

Ruhrstadion
Landslið kvenna - Þjóðadeild
Dómari: Alina Pesu (Rúmenía)
('71)
('45)
('79)
('63)
('63)
('45)
('71)
('79)
('63)
('63)
Erfiðum degi í Bochum lokið. Ekki annað hægt að segja en að sigur Þjóðverja sé fyllilega verðskuldaður og að við höfum átt lítin möguleika í dag.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson er á vellinum og má vænta viðtala frá Þýskalandi innan skamms.
Við þökkum fyrir okkur í bili.
GÖGN. pic.twitter.com/CPC5NL8MCa
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 26, 2023
Tekur frákastið eftir hornið líka en hamrar því yfir markið.
Einhver orðrómur um að leikurinn í dag væri hennar kveðjuleikur og því mögulegt að þetta hafi verið hennar síðustu skref með landsliði Þýskalands.
MARK!Stoðsending: Lena Lattwein
En aftur er þetta hreinlega of einfalt fyrir Þjóðverja.
Linda Dallmann finnur Lattwein í teignum sem snýr baki í markið. Hún sér Buhl dauðafría fyrir utan teiginn og leggur boltann á hana. Buhl hikar ekkert og lætur vaða og firnafast skot hennar liggur í netinu.
MARK!Stoðsending: Klara Bühl
Býður hættunni svo sannarlega heim en við höfum sloppið vel í þessum síðari hálfleik á köflum.
Boltinn yfir á fjær þar sem Hegering skallar boltann í átt að marki, Telma missir hann frá sér en Glódís vel á verði á marklínunni og kemur boltanum frá.
Glódís Perla Viggósdóttir deserves to be recognized as one of the best. pic.twitter.com/OgMqGbq81I
— Melly ? | (@Zadraball) September 26, 2023
Mjöööööög langt síðan við höfum átt svona slakt kvennalandslið. Við getum akkúrat ekki neitt.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 26, 2023
Ná fyrirgjöf inn á teiginn en brotið á Merle Frohms og aukaspyrna dæmd.
Brekkan brött og mikið sem mátti laga eftir þennan fyrri hálfleik.
Við vonumst til þess að stelpurnar hafi náð að endurskipuleggja sig í hálfleiknum takist að koma sér í betri takt við leikinn.
Við spörkum þessu af stað á ný.
Fyrri hálfleikur íslenska liðsins vonbrigði. Höldum ekki bolta og liggjum í vörn. Spennandi að sjá hvernig brugðist verður við í seinni hálfleik ??
— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 26, 2023
Áfram Ísland!

Not Syd and Glodis getting into it ???? pic.twitter.com/rQ39e6bWBH
— Melly ? | (@Zadraball) September 26, 2023
Gult spjald: Ingibjörg Sigurðardóttir (Ísland)
Popp ýtir á eftir Selmu Sól eftir baráttu um boltann og Ingibjörg kann lítið að meta það. ´Ýtir við Popp og dómarinn spjaldar hana fyrir það.
Ánægður með Ingibjörgu þarna. Popp með einhverja stæla og fékk nákvæmlega það sem hún ætti skilið. Gula spjaldsins virði.
— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 26, 2023
Það er enginn möguleiki á því að breika hratt á þær ???????? í þessu 3-5-2 kerfi.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 26, 2023
Lítið hugmyndarflæði í uppspilinu og náum ekki að tengja meira en 3-4 sendingar.
6.sæti???????? á heimslista gegn 14.sæti.???????? en við eigum ekki breik. Erum 25% með ??.
Hljótum að geta betur #fotboltinet
Mark úr víti!Þetta er orðið afskaplega erfitt.
Þjóðverjar tvöfalda forystuna. Berglind Rós brýtur af sér og Þýskaland fær víti - sem Giula Gwinn skorar úr. Telma fer í rétt horn en nær ekki til boltans. pic.twitter.com/jb92qyGJqe
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 26, 2023
Við megum ekki gera þeim svona auðvelt fyrir!
MARK!Klara Bühl fær boltann úti vinstra megin, köttar yfir á hægri fótinn og á skot sem endar í markinu.
Þetta var afskaplega auðvelt fyrir hana.
Þýskaland komið yfir. Klara Buhl með frábært skot af löngu færi, 1-0. pic.twitter.com/dR3wPg8egH
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 26, 2023
Sydney Lohmann. pic.twitter.com/9h3u8hplRA
— carmenstadi (@carmen_stadi) September 26, 2023
Bolti fyrir markið og þar er Brand á fjærstönginni en skalli hennar sem betur fer yfir markið. Hún var alein á fjær og átti að gera betur úr þessu.




Stærsta stjarna liðsins er fyrirliðinn Alexandra Popp en þetta eru allt leikmenn í hæsta klassa.
Three changes from Friday's defeat in Denmark ????
— Germany (@DFB_Team_EN) September 26, 2023
Let's go team! ????
WIR #IMTEAM ???????? #GERISL @DFB_Frauen
???? DFB/Thomas Boecker pic.twitter.com/SSsxbXrxg7
Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers fara á bekkinn en inn í þeirra stað koma Guðný Árnadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir.
Þessar skiptingar eru varnarsinnaðar en það er ekki skrítið í ljósi þess hve sterkur andstæðingurinn er í kvöld.

En það ríkir óvissa hjá þýska kvennalandsliðinu þessa stundina, og það eru neikvæðar tilfinningar í spilinu.
Þýskalandi gekk afar illa á HM í sumar og liðið tapaði gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni. Það er einhvers konar niðursveifla í gangi.
Í þýskum fjölmiðlum er gengið svo langt að tala um stóra krísu og það er jafnframt talað um að leikurinn gegn Íslandi sé leikur sem liðið þurfi gjörsamlega að vinna ef þær ætla sér að komast á Ólympíuleika.
Þjálfarinn í veikindaleyfi og talað um stóra krísu fyrir leikinn gegn Íslandi https://t.co/meirKjIuDe
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 25, 2023
Persónulegur sigur fyrir Söndru Maríu sem deildi hjartnæmri færslu https://t.co/4tMUADoJA0
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 25, 2023
Mikið stolt sem fylgir nýju hlutverki - „Ég dýrka þetta félag" https://t.co/Zthdhytaa5
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 25, 2023
„Það kemur mér svo lítið á óvart að hún hafi verið svona góð" https://t.co/nmJtjKZvm9
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 26, 2023
Glódís Perla bæði leikjahæst og markahæst í hópnum https://t.co/doHYteBSE8
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 26, 2023
Íslenska kvennalandsliðið hafði ekki skorað gegn Þýskalandi í 30 ár áður en Dagný Brynjarsdóttir braut ísinn í leiknum með marki af stuttu færi á 15. mínútu. Þýskaland jafnaði fyrir hálfleik en Elín Metta Jensen endurheimti forystuna fyrir Ísland með frábæru marki. Dagný skoraði svo sitt annað mark og jók forystu Íslands í 3-1. Þýskaland náði að minnka muninn í lokin og pressaði stíft í blálok leiksins en tókst ekki að jafna.
Svo sannarlega einn fræknasti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið frá upphafi.





Spennt að takast á við Popp og hinar stjörnurnar - „Eru kannski svolítið brotnar"
Tók áhættu sem reyndist heillaskref - „Undir mér komið að sýna það"
Liðið þurfi að grafa djúpt - „Ég á bara góðar minningar frá 2017"
Bryndís hoppaði af gleði - „Ég ætla að sýna mig og sanna"
Karólína Lea: Þurfum að vera leiðinlegasta lið í heimi
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"

Sigurliðið í riðlinum fer í úrslit í febrúar á næsta ári þar sem hægt er að vinna sér inn þann rétt til að spila á Ólympíuleikunum næsta sumar. Liðið í öðru sæti riðilsins heldur sér í A-deild, liðið í þriðja sæti fer í umspil um að halda sæti sínu og liðið í fjórða sæti í riðlinum fellur í B-deild.
Að halda sæti sínu í A-deild skiptir miklu máli fyrir undankeppni EM 2025 sem hefst á næsta ári. Því er mikilvægt að ná í góð úrslit í dag.

???? Sigurmarkið frá því í gær - frábær skalli hjá @glodisperla
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 23, 2023
???? The winning goal from our match yesterday against Wales. Scored by our captain, Glódís Perla Viggósdóttir.#dottir pic.twitter.com/yfB8jYjSD9
? Leikdagur!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 26, 2023
???????? Ísland mætir Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA
? Ruhrstadion kl. 16:15.
???? Bein útsending á RÚV.#dottir pic.twitter.com/I8IK45R9hJ
('69)
('69)
('88)
('88)
('80)
('88)
('88)
('80)
('69)
('69)













