Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
ÍR
2
2
Fram
Hilmar Þór Kárason '44 1-0
1-1 Guðmundur Magnússon '64
1-2 Guðmundur Magnússon '72
Andri Jónasson '87 2-2
01.08.2017  -  19:15
Hertz völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Toppaðstæður
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 290
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon ( Fram )
Byrjunarlið:
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Hilmar Þór Kárason
3. Reynir Haraldsson ('85)
4. Már Viðarsson (f)
10. Viktor Örn Guðmundsson
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson ('78)
18. Jón Arnar Barðdal
21. Jordian Farahani
27. Sergine Fall

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
7. Jón Gísli Ström
7. Jónatan Hróbjartsson ('78)
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson
11. Guðfinnur Þórir Ómarsson
19. Eyþór Örn Þorvaldsson

Liðsstjórn:
Arnar Þór Valsson (Þ)
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Björn Anton Guðmundsson
Magnús Þór Jónsson
Styrmir Erlendsson
Sævar Ómarsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson

Gul spjöld:
Jordian Farahani ('83)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Dómarinn hefur flautað leikinn af lokaniðurstaðan er 2-2 í þessum kaflaskipta leik . Fyrri hálfleikur var hrikalega daufur og leiðinlegur og byrjun síðari einnig en það rættist heldur betur úr þessum leik síðustu 20 mínúturnar bæði lið geta verið sátt með stigið en það gerir lítið fyrir bæði lið
89. mín
HELGI FREYR MEÐ MEISTARALEGA MARKVÖRSLU frá Indriða Áka
87. mín MARK!
Andri Jónasson (ÍR)
Stoðsending: Jónatan Hróbjartsson
ÍR HAFA JAFNAÐ !! Andri Jónasson fær boltann inn í markteig einn og óvaldaður og mundar vinstri skotfótinnog hamrar hann í netið ! Fáum við sigurmark í þenann leik ??
86. mín
Dino liggur hérna eftir og fær aðhlynningu ÍR-ingar ekki sátir vilja fá hann útaf meðan gert er að honum.
85. mín
Inn:Styrmir Erlendsson (ÍR) Út:Reynir Haraldsson (ÍR)
Kvennagullið kemur inná fyrir Son of a Legend
85. mín Gult spjald: Ivan Bubalo (Fram)
Fyrir kjaftbrúk
84. mín
Jón Arnar Barðdal með góðan sprett og það er rifið í hann en hann heldur áfram í stað þess að falla nær að rúlla boltanum út í teiginn en gestirnir ná að hreinsa
83. mín Gult spjald: Jordian Farahani (ÍR)
Chico að taka eitt fyrir liðið straujaði Indriða Áka þarna að hætta Kanadabúa og reynir að rífa sína menn upp
80. mín
Indriði Áki með 70 metra sprett bara frá teig í teig ! Leggur boltann út á kant þar sem Unnar steinn ætlar gefa fyrir en það endar sem lúmskt skot og Helgi þarf að verjann í horn
78. mín
Inn:Jónatan Hróbjartsson (ÍR) Út:Óskar Jónsson (ÍR)
Fyrsta skipting heimamanna Jónatan kemur inn fyrir Óskar
76. mín
Viktor Örn með gott skot sem að Hlynur Örn ver mjög vel í horn !
73. mín
Inn:Alex Freyr Elísson (Fram) Út:Guðmundur Magnússon (Fram)
Markaskorarinn útaf og hinneldsnöggi Alex Freyr kemur inn
72. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Stoðsending: Axel Freyr Harðarson
FRAM ER KOMIÐ YFIR ! Þetta eru svo auðveld mörk en samt svo vel gert Hlynur Örn á langt og hátt útspark og móttakann hjá Bubalo ætti að vera ólögleg hún var svo góð tekur Axel Freyr kemur svo með sendinguna á Guðmund Magnússon sem að skýtur boltanum í varnarmann og nær honum í fyrsta og hamrar honum fyrir utan teig niðri í vnstra hornið ! 2-1 Fram
70. mín
Í fréttum er þetta helst það er lítið að gerast þessa stundina en Verslunarmannahelginn er framundan það ætti að gleðja marga
65. mín
Inn:Unnar Steinn Ingvarsson (Fram) Út:Brynjar Kristmundsson (Fram)
Unnar steinn ( 2000 ) Kemur hér inn á í sinn fyrsta meistarflokks leik !
64. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Stoðsending: Ivan Bubalo
Gestirnir hafa jafnað !! ÍR-ingar fá hornspyrnu sem að Frammarar hreinsa frá þeir keyra upp í frábæra skyndisókn boltinn endar á hægri kantinum þar sem kemur fullkominn kross á Guðmund Magnússon sem að skallar boltann í netið 1-1 !
63. mín
Hraðinn sem að Fall býr yfir er rosalegur aðrir líta út fyrir að vera í göngutúr þegar hann fer af stað !
60. mín
Frammarar fá aukaspyrnu sem að Helgi tekur en ÍR-ingar ná að hreinsa í horn
58. mín
Jæja það kom skot langt utan af velli frá Jordian "Chico " Faraahani en það fer framhjá
53. mín
Inn:Axel Freyr Harðarson (Fram) Út:Sigurður Þráinn Geirsson (Fram)
Fyrsta skipting gestanna Sigurður fer útaf og inná kemur hinn bráðefnilegi Axel Freyr Harðarson (1999) en hann skoraði einmitt í síðasta leik
52. mín
Síðari hálfleikur byrjar álíka jafn vel og sá þriðji það er í raun lítið að gerast
46. mín
Indriði Áki með skot utan tei sem fer framhjá.
45. mín
Síðari hálfleikur er hafinn samkvæmt reglum byrjar ÍR með boltann
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur í fremur bragdaufum fyrri hálfleik staðan er 1-0 fyrir ÍR sem hafa spilað mjög varnarsinnað í dag hvorugt liðið er að skapa sér mörg færi en vonum að það breytist í síðari hálfleik !

44. mín MARK!
Hilmar Þór Kárason (ÍR)
Stoðsending: Reynir Haraldsson
MARK !!! ÍR er komið yfir í þessum bragðdaufa fyrri hálfleik Reynir Haraldsson með góðan bolta inn á teig þar sem Hilmar hoppar´upp í boltann með Dino hvorugur vinnur hann en boltinn endar á grasinu Hilmar snýr sér og neglir boltanum í netið ! 1-0 ÍR
43. mín
ÍR-ingar fá tvær horn á markamínútunni
39. mín
Jordian " Chico " Farahan er búinn að eiga fínan fyrri hálfleik á miðjunni og tapar ekki skalla einvígi.
36. mín
Helgi Guðjónsson með flotta spyrnu frá hægri inná teig ÍR-ingar lenda í smá veseni en ná að hreinsa á endanum.
30. mín
Það er ekkert smá Legend í stúkunni en trúbador Íslands Halli Reynis sem samdi til að mynda "ÍR skorar mörkin" er mættur til að horfa á son sinn Reynir Haraldsson ( ÍR ) Vonandi tekur hann lagið í hálfleik undirritaður yrði hæstánægður með það !
28. mín
Viktor Örn með góða hornspyrnu á kollinn á Andra en skallinn hans fer framhjá markinu.
26. mín
Gestirnir eru brjálaðir og skiljanlega ! Frammarar fá hornspyrnu boltinn endar fyrir framan Hlyn Atla sem á skotið sem fer greinilega í höndina á Má Viðarsyni en dómarinn dæmir ekki neitt þarna sluppu ÍR-ingar heldur betur með skrekkinn.
23. mín
Það eru nokkur fögur andlit í stúkunni þar má nefna King Bóas og svo standa þeir Elvar Geir (Fótbolti.net ) og Ingó Sig og ræða málefni líðandi stundar.
22. mín
Gestirnir við það að komast í ákjósanlega stöðu en Helgi Freyr gripur vel inn í !
20. mín
Gestirnir fá hornspyrnu en Viktor Örn skallar boltann frá
17. mín
Smá ógn um upp vinstri kantinn hjá ÍR en Fall á að gera betur kemst í góða stöðu en á arfaslaka fyrirgjöf
15. mín
Skemmtanagildið fyrstu 15 mínúturnar er í svipuðum gæðaflokki og þættirnir Hringekjan sem voru á Rúv hér um árið
13. mín
ÍR fá aukaspyrnu við markteiginn vinstra meginn en Frammarar hreinsa auðvleldega
8. mín
Frammarar fá fyrstu hornspyrnu leiksins en lítil hætta skapast af henni.
5. mín
Leikurinn fer rólega af stað og það er lítið að gerast fyrstu 5 mínúturnar
2. mín
ÍR eru að spila 4-2-3-1 með Óskar og Jordian djúpa og viktor fyrir framan þá á miðjunni

Frammarar eru að spila 3-5-2 með Guðmund Magnússon og Ivan Bubalo fremsta í flokki
Fyrir leik
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og það eru Frammarar sem að byrja með boltann.
Fyrir leik
Vallarþulurinn er í heljarinnar stuði og "Hard in the paint " er sett á fóninn þegar leikmenn ganga út á völl .
Fyrir leik
Liðin hafa lokið upphitun og halda nú til klefa það eru 5 mínútur í leik og áhorfendur eru að setjast í stúkuna.
Fyrir leik
Aðstæður til boltasparks í dag eru geðveikar sólin skín algjört logn og völlurinn lítur vel út.
Fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir sólargeislum mæli ég með Proderm 30 Sólarvörninni
Fyrir leik
Ivan Bubalo NR 21 ( Fram ) er virkilega öflugur markaskorari hann gæti reynst ÍR-ingum mjög erfiður í dag en hann mun þurfa eiga við Már Viðarsson og Halldór Arnarsson í hjarta varnarinnar
Fyrir leik
Jón Arnar Barðdal NR 18 ( ÍR ) er nafn sem að áhorfendur ættu að fylgjast með fljótur teknískur og vinnusamur leikmaður hefur verið spila mikið framarlega á vinstri kantinum hjá ÍR og hefur verið að spila mjög vel í undanförnum leikjum.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér til hliðar .

ÍR-ingar gera 4 breytingar frá tapleiknum gegn Haukum og er Addó að prufa nýja hluti í dag þar sem Jordian Farahani verður á miðjunni og Halldór Arnarson kemur í hafsentinn

Frammarar gera þrjár breytingar á sínu liði frá sigurleiknum gegn Leikni R . Orri Gunnarsson er kominn í liðið á nýjan leik ásamt framherjanum Helga Guðjónssyni sem kom inná sem varamaður í síðasta leik og skoraði .
Fyrir leik
Eftir erfiða byrjun hjá Pedro Hipólító sem þjálfara hjá Fram komu loksins þrjú stig í seinustu umferð á móti Leiknir R. Þeim hefur ekki gengið vel eftir að Ásmundur var látinn fara en að hafa leikmann eins og Ivan Bubalo innan sinna raða gefur Fram alltaf séns á sigri en hann hefur skorað 8 mörk í 12 leikjum
Fyrir leik
Það er í raun ótrúlegt að ÍR-ingar skuli vera svona neðarlega þar sem þeir eru síst lakari aðilinn í flestum leikjum sem þeir spila en það eru síðustu 10 mínútur þessara leikja sem hafa verið Breiðhyltingum erfiðar og eru þeir að tapa leikjum trekk í trekk á lokamínútunum
Fyrir leik
Eftir 14 umferðir sitja bæði lið neðarlega í töflunni ÍR-ingar eru í 10 sæti með 11 stig og Fram í því 8 með 18 stig
Fyrir leik
Komið þið blessuð og sæl hér mun fara fram bein textalýsing frá leik ÍR og Fram í Inkasso ástríðunni
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('53)
6. Brynjar Kristmundsson ('65)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('73)
9. Helgi Guðjónsson
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Indriði Áki Þorláksson
21. Ivan Bubalo
24. Dino Gavric

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('65)
9. Ívar Reynir Antonsson
19. Axel Freyr Harðarson ('53)
19. Magnús Snær Dagbjartsson
19. Óli Anton Bieltvedt
71. Alex Freyr Elísson ('73)

Liðsstjórn:
Pétur Örn Gunnarsson (Þ)
Pedro Hipólító (Þ)
Lúðvík Birgisson
Þuríður Guðnadóttir
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Ivan Bubalo ('85)

Rauð spjöld: