ÍR
4
2
KFA
0-1
Esteban Selpa
'6
Arnór Gauti Úlfarsson
'15
, sjálfsmark
0-2
Ívan Óli Santos
'43
1-2
Bragi Karl Bjarkason
'59
, víti
2-2
Hrafn Hallgrímsson
'61
3-2
4-2
Arkadiusz Jan Grzelak
'78
, sjálfsmark
09.09.2023 - 14:00
ÍR-völlur
2. deild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingason
Maður leiksins: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
ÍR-völlur
2. deild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingason
Maður leiksins: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
Hrafn Hallgrímsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Einar Karl Árnason
6. Ívan Óli Santos
('85)
8. Alexander Kostic
10. Stefán Þór Pálsson
('66)
11. Bragi Karl Bjarkason
14. Guðjón Máni Magnússon
('66)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson
Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Aron Daníel Arnalds
15. Ísak Óli Helgason
16. Emil Nói Sigurhjartarson
18. Ernest Slupski
('66)
21. Róbert Andri Ómarsson
('85)
24. Sæmundur Sven A Schepsky
('66)
Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson
Gul spjöld:
Stefán Þór Pálsson ('20)
Sæmundur Sven A Schepsky ('68)
Rauð spjöld:
88. mín
Ernest sækir aukaspyrnu á góðum stað fyrir fyrirgjöf. Skýla þessu bara upp við hornfánann í staðinn.
78. mín
SJÁLFSMARK!
Arkadiusz Jan Grzelak (KFA)
Skallar inn fyrirgjöf. Sjálfsmark!
ÍR í frábærri stöðu!
ÍR í frábærri stöðu!
68. mín
Gult spjald: Sæmundur Sven A Schepsky (ÍR)
Kolrangt fer beint í boltann. Slupski var að sleppa í gegn.
61. mín
MARK!
Hrafn Hallgrímsson (ÍR)
Klafs í markteignum. Boltinn dettur fyrir Hrafn sem skorar í autt markið!
59. mín
Mark úr víti!
Bragi Karl Bjarkason (ÍR)
Öruggur!
Hans tuttugasta mark á tímabilinu.
Hans tuttugasta mark á tímabilinu.
43. mín
MARK!
Ívan Óli Santos (ÍR)
Stoðsending: Einar Karl Árnason
Stoðsending: Einar Karl Árnason
Frábær fyrirgjöf frá Einari og Ívan rís hæst í teignum.
Kominn með leik á ný.
Kominn með leik á ný.
41. mín
ÍR með smá tök á leiknum. Guðjón Máni með fína takta. Nær svo skoti sem fer í varnarmann og Nikola með allt á hreinu.
40. mín
Fyrirgjöf frá Braga, Nikola og Ívan reyna við boltann. Nikola missir hann en KFA ná að bægja hættunni frá
15. mín
SJÁLFSMARK!
Arnór Gauti Úlfarsson (ÍR)
Fyrirgjöf fyrir markið sem fer í Arnór og inn.
Brekka fyrir Breiðhyltinga
Brekka fyrir Breiðhyltinga
10. mín
Ívan við það að sleppa í gegn en missir boltann of langt frá sér og Nikola nær boltanum.
6. mín
MARK!
Esteban Selpa (KFA)
Klaufalegt.
Skot sem fer af varnarmanni og dettur fyrir Esteban sem potar boltanum í autt markið!
Skot sem fer af varnarmanni og dettur fyrir Esteban sem potar boltanum í autt markið!
Fyrir leik
ÍR
Kaflaskipt. Það er orðið sem lýsir tímabilinu í Mjóddinni best hugsa ég. Eftir frábæra byrjun datt botninn úr þessu og menn voru búnir að afskrifa liðið. Eftir heimkomu Ívan Óla Santos hefur liðið þó varla tapað leik og hefur hann myndað ógnvekjandi tvíeyki með Braga Karli Bjarkasyni. Með sigri í dag er ÍR einum sigri frá Lengjudeildinni!
Fyrir leik
KFA
Lið KFA hefur verið frábært í sumar. Liðið er sameinalið lið KFF og Leiknis Fáskrúðsfjarðar og spilaði í fyrsta sinn í deildarkeppni á seinasta tímabili þegar niðurstaðan var 10. sæti. Síðan hefur margt vatn runnið til sjávar og er liðið í dag í öðru sæti deildarinnar með þriggja stig forskot á keppninauta dagsins sem sitja í þriðja sæti. Mikael Nikulásson er á sína fyrsta ári sem þjálfari liðsins en áður þjálfaði hann Njarðvík í þessari deild árið 2020.
Byrjunarlið:
25. Nikola Stoisavljevic (m)
Esteban Selpa
('46)
2. Zvonimir Blaic
3. Geir Sigurbjörn Ómarsson
5. Inigo Albizuri Arruti
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
10. Marteinn Már Sverrisson
14. Imanol Vergara Gonzalez
16. Unnar Ari Hansson (f)
21. Heiðar Snær Ragnarsson
23. Danilo Milenkovic
Varamenn:
1. Danny El-Hage (m)
6. Dagur Þór Hjartarson
11. Ólafur Bernharð Hallgrímsson
14. William Suárez Marques
19. Ivan Rodrigo Moran Blanco
19. Vice Kendes
('46)
22. Patrekur Aron Grétarsson
29. Povilas Krasnovskis
Liðsstjórn:
Mikael Nikulásson (Þ)
Daníel Þór Cekic
Halldór B Bjarneyjarson
Unnar Arnarsson
Jóhann Ragnar Benediktsson
Gul spjöld:
Jóhann Ragnar Benediktsson ('54)
Rauð spjöld: