Salah vill framlengja við Liverpool - Al-Nassr vill fá Kovacic - Man Utd og Newcastle enn með í baráttunni um Rabiot
Þjóðadeildin
Ísland
LL 2
0
Svartfjallaland
Undankeppni EM U21
Ísland U21
LL 4
2
Danmörk U21
ÍBV
1
0
Dalvík/Reynir
Oliver Heiðarsson '11 1-0
Hermann Þór Ragnarsson '42
Matheus Bissi Da Silva '90
20.07.2024  -  13:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Byrjunarlið:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson ('82)
5. Jón Ingason (f)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('46)
10. Sverrir Páll Hjaltested ('82)
16. Tómas Bent Magnússon ('90)
20. Eyþór Orri Ómarsson ('69)
22. Oliver Heiðarsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
31. Viggó Valgeirsson
45. Eiður Atli Rúnarsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('46)
4. Nökkvi Már Nökkvason
6. Henrik Máni B. Hilmarsson ('82)
17. Sigurður Grétar Benónýsson ('82)
18. Bjarki Björn Gunnarsson ('90)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Eyþór Orri Ómarsson ('27)
Hermann Hreiðarsson ('42)
Felix Örn Friðriksson ('45)

Rauð spjöld:
Hermann Þór Ragnarsson ('42)
Leik lokið!
Fullt af spjöldum og ÍBV sáttir með 3. stig.
90. mín Gult spjald: Þröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir)
90. mín
Inn:Bjarki Björn Gunnarsson (ÍBV) Út:Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
90. mín Rautt spjald: Matheus Bissi Da Silva (Dalvík/Reynir)
Slær Oliver og lætur síðan Þórð heyra það aðeins. Þetta var eins mikið gult spjald og það gerist. Hann er líklega pirraðari yfir fyrra gula spjaldinu.
89. mín
Inn:Viktor Daði Sævaldsson (Dalvík/Reynir) Út:Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir)
87. mín Gult spjald: Matheus Bissi Da Silva (Dalvík/Reynir)
Oliver hleypur upp allan völlinn og Bissi endar á að brjóta á honum út í horni. Þeir ráða ekkert við hraðann í Oliver.
82. mín
Inn:Sigurður Grétar Benónýsson (ÍBV) Út:Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
82. mín
Inn:Henrik Máni B. Hilmarsson (ÍBV) Út:Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
79. mín
Inn:Dagbjartur Búi Davíðsson (Dalvík/Reynir) Út:Freyr Jónsson (Dalvík/Reynir)
72. mín
Dalvíkingar brjálaðir og vilja fá víti. Sigurður Arnar fer í boltann og tekur síðan Áka niður inn í teig. Þórður vel staðsettur og hristir hausinn.
69. mín
Inn: () Út:Eyþór Orri Ómarsson ()
Fáum því miður ekki mark frá Eyþóri í dag. Nökkvi Már kemur inn í vinstri bakvörðinn og Felix fer út á kantinn.
63. mín
Dalvíkingar fá horn. Alejandro á skalla rétt framhjá.
61. mín
Áki á fína tilraun eftir góðan undirbúning frá Amin. Hjörvar blakar boltanum yfir og Dalvík fær horn. Ekkert kemur úr horninu.
50. mín
Eyjamenn verjast rosalega neðarlega. Oliver er orðinn fremsti maður og Sverrir og Eyþór eru á sitthvorum kantinum.
46. mín
Inn:Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV) Út:Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV)
Guðjón búinn að vera að glíma við meiðsli. Sigurður kemur inn í hafsent og Eiður fer í hægri bakvörðinn.
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
45. mín Gult spjald: Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Þórður duglegur að spjalda í dag
45. mín
Hjörvar með rosalega vörslu, Áki gerir virkilega vel og á frábært skot í fjærhornið en Hjörvar nær að teigja sig vel í hornið og blaka honum út.
42. mín Gult spjald: Hermann Hreiðarsson (ÍBV)
Ekki alveg sáttur með þessa álvörðun
42. mín Gult spjald: Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir)
Tekur Hermann niður við hliðarlínu
42. mín Rautt spjald: Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV)
Sparkar í Rúnar sem tók hann niður við hliðarlínuna. Sá þetta ekki vel en miðað við viðbrögð þá held ég að þetta hafi verið rétt.
37. mín Gult spjald: Hassan Jalloh (Dalvík/Reynir)
Alltof seinn og fer í Hjörvar sem liggur eftir
35. mín
Inn:Alejandro Zambrano Martin (Dalvík/Reynir) Út:Bjarmi Fannar Óskarsson (Dalvík/Reynir)
Taktísk skipting
27. mín Gult spjald: Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Sparkar boltanum í burtu eftir að Þórður flautar. Hann skilur ekkert í þessu.
21. mín Gult spjald: Nikola Kristinn Stojanovic (Dalvík/Reynir)
Tæklar Sverri alveg við hliðarlínu. Klárt gult.
11. mín MARK!
Oliver Heiðarsson (ÍBV)
Eyjamenn ekki lengi að þessu! Felix vinnur boltann hátt uppi á vellinum of keyrir inn á hægri fótinn. Hann á gott skot sem Franko ver út í teiginn þar sem Oliver er mættur og setur boltann upp í þaknetið.
9. mín
ÍBV fær horn en boltinn frá Jóni er of hár fyrir Tómas Bent sem var aleinn á fjærstönginni.
6. mín
ÍBV átti í miklum erfiðleikum að eiga við hraða sóknarlínu Dalvíkur í fyrri viðureign liðanna. Eyjamenn eru að spila með háa línu og mikið pláss til að sækja í fyrir gestina.
3. mín
ÍBV stillir upp í sitt klassíska 4-2-3-1 og Dalvík/Reynir eru í 5-4-1. Eyþór Orri er í tíunni hjá Eyjamönnum og ekki láta ykkur bregða ef hann skorar nokkur í dag.
1. mín
Það eru gestirnir sem byrja með boltann í blíðunni á Hásteinsvelli. Sækja í átt að Týsvelli.
Fyrir leik
ÍBV gerir 4 breytingar á sínu liði frá 2-1 tapi gegn Þrótti í síðustu umferð. Hjörvar Daði kemur inn í markið ásamt Eyþór Orra, Guðjón Erni og Sverri Pál. Þá fara Jón Kristinn, Sigurður Arnar og Nökkvi Már á bekkinn. Alex Freyr fyrirliði ÍBV er í leikbanni.

Hjörvar Daði er búinn að vera á varamannabekk ÍBV 6 leiki í röð en er núna kominn aftur í markið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Dalvík/Reynir vann óvænt í fyrri leiknum Liðin mættust í 1. umferðinni í byrjun maí en þá unnu heimamenn 3-1 sigur á Dalvík.

Dalvík/Reynir 3 - 1 ÍBV
1-0 Abdeen Temitope Abdul (4)
2-0 Abdeen Temitope Abdul ('15)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested ('22 , víti)
3-1 Borja López ('70)
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson dæmir leikinn í dag en hann er með þá Antoníus Bjarka Halldórsson og Daníel Inga Þórisson sér til aðstoðar á línunum.

Þórður Ingi Guðjóhsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmanneyjum.

Hér mætast ÍBV og Dalvík/Reynir í Lengjudeild karla. Leikurinn hefst klukkan 13:00.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
5. Freyr Jónsson ('79)
6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
7. Hassan Jalloh
10. Nikola Kristinn Stojanovic
15. Bjarmi Fannar Óskarsson ('35)
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson ('89)
19. Áki Sölvason
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Alejandro Zambrano Martin ('35)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
11. Viktor Daði Sævaldsson ('89)
16. Tómas Þórðarson
25. Elvar Freyr Jónsson
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('79)

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Sinisa Pavlica

Gul spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('21)
Hassan Jalloh ('37)
Rúnar Helgi Björnsson ('42)
Matheus Bissi Da Silva ('87)
Þröstur Mikael Jónasson ('90)

Rauð spjöld:
Matheus Bissi Da Silva ('90)