Fjölnir
3
0
KR
Ingimundur Níels Óskarsson
'40
1-0
Marcus Solberg
'56
2-0
Marcus Solberg
'74
3-0
09.02.2017 - 21:00
Egilshöll
Undanúrslit Reykjavíkurmótsins
Dómari: Erlendur Eiríksson
Egilshöll
Undanúrslit Reykjavíkurmótsins
Dómari: Erlendur Eiríksson
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Bojan Stefán Ljubicic
('68)
9. Þórir Guðjónsson
10. Ægir Jarl Jónasson
13. Anton Freyr Ársælsson
16. Tumi Guðjónsson
18. Marcus Solberg
('75)
23. Arnór Daði Gunnarsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson
('83)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
Varamenn:
7. Birnir Snær Ingason
('68)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
('75)
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
14. Fannar Örn Fjölnisson
20. Jónas Breki Svavarsson
22. Kristjan Örn Marko Stosic
('83)
Liðsstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
75. mín
Inn:Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)
Út:Marcus Solberg (Fjölnir)
Marcus meiddist þegar hann lenti í samstuði við Stefán Loga í markinu.
74. mín
MARK!
Marcus Solberg (Fjölnir)
Indriði Sigurðsson ætlaði að skalla til baka á Stefán Loga en Marcus komst á milli, kom boltanum yfir Stefán og í markið. Hrikaleg mistök hjá KR-ingum og Fjölnismenn refsa! Þeir eru á leiðinni í úrslitaleikinn.
71. mín
Hér áðan átti Guðmundur Andri skot naumlega framhjá. Einhverjir KR-ingar á því að hann hafi verið rifinn niður í skotinu og átt að fá vítaspyrnu, þar á meðal hann sjálfur.
56. mín
MARK!
Marcus Solberg (Fjölnir)
Fjölnir kemst tveimur mörkum yfir! Marcus Solberg með skalla eftir laglega fyrirgjöf!
KR-ingar eru brjálaðir yfir því að ekki hafi verið dæmd rangstaða í aðdragandanum. Það var vægast sagt rosalega sterk rangstöðulykt af þessu!
KR-ingar eru brjálaðir yfir því að ekki hafi verið dæmd rangstaða í aðdragandanum. Það var vægast sagt rosalega sterk rangstöðulykt af þessu!
53. mín
KR nálægt því að jafna! Kennie Chopart með skot sem var varið, boltinn barst út á Guðmund Andra sem var við vítateigsendann en skot hans yfir!
46. mín
Inn:Guðmundur Andri Tryggvason (KR)
Út:Garðar Jóhannsson (KR)
Sonur TG9 mætir inn!
40. mín
MARK!
Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Hans Viktor með rosalega sendingu úr vörninni! Ingimundur Níels skallaði yfir Stefán Loga og boltinn fór í tréverkið en Ingimundur hirti frákastið og skoraði eftir mikla baráttu!
22. mín
Fjölnismenn í hverju færinu á fætur öðru! Hvernig fóru þeir að því að skora ekki þarna! Vandræðagangur í vörn KR-inga sem sluppu með skrekkinn.
7. mín
Óskar Örn með hörkuskot sem fór naumlega yfir. KR-ingar hættulegri hér í upphafi leiks.
2. mín
Óskar Örn Hauksson þrumar á markið beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi en Jökull í markinu blakar boltanum yfir. Föst spsyrna.
Fyrir leik
Fjölnir og KR mætast í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins klukkan 21. Liðið sem vinnur leikinn keppir svo í úrslitaleiknum, mánudaginn 13. febrúar. Athygli er vakin á því að ef jafntefli verður eftir venjulega leiktíma verður strax gripið til vítaspyrnukeppni.
KR hafnaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra en Fjölnismenn misstu af Evrópusæti, enduðu í fjórða sæti.
KR hafnaði í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar í fyrra en Fjölnismenn misstu af Evrópusæti, enduðu í fjórða sæti.
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
('72)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
('78)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
('46)
8. Finnur Orri Margeirsson
('78)
9. Garðar Jóhannsson
('46)
11. Kennie Chopart (f)
16. Indriði Sigurðsson
('78)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
('78)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('78)
20. Axel Sigurðarson
('46)
23. Guðmundur Andri Tryggvason
('46)
29. Óliver Dagur Thorlacius
('72)
30. Geirlaugur Árni Kristjánsson
('78)
Liðsstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Henryk Forsberg Boedker
Arnar Gunnlaugsson
Valgeir Viðarsson
Jónas Kristinsson
Gul spjöld:
Skúli Jón Friðgeirsson ('38)
Rauð spjöld: