Nettóvöllurinn
fimmtudagur 25. ágúst 2016  kl. 18:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Keflavík 1 - 0 Haukar
1-0 Frans Elvarsson ('17)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Jónas Guðni Sævarsson
0. Marc McAusland
0. Guðjón Árni Antoníusson
4. Haraldur Freyr Guðmundsson
6. Einar Orri Einarsson
10. Hörður Sveinsson ('76)
20. Magnús Þórir Matthíasson ('86)
23. Axel Kári Vignisson
25. Frans Elvarsson ('90)
42. Stuart Carswell

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
14. Haukur Baldvinsson ('90)
16. Páll Olgeir Þorsteinsson
45. Tómas Óskarsson ('76)

Liðstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
90. mín Haukur Baldvinsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Elton Renato Livramento Barros (Haukar)

Eyða Breyta
88. mín
Einar Orri í góðu færi en náði ekki að stýra knettinum í netið
Eyða Breyta
86. mín Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík) Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík)

Eyða Breyta
81. mín
Hér eru allir vinir og senda bara á næsta mann, óháð lit á búningi.
Eyða Breyta
76. mín Tómas Óskarsson (Keflavík) Hörður Sveinsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín
Aron Jóhannsson með ágætt skot að marki Keflvíkinga en vel framhjá
Eyða Breyta
62. mín
Lítið að gerast þessa stundina í Keflavík. Haukar hafa gert 3 breytingar á liðinu en komast lítt áleiðis
Eyða Breyta
60. mín Hákon Ívar Ólafsson (Haukar) Alexander Helgason (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar) Aran Nganpanya (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín Dagur Dan Þórhallsson (Haukar) Gunnar Jökull Johns (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín
seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurður Óli sennilega orðinn þreyttur því hann flautar til hálfleiks áður en 45mín eru komnar á klukkuna
Eyða Breyta
42. mín
Daníel Snorri með langskot en langt framhjá
Eyða Breyta
40. mín
Haukar með smá pressu að marki Keflvíkinga en ná ekki að skapa sér opið færi.
Eyða Breyta
34. mín
Alexander Helgason með gott skot að marki Keflavíkur en Beitir með klassa vörslu.
Eyða Breyta
30. mín
Heimamenn eru mun sterkari aðilin það sem af er leiknum og rétt í þessu var Hörður Sveinsson í góðu færi en Magnús varði skot hans vel.
Eyða Breyta
20. mín
McAusland í góðu færi en Magnús í marki Hauka lokaði vel með góðu úthlaupi.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Frans Elvarsson (Keflavík), Stoðsending: Magnús Þórir Matthíasson
Góð fyrirgjöf frá vinstri og Frans skallaði af mikilli yfirvegun í markið.
Eyða Breyta
16. mín
Einar Orri í algjöru dauðafæri eftir hornspyrnu en skallaði boltann í stöngina af tveggja metra færi, þegar mun auðveldara virtist að skora.
Eyða Breyta
13. mín
Dauðafæri hjá Haukum. Aron átti stungusendingu inn á Gunnar Jökul en hann náði aldrei nógu góðum tökum á boltanum og færið rann út í sandinn.
Eyða Breyta
9. mín
Hörður Sveinsson hér við það að komast í úrvals færi en var of lengi að athafna sig.
Eyða Breyta
1. mín
Aron Jóhannsson með fyrsta færið hér, en skot hans utan teigs fór yfir mark Keflavíkur
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þótt enn séu 5 umferðir eftir af mótinu þá hafa þessi lið í raun ekki að miklu að keppa, þótt tölfræðilegir möguleikar á sæti í efstu deild séu enn til staðar. Eina keppikeflið fyrir Keflavík er að halda þriðja sætinu og möguleikanum til staðar og fyrir Hauka að komast uppfyrir Keflavík og í þennann langsótta möguleika.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan dag og velkomin með okkur á Nettóvöllinn í Keflavík. Hér hefst innan skamms leikur Keflvíkinga og Hauka og við verðum að venju með beina textalýsingu frá leiknum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Magnús Kristófer Anderson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Gunnar Gunnarsson (f)
9. Elton Renato Livramento Barros
12. Gunnar Jökull Johns ('46)
13. Aran Nganpanya ('46)
15. Birgir Magnús Birgisson
18. Daníel Snorri Guðlaugsson

Varamenn:
1. Terrance William Dieterich (m)
2. Sindri Hrafn Jónsson
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('46)
8. Hákon Ívar Ólafsson ('60)
19. Sigurgeir Jónasson
23. Dagur Dan Þórhallsson ('46)
30. Torfi Karl Ólafsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Elton Renato Livramento Barros ('90)

Rauð spjöld: