
Leiknisvöllur
mánudagur 03. júlí 2017 kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Rigning hér í Breiðholtinu og léttur vindur á annað markið
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Eyjólfur Tómasson
mánudagur 03. júlí 2017 kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Rigning hér í Breiðholtinu og léttur vindur á annað markið
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Eyjólfur Tómasson
Leiknir R. 2 - 1 ÍA
1-0 Arnór Snær Guðmundsson ('24, sjálfsmark)
1-1 Garðar Gunnlaugsson ('60, víti)
2-1 Elvar Páll Sigurðsson ('96)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Eyjólfur Tómasson
0. Halldór Kristinn Halldórsson

0. Elvar Páll Sigurðsson

4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
9. Kolbeinn Kárason
('110)


10. Sævar Atli Magnússon (f)
('77)

10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöðversson
('104)


15. Kristján Páll Jónsson (f)

16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Ísak Atli Kristjánsson
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
('104)

17. Aron Fuego Daníelsson
('77)

80. Tómas Óli Garðarsson
('110)

Liðstjórn:
Gísli Friðrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Garðar Gunnar Ásgeirsson
Gísli Þorkelsson
Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('19)
Elvar Páll Sigurðsson ('27)
Kristján Páll Jónsson ('40)
Kolbeinn Kárason ('76)
Brynjar Hlöðversson ('88)
Rauð spjöld:
121. mín
Leik lokið!
Leikurinn er búinn.
Leiknir er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins í fyrsta skipti í sögunni!
Eyða Breyta
Leikurinn er búinn.
Leiknir er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins í fyrsta skipti í sögunni!
Eyða Breyta
121. mín
Skagamenn með aukaspyrnu útá velli. Allir á vallarhelmingi Leiknismanna nema Kale.
Eyða Breyta
Skagamenn með aukaspyrnu útá velli. Allir á vallarhelmingi Leiknismanna nema Kale.
Eyða Breyta
120. mín
Nauðvörn!
Skagamenn með alla menn á tegi skjóta framhjá eftir darraðadans í teignum.
Eyða Breyta
Nauðvörn!
Skagamenn með alla menn á tegi skjóta framhjá eftir darraðadans í teignum.
Eyða Breyta
119. mín
Skagamenn reyna circus útfærslu sem endar hjá Halli Flosa sem á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
Skagamenn reyna circus útfærslu sem endar hjá Halli Flosa sem á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
117. mín
Skagamenn liggja á Leiknismönnum sem verður til þess að Tómas Óli fær boltann enn á miðjulínu. Í staðinn fyrir að fara einn á einn við Kale reynir hann að skjóta yfir Kale af löngu færi en boltinn endar í fanginu á Kale.
Eyða Breyta
Skagamenn liggja á Leiknismönnum sem verður til þess að Tómas Óli fær boltann enn á miðjulínu. Í staðinn fyrir að fara einn á einn við Kale reynir hann að skjóta yfir Kale af löngu færi en boltinn endar í fanginu á Kale.
Eyða Breyta
115. mín
Leiknismenn hafa verið meira með boltann en Skagamenn eru að færast framar á völlinn og gera sig líklega.
Eyða Breyta
Leiknismenn hafa verið meira með boltann en Skagamenn eru að færast framar á völlinn og gera sig líklega.
Eyða Breyta
109. mín
Leiknismenn byrja seinni hálfleik framlengingar betur. Þeir halda boltanum og hleypa gestunum ekki í hann. Hvorugt liðið að skapa sér mikið.
Eyða Breyta
Leiknismenn byrja seinni hálfleik framlengingar betur. Þeir halda boltanum og hleypa gestunum ekki í hann. Hvorugt liðið að skapa sér mikið.
Eyða Breyta
105. mín
Kolbeinn með slaka stungu innfyrir sem endar í höndunum á Kale. Aron hefði verið kominn einn í gegn.
Eyða Breyta
Kolbeinn með slaka stungu innfyrir sem endar í höndunum á Kale. Aron hefði verið kominn einn í gegn.
Eyða Breyta
104. mín
Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)
Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Brynjar Hlöðversson fer meiddur af velli. Munar um minna.
Eyða Breyta


Brynjar Hlöðversson fer meiddur af velli. Munar um minna.
Eyða Breyta
102. mín
Skagamenn með enn eina aukaspyrnuna utan af velli sem endar í lúkunum á Eyjólfi en Eyjólfur missti boltann. Skagamenn virtust brjóta á honum og Pétur flautar. Flautið kom mjög seint og það fór um margan Leiknismanninn.
Eyða Breyta
Skagamenn með enn eina aukaspyrnuna utan af velli sem endar í lúkunum á Eyjólfi en Eyjólfur missti boltann. Skagamenn virtust brjóta á honum og Pétur flautar. Flautið kom mjög seint og það fór um margan Leiknismanninn.
Eyða Breyta
100. mín
Skagamnenn hafa ekki náð að fylgja eftir góðum endi á leiknum í venjulegum leiktíma og Leiknismenn hafa komist aftur inní leikinn. Lítið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
Skagamnenn hafa ekki náð að fylgja eftir góðum endi á leiknum í venjulegum leiktíma og Leiknismenn hafa komist aftur inní leikinn. Lítið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
96. mín
MARK! Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.)
Leiknismenn komnir yfir! Elvar Páll fer framhjá þremur varnarmönnum Skagamanna og skorar svo framhjá Kale!
Eyða Breyta
Leiknismenn komnir yfir! Elvar Páll fer framhjá þremur varnarmönnum Skagamanna og skorar svo framhjá Kale!
Eyða Breyta
91. mín
Framlengingin hafin. Leiknismenn byrja með boltann og sækja í átt að Löngu vitleysunni.
Eyða Breyta
Framlengingin hafin. Leiknismenn byrja með boltann og sækja í átt að Löngu vitleysunni.
Eyða Breyta
90. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu sem endar með skoti Arons Daníelssonar í bakði á Skúla Sigurz en boltinn siglir rétt framhjá.
Eyða Breyta
Leiknismenn fá hornspyrnu sem endar með skoti Arons Daníelssonar í bakði á Skúla Sigurz en boltinn siglir rétt framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Tryggvi Haraldsson fær boltann inní vítateig en nær ekki nógu góðu skoti að marki og Eyjó leggst á boltann. Ná gestirnir að lauma inn marki í lokin?
Eyða Breyta
Tryggvi Haraldsson fær boltann inní vítateig en nær ekki nógu góðu skoti að marki og Eyjó leggst á boltann. Ná gestirnir að lauma inn marki í lokin?
Eyða Breyta
83. mín
Dauðafæri!
ÞÞÞ á skalla frá endalínu beint á Steinar Þorsteinsson sem á skot af markteig en Leiknismenn ná að henda sér fyrir boltann og boltinn fer í horn. Úr hornspyrnunni ná Skagamenn skalla að marki heimamanna en þeir bjarga á marklínu!
Skagamenn eru mun betri aðilinn þessa stundina.
Eyða Breyta
Dauðafæri!
ÞÞÞ á skalla frá endalínu beint á Steinar Þorsteinsson sem á skot af markteig en Leiknismenn ná að henda sér fyrir boltann og boltinn fer í horn. Úr hornspyrnunni ná Skagamenn skalla að marki heimamanna en þeir bjarga á marklínu!
Skagamenn eru mun betri aðilinn þessa stundina.
Eyða Breyta
81. mín
Aron Daníelsson fær boltann á vinstir kantinum, kemst upp völlinn og Leiknismenn enda í kjörstöðu þar sem Aron hafði þrjá menn inní til að gefa á. Sendingin hans var mjög slök og endaði beint á varnarmanni Skagamanna.
Eyða Breyta
Aron Daníelsson fær boltann á vinstir kantinum, kemst upp völlinn og Leiknismenn enda í kjörstöðu þar sem Aron hafði þrjá menn inní til að gefa á. Sendingin hans var mjög slök og endaði beint á varnarmanni Skagamanna.
Eyða Breyta
78. mín
Steinar Þorsteinsson með flott skot sem Eyjólfur ver. Skagamenn ná boltanum og ÞÞÞ með skot sem Eyjólfur ver í horn. Sókn gestanna er tekin að þyngjast.
Eyða Breyta
Steinar Þorsteinsson með flott skot sem Eyjólfur ver. Skagamenn ná boltanum og ÞÞÞ með skot sem Eyjólfur ver í horn. Sókn gestanna er tekin að þyngjast.
Eyða Breyta
75. mín
Albert Hafsteinsson með skot rétt framhjá marki Leiknis eftir flotta sókn gestanna.
Eyða Breyta
Albert Hafsteinsson með skot rétt framhjá marki Leiknis eftir flotta sókn gestanna.
Eyða Breyta
65. mín
Skagamenn nálægt því að komast yfir.
Hallur Flosason átti góðan sprett upp kantinn, á fína fyrirgjöf á Tryggvar Haraldsson sem á skot úr aðþrengdu færi í markteig en Eyjólfur ver.
Leiknismenn fara upp með boltann, Brynjar Hlöðversson á flotta sendingu á Kristján Pál sem á lélega fyrirgjöf á Kolbein og Skagamenn komast í boltann. Ef sendingin hjá Kristjáni hefði heppnast hefði Kolbeinn verið einn á móti marki því Kale var að mæta Kristjáni.
Eyða Breyta
Skagamenn nálægt því að komast yfir.
Hallur Flosason átti góðan sprett upp kantinn, á fína fyrirgjöf á Tryggvar Haraldsson sem á skot úr aðþrengdu færi í markteig en Eyjólfur ver.
Leiknismenn fara upp með boltann, Brynjar Hlöðversson á flotta sendingu á Kristján Pál sem á lélega fyrirgjöf á Kolbein og Skagamenn komast í boltann. Ef sendingin hjá Kristjáni hefði heppnast hefði Kolbeinn verið einn á móti marki því Kale var að mæta Kristjáni.
Eyða Breyta
62. mín
Leiknismenn hafa fengið þrjár hornspyrnur síðan Skagamenn skoruðu markið. Þetta er hörkuleikur!
Eyða Breyta
Leiknismenn hafa fengið þrjár hornspyrnur síðan Skagamenn skoruðu markið. Þetta er hörkuleikur!
Eyða Breyta
60. mín
Mark - víti Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Halldór Kristinn varði boltann með höndinni. Pétur var mjög lengi að dæma, hélt á gulu spjaldi og virtist ætla að gefa Dóra sitt annað gula spjald.
Halldór liggur í jörðinni og var lengi á leiðinni upp, Pétur dómari, talar við aðstoðardómarann sinn og setur spjaldið aftur í vasann.
Þetta leit þannig út að ef Halldór hefði staðið strax á fætur hefði hann fengið sitt seinna gula spjald.
Garðar skorar örugglega úr vítinu.
Eyða Breyta
Halldór Kristinn varði boltann með höndinni. Pétur var mjög lengi að dæma, hélt á gulu spjaldi og virtist ætla að gefa Dóra sitt annað gula spjald.
Halldór liggur í jörðinni og var lengi á leiðinni upp, Pétur dómari, talar við aðstoðardómarann sinn og setur spjaldið aftur í vasann.
Þetta leit þannig út að ef Halldór hefði staðið strax á fætur hefði hann fengið sitt seinna gula spjald.
Garðar skorar örugglega úr vítinu.
Eyða Breyta
57. mín
Ragnar Leósson ber boltann upp miðjuna. Boltinn endar hjá Kolbeini sem á skot í varnarmann og yfir. Hornspyrna sem Leiknir fær. Kale kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
Ragnar Leósson ber boltann upp miðjuna. Boltinn endar hjá Kolbeini sem á skot í varnarmann og yfir. Hornspyrna sem Leiknir fær. Kale kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
55. mín
Elvar Páll með skot fyrir utan vítateig rétt framhjá. Kale virtist hafa þetta undir "control".
Eyða Breyta
Elvar Páll með skot fyrir utan vítateig rétt framhjá. Kale virtist hafa þetta undir "control".
Eyða Breyta
52. mín
Skagamenn vilja víti!
Skagamenn vilja meina að Brynjar Hlöðversson hafi gefið ÞÞÞ olnbogaskot þegar hann var að hlaupa inn í teiginn.
Ekkert dæmt.
Eyða Breyta
Skagamenn vilja víti!
Skagamenn vilja meina að Brynjar Hlöðversson hafi gefið ÞÞÞ olnbogaskot þegar hann var að hlaupa inn í teiginn.
Ekkert dæmt.
Eyða Breyta
51. mín
Skagamenn fara beint í sókn hinu megin en skot Steinars Þorsteinssonar sýndist mér fer hátt yfir.
Seinni hálfleikur fer rólega af stað.
Eyða Breyta
Skagamenn fara beint í sókn hinu megin en skot Steinars Þorsteinssonar sýndist mér fer hátt yfir.
Seinni hálfleikur fer rólega af stað.
Eyða Breyta
50. mín
Hronspyrna frá hægri hjá Leiknismönnum sem endar með skalla frá Bjarka Aðalsteinssyni sem Ingvar ver vel. Svokölluð sjónvarpsvarsla.
Eyða Breyta
Hronspyrna frá hægri hjá Leiknismönnum sem endar með skalla frá Bjarka Aðalsteinssyni sem Ingvar ver vel. Svokölluð sjónvarpsvarsla.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Ragnar Leósson tekur hornspyrnu frá hægri sem Skagamenn komast inní. Þeir komast upp völlinn og ná þokkalega hættulegri fyrirgjöf en Eyjólfur kemst í boltann sem fyrr.
Þetta er má segja saga gestanna í fyrri hálfleik. Skagamenn átt fjölmargar fyrirgjafir sem enda nánast undantekningarlaust hjá Leiknismanni.
Staðan 1-0 í hálfleik og verður það að teljast sanngjarnt.
Eyða Breyta
Ragnar Leósson tekur hornspyrnu frá hægri sem Skagamenn komast inní. Þeir komast upp völlinn og ná þokkalega hættulegri fyrirgjöf en Eyjólfur kemst í boltann sem fyrr.
Þetta er má segja saga gestanna í fyrri hálfleik. Skagamenn átt fjölmargar fyrirgjafir sem enda nánast undantekningarlaust hjá Leiknismanni.
Staðan 1-0 í hálfleik og verður það að teljast sanngjarnt.
Eyða Breyta
45. mín
ÞÞÞ með háan bolta innfyrir vörn Leiknismanna á Tryggva Haraldsson en Tryggvi nær ekki að ná valdi á boltanum og varnarmenn Leiknis komast inní. Þarna munaði mjóu.
Eyða Breyta
ÞÞÞ með háan bolta innfyrir vörn Leiknismanna á Tryggva Haraldsson en Tryggvi nær ekki að ná valdi á boltanum og varnarmenn Leiknis komast inní. Þarna munaði mjóu.
Eyða Breyta
43. mín
Albert Hafsteinsson á skalla úr teignum eftir langa sendingu fram völlinn en skallinn er laus og Eyjólfur á ekki í miklum vandræðum að handsama boltann.
Eyða Breyta
Albert Hafsteinsson á skalla úr teignum eftir langa sendingu fram völlinn en skallinn er laus og Eyjólfur á ekki í miklum vandræðum að handsama boltann.
Eyða Breyta
37. mín
Dauðafæri!
Sævar Atli fær sendingu frá Brynjari Hlöðverssyni sem tæklaði boltann til hann. Sævar endaði einn gegn Ingvari í markinu en skot hans fremur máttlaust og Ingvar átti ekki í miklum erfiðleikum að verja boltann.
Arnar Már liggur eftir tæklinguna og Skagamenn ekki sáttir við Pétur Guðmunds.
Eyða Breyta
Dauðafæri!
Sævar Atli fær sendingu frá Brynjari Hlöðverssyni sem tæklaði boltann til hann. Sævar endaði einn gegn Ingvari í markinu en skot hans fremur máttlaust og Ingvar átti ekki í miklum erfiðleikum að verja boltann.
Arnar Már liggur eftir tæklinguna og Skagamenn ekki sáttir við Pétur Guðmunds.
Eyða Breyta
34. mín
ÞÞÞ með fyrirgjöf sem Eyjólfur grípur en lendir illa. Hann jafnar sig fljótt.
Flestar sóknir Skagamanna hafa endað í hrömmunum á Eyjólfi í markinu hjá Leikni.
Eyða Breyta
ÞÞÞ með fyrirgjöf sem Eyjólfur grípur en lendir illa. Hann jafnar sig fljótt.
Flestar sóknir Skagamanna hafa endað í hrömmunum á Eyjólfi í markinu hjá Leikni.
Eyða Breyta
33. mín
Elvar með flotta sendingu á Ingvar á vinstri kantinum. Ingvar sendir hann fyrir á Sævar Atla sem á skot yfir af markteig. Þetta var erfitt færi því Sævar var með mann í sér. Enn ein fín sóknin hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Elvar með flotta sendingu á Ingvar á vinstri kantinum. Ingvar sendir hann fyrir á Sævar Atla sem á skot yfir af markteig. Þetta var erfitt færi því Sævar var með mann í sér. Enn ein fín sóknin hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
30. mín
Eftir markið hafa gestirnir verið meira með boltann án þess að ná að skapa sér mikið en Leiknismenn eru hættulegir þegra þeir fá færi að fara upp völlinn.
Eyða Breyta
Eftir markið hafa gestirnir verið meira með boltann án þess að ná að skapa sér mikið en Leiknismenn eru hættulegir þegra þeir fá færi að fara upp völlinn.
Eyða Breyta
29. mín
Skemmtileg hreyfing hjá Sævari Atla við endalínu endar á sendingu á Ragnar Leós sem er rétt fyrir utan vítateig en skot hans er nokkuð framhjá.
Eyða Breyta
Skemmtileg hreyfing hjá Sævari Atla við endalínu endar á sendingu á Ragnar Leós sem er rétt fyrir utan vítateig en skot hans er nokkuð framhjá.
Eyða Breyta
28. mín
Skemmtileg tilraun.
Kolbeinn fékk háa sendingu frá Skúla. Með mann í bakinu reynir hann að klippa boltann inn frá vítateigslínu. Boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
Skemmtileg tilraun.
Kolbeinn fékk háa sendingu frá Skúla. Með mann í bakinu reynir hann að klippa boltann inn frá vítateigslínu. Boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
SJÁLFSMARK! Arnór Snær Guðmundsson (ÍA), Stoðsending: Ragnar Leósson
Ragnar Leósson á hættulega sendingu inná teig Skagamanna og Arnór skallar hann framhjá eigin markmanni.
Það var ekki mikil pressa á Arnóri þegar hann skallaði boltann.
Eyða Breyta
Ragnar Leósson á hættulega sendingu inná teig Skagamanna og Arnór skallar hann framhjá eigin markmanni.
Það var ekki mikil pressa á Arnóri þegar hann skallaði boltann.
Eyða Breyta
21. mín
Leiknismenn eru að spila 3-5-2 með þá Kolbein og Sævar Atla fremsta en Skagamenn spila 4-4-2 með þá Garðar og Tryggva fremsta.
Eyða Breyta
Leiknismenn eru að spila 3-5-2 með þá Kolbein og Sævar Atla fremsta en Skagamenn spila 4-4-2 með þá Garðar og Tryggva fremsta.
Eyða Breyta
19. mín
Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Halldór fór í groddaralega tæklingu á Steinar Þorsteinsson. Hárrétt. Skagamenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
Halldór fór í groddaralega tæklingu á Steinar Þorsteinsson. Hárrétt. Skagamenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
18. mín
Mönnum er orðið heitt í hamsi á varamannabekk gestanna. Láta Pétur og co heyra það.
Eyða Breyta
Mönnum er orðið heitt í hamsi á varamannabekk gestanna. Láta Pétur og co heyra það.
Eyða Breyta
15. mín
Gult spjald: Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Arnar Már Guðjónsson fær gult spjald eftir tæklingu á Elvar Pál. Nokkrum sekúndum áður lá ÞÞÞ í valnum eftir tæklingu frá Leiknismanni. Hagnaðurinn endaði í tæklingu Arnars. Spes.
Eyða Breyta
Arnar Már Guðjónsson fær gult spjald eftir tæklingu á Elvar Pál. Nokkrum sekúndum áður lá ÞÞÞ í valnum eftir tæklingu frá Leiknismanni. Hagnaðurinn endaði í tæklingu Arnars. Spes.
Eyða Breyta
10. mín
Gott spil Leiknismanna endar á fyrirgjöf Ingvars á Sævar Atla sem á skot sem hafnar í varnarmanni Skagamanna. Leiknismenn líklegri eins og staðan er núna.
Eyða Breyta
Gott spil Leiknismanna endar á fyrirgjöf Ingvars á Sævar Atla sem á skot sem hafnar í varnarmanni Skagamanna. Leiknismenn líklegri eins og staðan er núna.
Eyða Breyta
6. mín
Næstum því dauðafæri!
Elvar Páll náði boltanum rétt fyrir utan vítateig Skagamanna, boltinn hafnar hjá Kolbeini en Gylfi Veigar Gylfason varnarmaður Skagamanna rétt náði að pata í boltann og koma í veg fyrir dauðafæri.
Þarna munaði mjóu!
Eyða Breyta
Næstum því dauðafæri!
Elvar Páll náði boltanum rétt fyrir utan vítateig Skagamanna, boltinn hafnar hjá Kolbeini en Gylfi Veigar Gylfason varnarmaður Skagamanna rétt náði að pata í boltann og koma í veg fyrir dauðafæri.
Þarna munaði mjóu!
Eyða Breyta
6. mín
Þórður Þorsteinn á skot úr vítateig sem hafnar í varnarmanni Leiknis áður en boltinn berst út úr teig á Arnar Má Guðjónsson sem á skot nokkuð yfir.
Eyða Breyta
Þórður Þorsteinn á skot úr vítateig sem hafnar í varnarmanni Leiknis áður en boltinn berst út úr teig á Arnar Má Guðjónsson sem á skot nokkuð yfir.
Eyða Breyta
2. mín
Leiknismenn með fyrsta hálffæri leiksins. Elvar Páll á lausan skalla beint á Ingvar í marki Skagamanna.
Eyða Breyta
Leiknismenn með fyrsta hálffæri leiksins. Elvar Páll á lausan skalla beint á Ingvar í marki Skagamanna.
Eyða Breyta
1. mín
Pétur Guðmundsson hefur flautað til leiks. Það er fínasta veður í Breiðholtinu og aðstæður til knattspyrnuiðkunar eru hinar fínustu. Skagamenn byrja með boltann og sækja í áttina að Breiðholtslaug.
Eyða Breyta
Pétur Guðmundsson hefur flautað til leiks. Það er fínasta veður í Breiðholtinu og aðstæður til knattspyrnuiðkunar eru hinar fínustu. Skagamenn byrja með boltann og sækja í áttina að Breiðholtslaug.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru á fullu að hita. Leiknisvöllurinn lítur svo sannarlega vel út en það er hinsvegar ekki alveg útlit fyrir góða mætingu hér á Leiknisvöll í dag og eru tvær ástæður fyrir því.
Leikurinn er klukkan 17:00
Rigning
Eyða Breyta
Liðin eru á fullu að hita. Leiknisvöllurinn lítur svo sannarlega vel út en það er hinsvegar ekki alveg útlit fyrir góða mætingu hér á Leiknisvöll í dag og eru tvær ástæður fyrir því.
Leikurinn er klukkan 17:00
Rigning
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga inná völlinn undir ljúfum tónum Elvis Presley, In the ghetto.
Vonandi fáum við skemmtilegan leik á Leiknisvelli í kvöld!
Eyða Breyta
Liðin ganga inná völlinn undir ljúfum tónum Elvis Presley, In the ghetto.
Vonandi fáum við skemmtilegan leik á Leiknisvelli í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru farin inn í klefa að gera sig klár. Virkilega fín upphitun hjá báðum liðum.
Eyða Breyta
Liðin eru farin inn í klefa að gera sig klár. Virkilega fín upphitun hjá báðum liðum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er eftirvænting í loftinu í Breiðholtinu. Bæði lið finna lyktina af undanúrslitum Borgunarbikarsins.
Drátturinn fyrir undanúrslitin fer fram á hádeginu á morgun. Komast Leiknismenn í fyrsta skipti í sögunni í undanúrslit eða verður potturinn fullur af liðum úr Pepsídeildinni?
Gríðarleg spenna.
Eyða Breyta
Það er eftirvænting í loftinu í Breiðholtinu. Bæði lið finna lyktina af undanúrslitum Borgunarbikarsins.
Drátturinn fyrir undanúrslitin fer fram á hádeginu á morgun. Komast Leiknismenn í fyrsta skipti í sögunni í undanúrslit eða verður potturinn fullur af liðum úr Pepsídeildinni?
Gríðarleg spenna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sævar Atli Magnússon byrjar inná hjá heimamönnum en hann er fæddur árið 2000. Það verður spennandi að sjá hvernig hann plummar sig gegn liði úr efstu deild.
Eyða Breyta
Sævar Atli Magnússon byrjar inná hjá heimamönnum en hann er fæddur árið 2000. Það verður spennandi að sjá hvernig hann plummar sig gegn liði úr efstu deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið gerðu jafntefli í síðustu leikjum sínum í deildinni, Leiknir gegn grönnum sínum í ÍR og Skagamenn gegn Stjörnunni í Garðabænum.
Leiknismenn gera tvær breytingar á liði sínu, þeir Ósvald Jarl Traustason, Daði Bærings Halldórsson og Tómas Óli Garðarsson fá sér sæti á bekknum. Í liðið fyrir þá koma þeir Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Sævar Atli Magnússon og Halldór Kristinn Halldórsson.
Skagamenn byrja með sama lið inná og byrjaði gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Bæði lið gerðu jafntefli í síðustu leikjum sínum í deildinni, Leiknir gegn grönnum sínum í ÍR og Skagamenn gegn Stjörnunni í Garðabænum.
Leiknismenn gera tvær breytingar á liði sínu, þeir Ósvald Jarl Traustason, Daði Bærings Halldórsson og Tómas Óli Garðarsson fá sér sæti á bekknum. Í liðið fyrir þá koma þeir Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Sævar Atli Magnússon og Halldór Kristinn Halldórsson.
Skagamenn byrja með sama lið inná og byrjaði gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er 4. leikur Leiknismanna í keppninni en þeir unnu Stokkseyringa í 2. umferð, Þróttara í 32-liða úrslitum og Grindvíkinga í 16-liða úrslitum.
Skagamenn hafa leikið tvo leiki í keppninni, báða gegn liðum úr Inkasso-deildinni. Þeir unnu Fram í 32-liða úrslitum og Gróttumenn í 16-liða úrslitum.
Eyða Breyta
Þetta er 4. leikur Leiknismanna í keppninni en þeir unnu Stokkseyringa í 2. umferð, Þróttara í 32-liða úrslitum og Grindvíkinga í 16-liða úrslitum.
Skagamenn hafa leikið tvo leiki í keppninni, báða gegn liðum úr Inkasso-deildinni. Þeir unnu Fram í 32-liða úrslitum og Gróttumenn í 16-liða úrslitum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
33. Ingvar Þór Kale (m)
0. Arnar Már Guðjónsson

0. Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
6. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson
('108)

10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hafþór Pétursson
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
('54)

32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
8. Hallur Flosason
('54)

17. Ragnar Már Lárusson
18. Stefán Teitur Þórðarson
('108)

19. Patryk Stefanski
21. Guðfinnur Þór Leósson
26. Hilmar Halldórsson
Liðstjórn:
Guðmundur Sigurbjörnsson
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('15)
Rauð spjöld: