Lokaumferðin í enska
Fylgst með öllu því helsta
Dómari: Lee Probert
1 Chelsea 87 stig
2 Manchester City 79
3 Arsenal 75
4 Manchester United 70
5 Tottenham Hotspur 64
6 Liverpool 62
7 Southampton 60
8 Swansea City 56
9 Stoke City 54
10 Crystal Palace 48
11 Everton 47
12 West Ham United 47
13 West Bromwich Albion 44
14 Leicester City 41
15 Newcastle United 39
16 Sunderland 38
17 Aston Villa 38
18 Hull City 35
19 Burnley 33
20 Queens Park Rangers 30
Jonás Gutiérrez:
16 Sep 2014: Diagnosed with cancer
24 May 2015: Scores to save Newcastle's PL place.
Inspiring. pic.twitter.com/I2drYsBYUc
— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 24, 2015
Hull kveður ensku úrvalsdeildina en United er á leið í Meistaradeildina næsta tímabil.
Arsenal 4 - 1 West Brom
Aston Villa 0 - 1 Burnley
Crystal Palace 1 - 0 Swansea
Everton 0 - 1 Tottenham
Síðasti leikur Brendan Rodgers með Liverpool?
HULL ER FALLIÐ (STAÐFEST) - Sigur í lokaumferð tryggir Newcastle áframhaldandi veru í deildinni!
6-1 Peter Crouch ('86 ) - Liverpool að fá á sig sex mörk eða meira í deildinni í fyrsta sinn síðan 1963 þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Tottenham!
Jonas Gutierrez dömur mínar og herrar!!!!! #bjargvætturinn #fotboltinet
— Björn Ingi Árnason (@Bingibjoss) May 24, 2015
2-0 Jonas Gutierrez ('85 ) - Nú þarf Hull sannkallað kraftaverk!
3 years, £215m spent & this is the only cup Brendan Rodgers has lifted as the manager of Liverpool. pic.twitter.com/pjz3OzIb4u
— All Football News (@AllFootballLive) May 24, 2015
2-1 Loic Remy ('70 ) - Það verður bikarafhending á Brúnni eftir leik.
Liverpool fans always back their players! No matter what. pic.twitter.com/kKbxrV0IQM
— sarcasm (@sarcasm) May 24, 2015
10 borgarstjórar hafa ráðið ríkjum í Reykjavík síðan Liverpool var síðast meistari - Ólafur F ætti frekar að stjórna þessu liði #fotboltinet
— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 24, 2015
1-0 Marouane Chamakh ('57 )
Arsenal 4 - 1 West Brom
4-1 Gareth McAuley ('57 ) - WBA að minnka muninn.
AS IT STANDS (1613 BST)
Hull 0-0 Man Utd
Newcastle 1-0 West Ham
#BPLfinale pic.twitter.com/SHwaMkEmjS
— Premier League (@premierleague) May 24, 2015
1-0 Moussa Sissoko ('54 ) - Slæmar fréttir fyrir Hull! Sama hvernig fer hjá Hull í dag þá fer liðið niður ef Newcastle vinnur sigur!
4-0 Esteban Cambiasso ('52 ) - QPR sem er þegar fallið ætlar að kveðja deildina með stæl!
Annars sagði ég allt sem segja þurfti um BR uim síðustu helgi. Þó einhverjir hafi hneykslast og reynt að skjóta niður sendiboðann. #pants
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 24, 2015
Versta frammistaða Liverpool síðan ég byrjaði að halda með félaginu. #fotboltinet
— Stefán Hrafn (@StefnHrafn) May 24, 2015
Arsenal 4 - 0 West Bromwich Albion
Aston Villa 0 - 1 Burnley
Chelsea 1 - 1 Sunderland
Crystal Palace 0 - 0 Swansea City
Everton 0 - 1 Tottenham Hotspur
Hull City 0 - 0 Manchester United
Leicester City 2 - 0 Queens Park Rangers
Manchester City 1 - 0 Southampton
Newcastle United 0 - 0 West Ham United
Stoke City 5 - 0 Liverpool
Hull staðið sig vel gegn United og verið mun meira með boltann. Liðið er þó á niðurleið eins og staðan er. Verða að vinna!
3-0 undir gegn Stoke. Á leið í Evrópudeildina. Gerrard að fara. Sterling ósáttur. Framherjalausir. Framtíðin lítur bara vel út hjá Liverpool
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 24, 2015
4-0 Theo Walcott ('36 ) - Þrenna frá Walcott í fyrri hálfleik!
1-0 Frank Lampard ('31 ) - Mark í kveðjuleiknum.
Chelsea team show their respect for Didier Drogba by helping him off the pitch. #CFC pic.twitter.com/sNgB9Km0oZ
— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 24, 2015
0-1 Steven Fletcher ('26 )
Didier Drogba fór af velli eftir hálftíma. Liðsfélagar hans héldu á honum útaf í kveðjuleiknum. Það er glensað í dag. Diego Costa kom inn.
Þið sem viljið halda BR í starfi eruð einfaldlega korter í geðveik #RodgersOut
— Einar Oli (@einar_oli) May 24, 2015
Mignolet að sýna afhverju við þurfum að kaupa alvöru markvörð í sumar. Þó hann hafi bætt sig er hann langt því frá nógu góður #fotboltinet
— Benedikt Sigmundsson (@BenniJon) May 24, 2015
1-0 Mame Diouf ('22 ) - Mignolet fálmaði boltanum til Diouf.
Everton 0 - 1 Tottenham
0-1 Harry Kane ('24 ) - Eric Dier með fyrirgjöfina.
United getur ekki tekið sjensinn mikið lengur. Þeir hljóta að fara að læra rangstöðuregluna í Hull. #fotboltinet
— Logi Bergmann (@logibergmann) May 24, 2015
3-0 Jack Wilshere ('16 ) - Lúxus mark. Slátrun í gangi hjá Arsenal!
2-0 Theo Walcott ('14 ) - Walcott á eldi, skorar annað mark sitt.
Ég tel mig nokkuð lánsaman að hafa setið í the Kop daginn sem Gerrard skoraði sína fyrstu þrennu í deildinni #SG8 #ynwa #fotboltinet
— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 24, 2015
0-1 Danny Ings ('6 ) - Í líklega síðasta leik sínum fyrir Burnley.
1-0 Theo Walcott ('4 ) - Stórglæsilegt mark hjá Englendingnum.
Sunderland guard of honour for champions Chelsea pic.twitter.com/wcDmrDVapX
— Rob Harris (@RobHarris) May 24, 2015
Held smá/mikið með Hull í dag. Rosalega langar mig að Newcastle falli. Svo er náttúrulega Bruce æði.
— Mar Ingolfur Masson (@maserinn) May 24, 2015
#Swans saying Williams, Taylor and Sigurdsson have "niggles". Nothing serious - trio getting a rest before Wales/Iceland games next month
— Gareth Vincent (@Gareth_Vincent) May 24, 2015
Vill einhver reyna að giska á hvernig þetta byrjunarlið Liverpool stillir upp? Ég átta mig ómögulega á því hver verður hvar. Ringlaður.
— Kristján Atli (@kristjanatli) May 24, 2015
Byrjunarlið Chelsea gegn Sunderland: Cech; Ivanovic, Cahill, Terry, Azpilicueta; Mikel, Matic; Cuadrado, Willian, Hazard; Drogba.
Byrjunarlið Man Utd gegn Hull: Valdes, Valencia, Smalling, Jones, Rojo, Blind, Herrera, Di Maria, Mata, Young, Rooney.
PHOTO Steven Gerrard arrives at the Britannia Stadium ahead of his 504th & final #BPL appearance for @LFC #STKLIV pic.twitter.com/pHQftTNGJf
— Premier League (@premierleague) May 24, 2015
Góðan og gleðilegan leikdag! Hér verður fylgst með öllu því helsta í lokaumferð enska boltans en mesta spennan er um hvaða lið fellur með QPR og Burnley.
Hull (34 stig) verður að vinna Manchester United og stóla á að Newcastle (36 stig) vinni ekki leik sinn gegn West Ham.
Aðalleikur okkar er Hull - Man Utd en við fylgjumst einnig vel með gangi mála í öðrum leikjum.
Lokaumferðin:
14:00 Hull - Manchester United
14:00 Newcastle - West Ham
14:00 Arsenal - WBA
14:00 Aston Villa - Burnley
14:00 Chelsea - Sunderland
14:00 Crystal Palace - Swansea
14:00 Everton - Tottenham
14:00 Leicester - QPR
14:00 Manchester City - Southampton
14:00 Stoke - Liverpool
Til að stytta biðina eftir leikjum dagsins! Uppgjör við enska hringborðið http://t.co/BlKFw6WjAV #fotboltinet pic.twitter.com/fxm0mK42iQ
— Fótboltinet (@Fotboltinet) May 24, 2015