinum gegn KR í síðustu umferð.
KA gerir á meðan þrjár breytingar frá síðasta deildarleik þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við HK.
Birgir Baldvinsson er í banni vegna uppsafnaðra gulra spjalda og Dusan Brkovic tekur út leikbann þar sem hann fékk rauða spjaldið gegn HK. Elfar Árni Aðalsteinsson dettur einnig út úr liðinu en bræðurnir Hrannar Björn og Hallgrímur Mar Steingrímssynir koma inn og það gerir Sveinn Margeir Hauksson líka.
KA gerir á meðan þrjár breytingar frá síðasta deildarleik þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við HK.
Birgir Baldvinsson er í banni vegna uppsafnaðra gulra spjalda og Dusan Brkovic tekur út leikbann þar sem hann fékk rauða spjaldið gegn HK. Elfar Árni Aðalsteinsson dettur einnig út úr liðinu en bræðurnir Hrannar Björn og Hallgrímur Mar Steingrímssynir koma inn og það gerir Sveinn Margeir Hauksson líka.
Fyrir leik
Getur Valur veitt Víkingi samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn?
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gerði góða hluti sem þjálfari KA áður en hann hélt suður og tók við Hlíðarendaliðinu.
Það er engin Evrópa eða bikar hjá Val, bara Besta deildin. Liðið ætlar sér að veita Víkingi samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Valur rúllaði yfir KR 4-0 á Meistaravöllum í síðustu umferð.
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gerði góða hluti sem þjálfari KA áður en hann hélt suður og tók við Hlíðarendaliðinu.
Það er engin Evrópa eða bikar hjá Val, bara Besta deildin. Liðið ætlar sér að veita Víkingi samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Valur rúllaði yfir KR 4-0 á Meistaravöllum í síðustu umferð.
Fyrir leik
KA í miðju Evrópuævintýri
Það er margt spennandi í gangi hjá KA. Liðið sló Dundalk út í forkeppni Sambandsdeildarinnar og er að fara í einvígi gegn Club Brugge frá Belgíu. Fyrri leikurinn er á fimmtudag. Þá mun KA leika til úrslita í Mjólkurbikarnum í september.
Í Bestu deildinni er KA í sjöunda sæti deildarinnar en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn HK í síðasta deildarleik, þar sem KA var manni færri stærstan hluta leiksins.
Það er margt spennandi í gangi hjá KA. Liðið sló Dundalk út í forkeppni Sambandsdeildarinnar og er að fara í einvígi gegn Club Brugge frá Belgíu. Fyrri leikurinn er á fimmtudag. Þá mun KA leika til úrslita í Mjólkurbikarnum í september.
Í Bestu deildinni er KA í sjöunda sæti deildarinnar en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn HK í síðasta deildarleik, þar sem KA var manni færri stærstan hluta leiksins.
Fyrir leik
Tveir í banni hjá KA
Tveir leikmenn KA taka út leikbann; Birgir Baldvinsson hefur safnað fjórum gulum spjöldum og Dusan Brkovic fékk rautt spjald snemma leiks gegn HK.
Dusan tekur út leikbann.
Dusan tekur út leikbann.
Fyrir leik
Adam Páls lék Akureyringa grátt í maí
Þegar liðin mættust um miðjan maí á Akureyri vann Valur 4-0 stórsigur. Adam Ægir Pálsson fór á kostum, skoraði tvö og var valinn leikmaður umferðarinnar. Aron Jóhannsson og Andri Rúnar Bjarnason skoruðu líka.
Fyrir leik
Dómari: Erlendur Eiríksson
Málarameistarinn flautar. Þórður Arnar Árnason og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage eru aðstoðardómarar. Skiltadómari er Arnar Ingi Ingvarsson og Þórður Georg Lárusson er eftirlitsmaður KSÍ.
Málarameistarinn flautar. Þórður Arnar Árnason og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage eru aðstoðardómarar. Skiltadómari er Arnar Ingi Ingvarsson og Þórður Georg Lárusson er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
Frídagur verslunarmanna!
Góðan og gleðilegan. Það er spilað í Bestu deildinni á frídegi verslunarmanna, þar sem KA er í miðju Evrópuævintýri um þessar mundir. Flautað verður til leiks á Hlíðarenda klukkan 16 en leikurinn tilheyrir 18. umferð deildarinnar.
Komandi leikir í þeirri Bestu:
mánudagur 7. ágúst
16:00 Valur-KA (Origo völlurinn)
þriðjudagur 8. ágúst
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fram-Fylkir (Framvöllur)
miðvikudagur 9. ágúst
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)
Komandi leikir í þeirri Bestu:
mánudagur 7. ágúst
16:00 Valur-KA (Origo völlurinn)
þriðjudagur 8. ágúst
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fram-Fylkir (Framvöllur)
miðvikudagur 9. ágúst
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Jóan Símun Edmundsson
('60)
7. Daníel Hafsteinsson
('46)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('60)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson
('69)
33. Alex Freyr Elísson
('89)
Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
8. Pætur Petersen
('60)
8. Harley Willard
('69)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('60)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('46)
44. Valdimar Logi Sævarsson
('89)
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson
Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('7)
Jakob Snær Árnason ('83)
Ásgeir Sigurgeirsson ('86)
Rauð spjöld: