Kópavogsvöllur
miđvikudagur 03. ágúst 2016  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Geggjađar. Blíđskaparveđur og völlurinn óađfinnanlegur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1.065
Mađur leiksins: Sonni Ragnar
Breiđablik 1 - 1 Fylkir
1-0 Damir Muminovic ('54)
1-1 Emil Ásmundsson ('57)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('85)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('67)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg ('73)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('73)
10. Atli Sigurjónsson ('67)
17. Jonathan Glenn ('85)
18. Willum Ţór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
26. Alfons Sampsted

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('30)
Damir Muminovic ('53)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Liđin skipta stigunum milli sín. Fylkir er međ 9 stig í fallsćti, fimm stigum á eftir ÍBV sem tapađi í dag. Breiđablik í fjórđa sćti, nú fimm stigum frá toppliđi FH.
Eyða Breyta
94. mín
Atli Sigurjóns međ skot yfir. Ţetta var ţađ síđasta í leiknum tel ég.
Eyða Breyta
93. mín
ÓVĆNT DAUĐAFĆRI! Sito viđ vítateigsendann og enginn í honum. Skot Spánverjans beint á Gunnleif. Fylkir hefđi getađ stoliđ öllum stigunum.
Eyða Breyta
92. mín
Sóknarbrot í teignum. Fylkir á aukaspyrnu.
Eyða Breyta
91. mín
Blikar fá horn. Atli Sigurjóns međ horniđ og Sonni skallar afturfyrir. Annađ horn.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er 3 mínútur hiđ minnsta.
Eyða Breyta
89. mín
Fáum viđ flautusigurmark?...
Eyða Breyta
88. mín
Ragnar Bragi dansar framhjá varnarmönnum og kemur sér í hörkufćri! Skot hans hinsvegar arfaslappt og siglir framhjá.
Eyða Breyta
85. mín Jonathan Glenn (Breiđablik) Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Arnar Grétars sćttir sig ekki viđ annađ en öll ţrjú stigin.
Eyða Breyta
85. mín
Oliver Sigurjóns međ fínt skot. Rétt framhjá.
Eyða Breyta
84. mín
Elfar Freyr Helgason međ gríđarlega góđa vörn! Stelur boltanum af tám Sito sem var ađ koma sér í dauđafćri.
Eyða Breyta
82. mín
Albert Brynjar međ skot. Auđvelt fyrir Gulla.
Eyða Breyta
80. mín
Höskuldur Gunnlaugsson međ skot af löngu fćri. Kraftlítiđ. Ólafur Íshólm ver auđveldlega. Blikar halda áfram ađ einoka boltann en gestirnir ćtla ađ treysta á skyndisóknir.
Eyða Breyta
78. mín
Árni Vilhjálms međ fyrirgjöf sem varđ ađ lúmsku skoti. Hornspyrna sem Blkar fá.
Eyða Breyta
75. mín
Oliver međ gott skot af löngu fćri. Kraftur í ţessu en boltinn ekki hátt yfir.
Eyða Breyta
74. mín
Áhorfendur á Kópavogsvelli í kvöld: 1.065.
Eyða Breyta
73. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik) Daniel Bamberg (Breiđablik)
Höskuldur ekki náđ ađ sýna sínar bestu hliđar í sumar, ţví miđur. Stórskemmtilegur leikmađur.
Eyða Breyta
73. mín
STÓRHĆTTA VIĐ MARK FYLKIS! Arnór Sveinn í fínu fćri og náđi föstu skoti sem Ólafur Íshólm varđi. Boltinn datt svo á Arnţór Ara en varnarmađur fleygđi sér fyrir skot hans.
Eyða Breyta
72. mín Víđir Ţorvarđarson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Hemmi Hreiđars hendir í tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
72. mín Sito (Fylkir) Garđar Jóhannsson (Fylkir)
Sito mćttur til leiks.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín
Arnţór Ari ađ koma sér í dauđafćri en ţá mćtir Sonni Ragnar međ frábćra tćklingu. Sonni átt góđan fyrsta leik fyrir Fylki.
Eyða Breyta
69. mín
Arnór Sveinn rennir boltanum á Atla sem á skot í varnarmann og hornspyrnu. Enn eitt horn Blika. Atli međ hornspyrnuna en Ólafur Íshólm sló knöttinn frá.
Eyða Breyta
67. mín Atli Sigurjónsson (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Steggurinn tekinn af velli. Akureyringurinn Atli Sigurjóns mćttur og Blikar vonast til ađ hann búi til mark.
Eyða Breyta
66. mín
Breiđablik fékk horn. Daniel Bamberg enn og aftur á vettvang til ađ taka spyrnuna. Damir náđi ađ skalla boltann en ţađ var ţrengt ađ honum og lítil hćtta.
Eyða Breyta
65. mín
Garđar Jó međ lúxus tilţrif, tók á móti boltanum á lofti og tók snúninginn fyrir skotiđ. Flott tilţrif en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
63. mín
Fylkismenn liggja vel til baka. Blikar međ knöttinn og leita ađ opnunum. Stuđningsmenn Kópavogsliđsins farnir ađ láta vel í sér heyra.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir), Stođsending: Ragnar Bragi Sveinsson
FYLKISMENN EKKI LENGI AĐ JAFNA!

Skyndilega var Ragnar Bragi í hćttulegri stöđu í teignum og átti skot sem Gunnleifur varđi en boltinn beint á Emil Ásmundsson sem skorađi í fyrsta. Eins og gammur Emil!
Eyða Breyta
57. mín
Annađ skallafćri Blika. Ađ ţessu sinni Árni Vihjálmsson en skalli hans framhjá eftir fyrirgjöf Davíđs Kristjáns.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Damir Muminovic (Breiđablik), Stođsending: Arnór Sveinn Ađalsteinsson
BLIKAR HAFA TEKIĐ FORYSTUNA!!!

Damir Muminovic sleit sig lausan í teignum og skallađi boltann í netiđ! Arnór Sveinn međ fyrirgjöfina!

Viđ erum komin međ fótboltamark!
Eyða Breyta
53. mín
Árni Vilhjálms međ sendingu á stegginn Gísla Eyjólfsson sem átti fínt skot á markiđ en Ólafur Íshól, varđi vel.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiđablik)
Fyrir tuđ.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Tómas Ţorsteinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
47. mín
HÖRKUFĆRI! Ţetta skráist bara sem dauđafćri! Gott samspil Alberts Brynjars og Garđars Jó strax í upphafi seinni hálfleiks og Garđar fékk ţetta líka fćriđ! Hitti boltann illa, skotiđ laust og Gunnleifur varđi. Besta fćri Fylkis í leiknum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín
Stefán Árni á 365 keyrđi í Kópavogsdjúsinn og gefur góđa dóma á Fotboltinet snappinu.
Eyða Breyta
45. mín
Vonandi mun skemmtanagildiđ rífast eitthvađ upp í seinni hálfleiknum. Blikar veriđ mun meira međ boltann en ţeir hefđu viljađ fleiri opin fćri.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er kominn hálfleikur í Kópavogi. Allt í núllinu hér.

Tölfrćđi:
Marktilraunir 5-3
Á rammann: 1-1
Horn: 5-1
Eyða Breyta
45. mín
Danel BAMberg lćtur vađa af löngu fćri. Boltinn af Tonci, varnarmanni Fylkis. Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti 2 mínútur.
Eyða Breyta
41. mín
EINS OG ŢRUMA ÚR HEIĐSKÍRU! Emil Ásmundsson međ skot af löngu fćri, ţéttinsgfast og naumlega framhjá! Held reyndar ađ Gulli hefđi veriđ međ ţetta ef knötturinn hefđi fariđ á rammann. Tilraun Emils engu ađ síđur stórgóđ.
Eyða Breyta
39. mín
HĆTTA upp viđ mark Fylkis! Árni Vilhjálms náđi ađ snúa varnarmann af sér og komst í hörkufínt skotfćri. Skotiđ ekki nćgilega nákvćmt og hitti ekki á rammann.
Eyða Breyta
38. mín
Elís Rafn Björnsson sparkađi Andra Rafn Yeoman niđur. Hefđi átt ađ fá spjald ţarna Elís. Arnar Grétars lćtur Örvar Sćr fjórđa dómara heyra ţađ.
Eyða Breyta
37. mín
Oliver Sigurjónsson međ skot úr aukaspyrnu en hittir boltann hrikalega, skóflar undir hann. Svekktur á svip eftir ţetta.
Eyða Breyta
35. mín
Arnar Grétarsson sendir alla sína varamenn ađ hita.
Eyða Breyta
34. mín
Tómas Jođ Ţorsteinsson ţarf ađhlynningu. Tekur dágóđan tíma. Veriđ ađ safna í uppbótartímann. Tómas stendur svo upp.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Oliver of seinn í tćklingu. Hárrétt spjald.
Eyða Breyta
29. mín


Eyða Breyta
28. mín
Jćja ţarna kom fín sókn hjá gestunum. Andrés Már međ sendingu á Albert Brynjar sem átti laglegan snúning viđ vítateigsendann áđur en hann skaut yfir markiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Hver darrađadansinn á fćtur öđrum viđ mark Fylkis! Ţetta getur bara endađ á einn veg! Eđa hvađ?
Eyða Breyta
24. mín
Ţađ er eins og ţađ styttist í mark Blika! Eru miklu betri. Oliver međ hćttulega sendingu inn á teiginn en Fylkir bjargar í horn.
Eyða Breyta
22. mín
VÁÁÁÁ!!! Ţetta hefđi veriđ rosalegt mark! Eftir hornspyrnuna barst boltinn á Oliver fyrir utan teig og hann lét vađa af löngu fćri. Boltinn hafnađi í stönginni! Stálheppnir Fylkismenn.
Eyða Breyta
21. mín
Blikar miklu meira međ boltann og eru ađ leita ađ opnu fćri. Arnór Sveinn međ hćttulega fyrirgjöf sem gestirnir bjarga í horn.
Eyða Breyta
15. mín
Fín sókn Fylki sem endar međ ţví ađ ţeir vinna hornspyrnu. Andri Ţór Jónsson međ fyrirgjöf sem fer af Blika. Fyrsta horn Fylkis. Boltanum er rúllađ á Elís Rafn sem er rétt fyrir utan teiginn og á skot ROOOOOOSALEGA hátt yfir markiđ. Erfitt ađ lýsa hversu hátt.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta skotiđ á markiđ og ţađ eiga Fylkismenn í sinni fyrstu sókn í leiknum. Andrés Már međ góđa sendingu á Ragnar Braga sem var í hlaupinu. Ragnar Bragi međ skot en beint í fangiđ á Gunnleifi.
Eyða Breyta
12. mín
Stjörnublađamađurinn Stefán Árni Pálsson fulltrúi 365 miđla. Oft hefur risiđ á SÁP veriđ hćrra. Enn ađ ná úr sér Ţjóđhátíđinni. Duglegur í kaffinu og mćtti međ sólgleraugu.
Eyða Breyta
10. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
9. mín
Oddur Ingi Guđmundsson haltrar og ţarf ađhlynningu. Elís Rafn Björnsson ađ gera sig kláran í ađ koma inná.
Eyða Breyta
8. mín
Athygli vekur áhugaleysi í fréttamannastúkunni á Kópavogsdjúsnum sem hér er í bođi. Undirritađur sá eini sem er ađ gćđa sér á honum.
Eyða Breyta
7. mín
Blikar stjórna ferđinni hér í upphafi. Ekkert sem kemur á óvart ţar. Veđmálafeniđ býst viđ heimasigri í kvöld. Oliver međ góđan bolta á Arnór Svein sem skeiđar upp hćgri vćnginn og á fyrirgjöf... Ólafur Íshólm handsamar fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
4. mín


Eyða Breyta
3. mín
Sonni Ragnar í hjarta varnarinnar međ Tonci. Spennandi ađ sjá hvernig ţetta nýja miđvarđapar Fylkis kemur út. Á hinum enda vallarins er Albert Brynjar fremstur en Garđar Jó heldur sig rétt fyrir aftan.
Eyða Breyta
2. mín
Davíđ Kristján međ skemmtilegan sprett í upphafi leiks og vann horn. Daniel Bamberg međ hćttulega hornspyrnu sem Fylkismenn bjarga í ađra hornspyrnu. Önnur spyrnan ekki eins góđ og Elfar Freyr skallar framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Blikar byrjuđu međ boltann en ţeir sćkja í átt ađ Garđabć. Ţađ verđur fjör hjá okkur í kvöld. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá ganga liđin út á völlinn. Maggi Bö vallarstjóri sagđi í einlćgu einkaviđtali viđ Facebook-síđu Fótbolta.net ađ Kópavogsvöllur hefur aldrei veriđ í eins góđu standi. Ekki lýgur Bö-vélin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimavöllurinn hefur ekki reynst Blikum eins vel og ţeir höfđu vonast. 7 stig heima og 15 úti. Ţeir vonast til ađ geta fariđ ađ hlađa inn fleiri heimavallarstigum í seinni umferđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Strákur fćddur 1998 međal varamanna Breiđabliks, Willum Ţór Willumsson. Ţarf ekki ađ segja ykkur hver er pabbi hans. Pabbi ekki á vellinum í kvöld enda ađ stýra KR gegn Ţrótti á sama tíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrsti leikur umferđarinnar er farinn af stađ í Vestmannaeyjum og ţar er komiđ mark. Smelltu hér til ađ fara í textalýsingu frá leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Zoran Ljubicic sá um ađ rađa upp keilunum fyrir upphitun. Er kominn inn í ţjálfarateymi Fylkis til ađ ađstođa Hermann Hreiđarsson og Garđar Jóhannsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin. Breiđablik teflir fram sama byrjunarliđi og vann Víking Ólafsvík í síđustu umferđ. Fylkismenn gera breytingar en fćreyski varnarmađurinn Sonni Ragnar Nattestad, sem kom á láni frá FH, er í byrjunarliđinu en Ásgeir Eyţórsson missir sćti sitt.

Marko Pridigar markvörđur sem kom í glugganum byrjar á bekknum. Ólafur Íshólm Ólafsson heldur stöđu sinni í markinu. Albert Brynjar Ingason og Garđar Jóhannsson byrja báđir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ áttust viđ í Árbćnum í 2. umferđ vann Breiđablik 2-1 útisigur. Arnţór Ari Atlason og Damir Muminovic skoruđu mörk Blika. Albert Brynjar Ingason gerđi mark Fylkismanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki hćgt ađ kvarta yfir neinu í Kópavogi. Sit hér í fréttamannastúkunni og bíđ eftir ađ byrjunarliđin verđi opinberuđ. Jonathan Glenn er mćttur út á völl ađ skođa grasiđ og njóta blíđunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Björn Daníel Sverrisson spáir 1-0 sigri Breiđabliks:
Blikarnir eru búnir ađ vera í basli á heimavelli en ţeir vinna 100% ţennan leik. Gulli Gull reddar ţeim samt međ ţví ađ verja víti og fćr sér eina kók í gleri og Nóa Kropp eftir leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ međ okkur í kvöld á Twitter međ kassamerkinu #fotboltinet
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvađ gerđu ţessi félög í glugganum?

Breiđablik: Markaskorun var hausverkur Blika sem styrktu sig heldur betur og fengu Árna Vilhjálmsson lánađan frá Lilleström út sumariđ. Árni hefur veriđ drjúgur í fyrstu leikjunum síđan hann kom. Jonathan Glenn var áberandi í kjaftasögunum í glugganum en hann er áfram í herbúđum Blika.

Fylkir: Árbćingar vonast til ađ ná ađ snúa lélegu gengi viđ og bćttu ţremur leikmönnum viđ í glugganum. Fćreyski varnarmađurinn Sonni Ragnar Nattestad kom á láni frá FH. Ţá fékk liđiđ slóvenska markvörđinn Marko Pridigar og miđjumanninn Arnar Braga Bergsson sem spilađi undir stjórn Hermanns Hreiđarssonar hjá ÍBV fyrir nokkrum árum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar međ ţriđja sigurinn í röđ?
Halló halló! Í Kópavogi eigast viđ Breiđablik og Fylkir í Pepsi-deildinni klukkan 19:15. Ţessi liđ eru gjörólíkum málum á töflunni, Blikarnir í ţriđja sćti og ţremur stigum frá toppnum en Árbćingar í fallsćti, fimm stigum frá öruggu sćti.

Málarameistarinn Erlendur Eiríksson dćmir leikinn í kvöld. Jóhann Gunnar Guđmundsson og Daníel Ingi Ţórisson eru ađstođardómarar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Oddur Ingi Guđmundsson ('10)
4. Andri Ţór Jónsson
4. Tonci Radovnikovic
8. Emil Ásmundsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Andrés Már Jóhannesson ('72)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
15. Garđar Jóhannsson ('72)
16. Tómas Ţorsteinsson
28. Sonni Ragnar Nattestad

Varamenn:
12. Marko Pridigar (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
8. Sito ('72)
11. Víđir Ţorvarđarson ('72)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
24. Elís Rafn Björnsson ('10)
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Tómas Ţorsteinsson ('50)
Emil Ásmundsson ('72)

Rauð spjöld: