Selfoss
1
2
Tindastóll
0-1
Melissa Alison Garcia
'17
Guðrún Þóra Geirsdóttir
'40
1-1
1-2
Hannah Jane Cade
'82
, víti
10.09.2023 - 16:00
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Góðar aðstæður á Selfossi
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 363
Maður leiksins: Murielle Tiernan
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Aðstæður: Góðar aðstæður á Selfossi
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 363
Maður leiksins: Murielle Tiernan
Byrjunarlið:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
Hekla Rán Kristófersdóttir
('83)
2. Sif Atladóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('64)
10. Barbára Sól Gísladóttir
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
('39)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
21. Þóra Jónsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Varamenn:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
('83)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir
('39)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
('64)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Gul spjöld:
Embla Dís Gunnarsdóttir ('30)
Karen Rós Torfadóttir ('81)
Rauð spjöld:
90. mín
+1
Uppbótartíminn gæti orðið töluverður enda eru sjúkraþjálfarar liðanna búnir að vera í yfirvinnu hér í dag.
Uppbótartíminn gæti orðið töluverður enda eru sjúkraþjálfarar liðanna búnir að vera í yfirvinnu hér í dag.
82. mín
Mark úr víti!
Hannah Jane Cade (Tindastóll )
Aldrei spurning hjá Hönnuh
Hannah setur fast skot vinstra meginn og Karen á ekki séns
81. mín
Gult spjald: Karen Rós Torfadóttir (Selfoss)
Víti!
Aldís er sloppin ein í gegn á móti Kareni og fer framhjá henni en Karen brýtur á henni
73. mín
Bergrós á góða fyrirgjöf þar sem Monica og Barbára skella saman og boltinn fer hálf partinn undir Monicu en enginn nema Gwendolyn sem hreinsar í horn
71. mín
Monica að bjarga Tindastól
Sending inní teig á Barbáru og eftir mikið klafs berst boltinn á Kristrúnu sem er ein á móti Monicu sem ver frábærlega
69. mín
Selfoss í góðu færi
löng aukaspyrnu frá Kötlu inná teiginn þar sem Barbára nær í boltann á undan Monicu og eftir lítið klafs berst boltinn á Heklu sem á skot sem er yfir
56. mín
Murielle gerir vel og nær að snú af sér Áslaugu inní teig Selfoss en aftur eru skotin þeirra yfir eða framhjá
53. mín
Smá mistök í vörn Selfoss sem Aldís nýtir sér og nær skoti inní teig Selfoss en það er yfir
40. mín
MARK!
Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Barbára Sól Gísladóttir
Stoðsending: Barbára Sól Gísladóttir
Guðrún skorar með fyrstu snertingu sinni í leiknum!
Hekla á sendingu í gegn á Barbáru sem á fyrirgjöf á Guðrún Þóru sem skallar boltann inn með fyrstu snertingu sinni í leiknum
Þvílík innkoma!
Þvílík innkoma!
39. mín
Inn:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss)
Út:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Selfoss)
Jóhanna skiptir við Guðrún Þóru
31. mín
Selfoss í dauðafæri!
Embla komin ein í gegn á móti Monicu sem er klók og bíður og bíður og ver frábærlega frá Emblu
17. mín
MARK!
Melissa Alison Garcia (Tindastóll )
Tindastóll kemst yfir!
Hornið inná teignn þar sem einhver nær skalla er ekki viss hver en Karen nær ekki að grípa boltann og Melissa klárar í tómt markið
16. mín
Frábær varsla frá Kareni aftur
Hornið á fjær þar sem Gwendolyn sem á fast skot en Karen ver vel
Fyrir leik
Selfoss stillir upp með enga útlendinga í byrjunarliði og hefur al íslenskt lið inná í dag
Fyrir leik
Tindastóll
Tindastóll tók á móti Keflavík á Sauðárkróki í hörku leik sem endaði 1-1 eftir mörk frá Kristrún Ýr Holm (Keflavík) og Beatriz Parra Salas (Tindastóll).
Fyrir þennan leik er Tindastóll einu sæti fyrir ofan fallsæti og eru 2 stigum frá ÍBV en eru með verri markatölu þannig ekkert nema sigur í dag ef ÍBV vinnur heldur þeim í öruggu sæti
Fyrir þennan leik er Tindastóll einu sæti fyrir ofan fallsæti og eru 2 stigum frá ÍBV en eru með verri markatölu þannig ekkert nema sigur í dag ef ÍBV vinnur heldur þeim í öruggu sæti
Fyrir leik
Selfoss
Selfoss fór til Vestmannaeyjar í síðustu umferð og spiluðu á móti ÍBV þar sem ÍBV hafði betur 2-1 og senti þá Selfoss konur niður um deild eftir afar slakt tímabil hjá þeim
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Murielle Tiernan
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
13. Melissa Alison Garcia
('72)
19. Beatriz Parra Salas
('83)
27. Gwendolyn Mummert
Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
('83)
28. Marta Perarnau Vives
('72)
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
David Romay
Gul spjöld:
Hannah Jane Cade ('63)
Halldór Jón Sigurðsson ('72)
Rauð spjöld: