Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Þróttur R.
2
1
Afturelding
0-1 Aron Elí Sævarsson '58 , víti
Hinrik Harðarson '90 1-1
Steven Lennon '90 2-1
16.09.2023  -  14:00
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rigning og kuldi
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Hinrik Harðarson
Byrjunarlið:
25. Óskar Sigþórsson (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson ('88)
6. Sam Hewson (f) ('80)
7. Steven Lennon
9. Hinrik Harðarson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson ('65)
17. Izaro Abella Sanchez ('88)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson ('80)

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('80)
6. Emil Skúli Einarsson ('88)
14. Birkir Björnsson ('80)
15. Sergio Francisco Oulu
33. Kostiantyn Pikul ('88)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('65)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Hlynur Þórhallsson ('44)
Sam Hewson ('47)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur heldur sér uppi og Afturelding í umspil!

90. mín MARK!
Steven Lennon (Þróttur R.)
Stoðsending: Hinrik Harðarson
Þróttur að stela þessu! Hinrik virðist einn á báti en á magnaða sendinga á Steven Lennon sem þarf ekki að gera annað en að klára framhjá Galchuk í markinu!
90. mín MARK!
Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
Skorar með frábærum skalla!

Þróttur endanlega að halda sér uppi með þessu marki
88. mín
Inn:Kostiantyn Pikul (Þróttur R.) Út:Njörður Þórhallsson (Þróttur R.)
88. mín
Inn:Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.) Út:Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.)
88. mín
Bikarúrslitin að byrja hér í næsta húsi og mikil stemning heyrist mér
86. mín
Rúrik Gunnarsson kemur út úr vörninni og brýtur af sér
82. mín
Stefán Þórður með góða tæklingu á Elmar Kára og Þróttur fær markspyrnu
80. mín
Inn:Stefán Þórður Stefánsson (Þróttur R.) Út:Hlynur Þórhallsson (Þróttur R.)
80. mín
Inn:Birkir Björnsson (Þróttur R.) Út:Sam Hewson (Þróttur R.)
77. mín Gult spjald: Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
74. mín
Mér sýndist að boltinn hafi hreinlega skoppað af stönginni í horninu og út í teigin þar sem það var mikill daðarardans en Afturelding koma honum frá í bili
73. mín
Þróttur fær hornspyrnu
73. mín
Andri Freyr togar í Baldur Hannes í pressunni og er dæmdur brotlegur
72. mín
Hrafn Guðmunds reynir fyrigjöf sem Óskar grípur
70. mín
Þróttur með flott spil í teig Aftureldingar en fá horn að lokum
69. mín
Inn:Jökull Jörvar Þórhallsson (Afturelding) Út:Ásgeir Marteinsson (Afturelding)
67. mín
Hjörvar Sigurgeirs reynir fyrirgjöf sem Þróttur skallar burt
65. mín
Inn:Kostiantyn Iaroshenko (Þróttur R.) Út:Guðmundur Axel Hilmarsson (Þróttur R.)
64. mín
Hinrik Harðarson tekur skot sem fer í varnarmann og í horn
62. mín
Aron Elí sendir boltann fyrir á Andra Frey en hann skýtur í höfuðið á Baldri Hannes!
61. mín
Izaro Abella rangstæður
60. mín
Ásgeir Marteins með frábæra sendingu í gegn á Elmar Kára sem afgreiðir boltann framhjá! Var reyndar undir pressu varnarmanns
59. mín
Inn:Hrafn Guðmundsson (Afturelding) Út:Ivo Braz (Afturelding)
58. mín Mark úr víti!
Aron Elí Sævarsson (Afturelding)
Virkilega öruggur í vítinu
57. mín
VÍTI Afturelding er að fá víti! Bjartur Bjarmi kemst í boltan þegar varnarmaður Þróttar ætlaði að hreinsa og sparkar í hann.
56. mín
Bjarni Páll með skalla sem Óskar ver í annað horn, þessi rúllaði mjög nálægt stönginni sýndist mér!
55. mín
Sergio Francisco Oulu sendir inn á Elmar Kára sem fær hornspyrnu úr skotinu
53. mín
Afturelding fær hornspyrnu
52. mín
Afturelding spila sig upp að teig Þróttar en eru stöðvaðir
50. mín
Þróttur fær horn
47. mín Gult spjald: Sam Hewson (Þróttur R.)
46. mín
Inn:Bjartur Bjarmi Barkarson (Afturelding) Út:Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
46. mín
Inn:Rúrik Gunnarsson (Afturelding) Út:Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)
46. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Afturelding) Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
46. mín
Maggi þjálfari Aftureldingar gerir þrefalda skiptingu í hálfleik
46. mín
Leikur hafinn
Byrjað aftur!
45. mín
Hálfleikur
Engu bætt við og staðan jöfn í hálfleik.

Þróttur getur andað aðeins léttar í hálfleik þar sem Selfoss er 2-0 undir og Njarðvík 1-0 undir.

Afturelding eiga hins vegar litla möguleika til að hreppa toppsætið af ÍA þar sem þeir eru að vinna Gróttu 3-0 og Grótta komið með rautt spjald.
44. mín Gult spjald: Hlynur Þórhallsson (Þróttur R.)
Missir af boltanum og tekur Ivo Braz niður
43. mín
Áhorfendur úr stúkunni duglegir að láta leikmenn inn á vellinum vita hver staðan er úr hinum leikjunum
40. mín
Hlynur Þórhallsson gerir vel og kemur boltanum á Guðmund Axel sem á misheppnaða fyrirgjöf
38. mín
Gunnar Bergmann skallar aftur fyrir í horn fyrir Þrótt
33. mín
Þróttur fær aukaspyrnu á góðum stað fyrir fyrirgjöf.
32. mín
Oliver Bjerrum Jensen fær boltann á silfurfati fyrir framan sig en tekur aukasnertingu og Þróttari kemst fyrir boltan
27. mín
Ásgeir Marteins á frábæra tæklingu á Eiríki Blöndal og vinnur innkast fyrir Aftureldingu
27. mín
Aron Elí hefur allan tíman í heiminum á vinstri kantinum en á lélega fyrirgjöf útaf
26. mín
Brotið á Elmari Kára þegar hann var að keyra upp
24. mín
ÍA eru að vinna Gróttu sem þýðir að þeir fara beint upp og Afturelding situr eftir í öðru sæti á leið inn í umspil
23. mín
Smá sóknarþungi hjá Aftureldingu en Þróttarar standa vörninna vel
21. mín
Gunnar Bergmann á fínan skalla sem Óskar ver í annað horn
20. mín
Vel spilað hjá Ivo, Elmari og Aron Elí sem tekur skot en varnarmaður Þróttar kemst fyrir það og horn sem Afturelding eiga
19. mín
Ásgeir Frank fær hér tiltal frá dómaranum, stöðvaði sókn í fæðingu
18. mín
Oliver Bjerrum Jensen tekur skotið fyrir utan en Óskar grípur það
18. mín
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal setur boltann út í teig en enginn þar
16. mín
Izaro Abella með góða takta og kemur boltanum innfyrir á Sam Hewson sem er rangstæður
15. mín
Afturelding komnir þarna inn í teig en Þróttur koma boltanum frá
14. mín
Ivo Braz köttar inn og gefur fyrir en Óskar í markinu lætur boltann fara út af
13. mín
Sam Hewson sér boltann koma úr teignum og ákveður að láta vaða, boltinn endar hjá Galchuk í markinu hins vegar
11. mín
Arnór Gauti tekur langt innkast inn á teiginn og Afturelding fær hornspyrnu
9. mín
Hlynur Þórhalls reynir fyrirgjöf á fjær en enginn þar
6. mín
Bæði Njarðvík og Selfoss strax lent undir í sínum leikjum sem eru góð tíðindi í botnbaráttunni fyrir Þrótt
5. mín
Ivo Braz fær aukaspyrnu á miðjum kantinum
4. mín
Þróttur fær horn sem Guðmundur Axel skallar yfir
3. mín
Færi! Steven Lennon með frábæran bolta í gegn á Hinrik en afgreiðslan ekki góð og Yevgen í markinu ekki í erfiðleikum með að verja!
2. mín
Oliver Bjerrum Jensen sendir í gegn á Elmar Kára en hann dettur um sig og missir af boltanum
1. mín
Leikur hafinn
Þróttur byrjar!
Fyrir leik
Byrjunarliðin Í liði Þróttar koma Jorgen Pettersen og Sergio Francisco Oulu út fyrir Kára Kristjáns og Izaro Abella Sanchez.

Rasmus Christiansen er í banni sem er högg fyrir Aftureldingu. Hjörvar Sigurgeirsson kemur inn fyrir hann.
Fyrir leik
Leikurinn sýndur í beinni Leikurinn er sýndur á youtube rás Lengjudeildarinnar

Fyrir leik
Dómari dagsins Sveinn Arnarsson er dómari leiksins. Með honum til aðstoðar eru þeir Þórður Arnar Árnason og Guðmundur Ingi Bjarnason.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Umspilið Liðin sem lenda í 2.-5. sæti koma sér í umspil um sæti í Bestu-deildinni. Þau lið verða Afturelding/ÍA, Fjölnir, Vestri og Leiknir.
Fyrir leik
Síðasta umferðin Ef Þróttur tapar í dag verða þeir að treysta á að Njarðvík og Selfoss taka ekki stig í sínum leikjum, annars tekur falldraugurinn við þeim. Til þess að Afturelding komist upp verða þeir að sigra í dag og jafnframt vona að ÍA tapi á móti Gróttu.

Leikir dagsins:
12:00 Ægir-Leiknir R. (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 Selfoss-Vestri (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Þróttur R.-Afturelding (AVIS völlurinn)
14:00 Fjölnir-Njarðvík (Extra völlurinn)
14:00 Þór-Grindavík (VÍS völlurinn)
14:00 ÍA-Grótta (Norðurálsvöllurinn)

Hvað er í húfi?
Spenna í fimm af sex leikjum lokaumferðar Lengjudeildarinnar
Fyrir leik
Síðasti leikur í deildinni! Veriði velkomin á beina textalýsingu frá leik Þróttar og Aftureldingar í lokaumferð Lengjudeildarinnar. Það er mikið í húfi í dag þar sem Þróttur getur fallið og Afturelding getur komist upp í deild þeirra Bestu.

Leikurinn fer fram á Avis vellinum í Laugardalnum klukkan 14:00.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('46)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson ('69)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('46)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('46)
22. Oliver Bjerrum Jensen
77. Ivo Braz ('59)

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
8. Rúrik Gunnarsson ('46)
9. Andri Freyr Jónasson ('46)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('69)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('46)
26. Hrafn Guðmundsson ('59)
32. Sindri Sigurjónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Andri Freyr Jónasson ('77)

Rauð spjöld: