Jakarta
sunnudagur 14. janúar 2018  kl. 12:00
Vináttulandsleikur (seinni)
Ađstćđur: Hellirigning í fyrri hálfleik
Dómari: Yusuke Araki (Japan)
Mađur leiksins: Albert Guđmundsson
Indónesía 1 - 4 Ísland
1-0 Ilham Udin Armayn ('29)
1-1 Albert Guđmundsson ('45)
1-2 Arnór Smárason ('58)
1-3 Albert Guđmundsson ('65, víti)
1-4 Albert Guđmundsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Andritany Ardhiyasa (m)
2. I Putu Grede
3. Fachrudin Aryanto
4. Hansamu Yama Pranata
5. Rezaldi Hehanussa
6. Bayu Pradana
7. M. Hargianto ('84)
8. Osvaldo Ardiles Haay
9. Septian David Maulana ('57)
10. Febri Hariyadi
11. Ilham Udin Armayn

Varamenn:
14. Evan Dimas ('57)
20. Egy Maulana ('84)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Bayu Pradana ('49)

Rauð spjöld:

@elvargeir Elvar Geir Magnússon


93. mín Leik lokiđ!
Virkilega góđ frammistađa í seinni hálfleiknum. Albert Guđmundsson án nokkurs vafa mađur leiksins. Drengurinn lyfti öllu skemmtanagildi leiksins upp á annađ plan!

Einkunnir og ýmislegt fleira á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími í gangi.
Eyða Breyta
87. mín
Leikurinn farinn aftur í gang en Felix er utan vallar. Aukaspyrna inn á teig en skallinn yfir hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
87. mín
Felix ţarf ađhlynningu. Leikurinn stopp á međan.
Eyða Breyta
84. mín Egy Maulana (Indónesía) M. Hargianto (Indónesía)
Bjartasta von Indónesíu kemur inn.
Eyða Breyta
83. mín
Ég hef lítinn metnađ sýnt í ţví ađ fćra inn skiptingar Indónesíu. Ég veit ađ ţiđ fyrirgefiđ mér. Ef ekki ţá er ég međ breitt bak.
Eyða Breyta
78. mín

Eyða Breyta
77. mín

Eyða Breyta
76. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Ísland) Kristján Flóki Finnbogason (Ísland)

Eyða Breyta
75. mín
Indónesar ná nćstum ţví ađ minnka muninn. Boltinn fór hársbreidd framhjá stönginni, búiđ ađ flagga rangstöđu.
Eyða Breyta
74. mín

Eyða Breyta
71. mín MARK! Albert Guđmundsson (Ísland)
ŢVÍLÍK FRAMMISTAĐA OG ŢVÍLÍKT MARK!!! Indónesarnir ráđa engan veginn viđ strákinn. HANN ER MEĐ SÝNINGU!

Ţetta var einstaklingframtak upp á tíu. Fékk boltann á okkar vallarhelmingi og brunađi í átt ađ markinu. Hristi af sér varnarmann og renndi boltanum af ţvílíkum klassa framhjá markverđinum!

Eyða Breyta
71. mín

Eyða Breyta
69. mín Viđar Ari Jónsson (Ísland) Samúel Kári Friđjónsson (Ísland)

Eyða Breyta
68. mín
Óttar Magnús í hörkufćri en skýtur framhjá! Ísland međ ÖLL VÖLD á vellinum núna. Veriđ flottur seinni hálfleikur.
Eyða Breyta
65. mín Mark - víti Albert Guđmundsson (Ísland)
Hann fer sjálfur á punktinn! SVELLKALDUR! Les markvörđinn og setur boltann á mitt markiđ. Stórskemmtilega gert!

Eyða Breyta
65. mín
Ísland búiđ ađ ná góđum tökum á leiknum. Ţetta lítur skrambi vel út núna. Og ţađ er vítaspyrna sem Albert Guđmundsson krćkir í! Búiđ ađ brjóta ROSALEGA oft á Alberti í leiknum!

Eyða Breyta
62. mín
Aron Sigurđarson međ skot framhjá eftir sendingu Hilmars Árna.
Eyða Breyta
61. mín
Aron međ hćttulega fyrirgjöf. Kristján Flóki nálćgt ţví ađ ná til knattarins en tekst ekki.
Eyða Breyta
59. mín
Rétt fyrir markiđ sýndi Albert lipur tilţrif, skemmti áhorfendum međ tćkni sinni, og átti síđan skot sem Ardhiyasa varđi í horn. Upp úr horninu kom síđan markiđ.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Arnór Smárason (Ísland), Stođsending: Óttar Magnús Karlsson
ÍSLAND ER KOMIĐ YFIR! Albert međ góđa hornspyrnu. Óttar Magnús stangar knöttinn í slána og hann dettur til Arnórs í teignum sem skorar međ góđu skoti!

Eyða Breyta
57. mín Evan Dimas (Indónesía) Septian David Maulana (Indónesía)

Eyða Breyta
55. mín
Ţess má geta ađ Jón Guđni Fjóluson tók viđ fyrirliđabandinu í hálfleiknum, ţegar Ólafur Ingi Skúlason fór af velli.
Eyða Breyta
52. mín
Indónesía međ skot sem fer af Óttari Magnúsi og í hornspyrnu. Horniđ skapađi smá usla en Albert hreinsađi boltann langt fram.
Eyða Breyta
50. mín
Albert međ skot úr aukaspyrnu af nokkru fćri. Frekar slappt skot vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Bayu Pradana (Indónesía)

Eyða Breyta
48. mín
Óttar Magnús Karlsson međ skalla naumlega framhjá eftir hornspyrnu Alberts Guđmundssonar.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
46. mín Óttar Magnús Karlsson (Ísland) Andri Rúnar Bjarnason (Ísland)
Andri Rúnar stađiđ sig vel í ţessu Indónesíuverkefni.
Eyða Breyta
46. mín Hilmar Árni Halldórsson (Ísland) Ólafur Ingi Skúlason (Ísland)
Breiđhyltingur fyrir Árbćing.
Eyða Breyta
46. mín Orri Sigurđur Ómarsson (Ísland) Hólmar Örn Eyjólfsson (Ísland)
Leikmađur Íslandsmeistara Vals kominn inn.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki spes fyrri hálfleikur hjá íslenska liđinu. Indónesíska liđiđ miklu betra en ţađ sem viđ mćttum á fimmtudag en Ísland á samt ađ vinna ţennan leik.

Vonandi klára strákarnir okkar ţetta í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Albert Guđmundsson (Ísland), Stođsending: Andri Rúnar Bjarnason
FYRSTA LANDSLIĐSMARK ALBERTS! Og ţađ er flautumark hérna í fyrri hálfleiknum.

Andri Rúnar međ ákaflega góđa stungusendingu. Albert kemst í gegn, í dauđafćri en markvörđur Indónesíu ver. Boltinn skýst aftur til Alberts sem rúllar honum í autt netiđ!

Eyða Breyta
45. mín
Osvaldo Ardiles Haay međ lipur tilţrif og skýtur svo yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
VÓ! Andri Rúnar međ hćttulegt skot en heimamenn ná ađ bjarga naumlega í horn á síđustu stundu. Darrađadans í teignum í kjölfariđ en markvörđur heimamamanna náđi ađ handsama knöttinn. Markvörđurinn fékk högg og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
41. mín
Indónesar skalla naumlega yfir eftir horn.
Eyða Breyta
39. mín
Hargianto međ skot yfir markiđ. Ólafur Ingi Skúlason hafđi tapađ boltanum kćruleysislega. Indónesísku áhorfendurnir hlóđu í Víkingaklappiđ áđan. Hvađ annađ?
Eyða Breyta
38. mín
Aron Sigurđarson međ skot fyrir utan teig. Hátt yfir.
Eyða Breyta
34. mín
RÉTT FRAMHJÁ! Kristján Flóki skallar boltann naumlega framhjá eftir aukaspyrnu Alberts.
Eyða Breyta
32. mín
Felix Örn fellur rétt fyrir utan teig, úti vinstra megin. Dćmd aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Ilham Udin Armayn (Indónesía)
Rúnar Alex međ skelfileg mistök í markinu. Fyrirgjöf inn í teiginn sem Rúnar Alex á ađ handsama örugglega en missir boltann fyrir fćtur mótherja og boltinn rúllar í tómt markiđ. Markvörđurinn ungi lyftir upp höndum og biđst afsökunar á ţessum hrikalegu mistökum.

Forseti Indónesíu kemur í nćrmynd og hann er vćgast sagt kampakátur!

Eyða Breyta
29. mín
Albert byrjar á ţví ađ tapa boltanum á hćttulegum stađ en heimamenn náđu ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
27. mín Albert Guđmundsson (Ísland) Arnór Ingvi Traustason (Ísland)
Arnór fékk högg og ţađ er engin áhćtta tekin í svona leikjum. Albert Guđmundsson kemur inn af bekknum.
Eyða Breyta
26. mín
Aron Sigurđarson fer á ferđina međ boltann og kemst framhjá varnarmanni Indónesíu. Er svo stöđvađur ţegar hann er nýkominn inn í teiginn. Vissi ekki alveg hvađ hann ćtti ađ gera ţarna.
Eyða Breyta
24. mín
Samúel Kári stálheppinn ađ fá ekki dćmda á sig vítaspyrnu. Hleypur inn í leikmann Indónesíu sem fellur. Ég hefđi flautađ ţarna. Viđurkenni. Ánćgur samt međ ađ japanski dómarinn gerđi ţađ ekki.
Eyða Breyta
18. mín
VANDRĆĐAGANGUR hjá Indónesíu. Aukaspyrna flýgur hátt inn í teiginn og markvörđur heimamanna fór í algjöra skógarferđ. Ólafur Ingi međ skalla en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ!
Eyða Breyta
14. mín
Indónesarnir ađ sćkja núna. Hólmar Örn hreinsar í burtu í teignum eftir fyrirgjöf. Ţessari sókn lýkur á endanum í höndum Rúnars Alex.
Eyða Breyta
12. mín
Eftir frábćrt spil upp hćgri kantinn fellur Kristján Flóki Finnbogason á vítateigslínunni. Smá snerting frá leikmanni Indónesíu en ţađ hefđi veriđ ansi strangt ađ flauta á ţetta.
Eyða Breyta
10. mín
Samúel Kári hefur veriđ ađ taka löng innköst. Fćr handklćđi frá boltastrákunum til ađ ţurrka knöttinn áđur en honum er grýtt inn.
Eyða Breyta
8. mín
Alltaf ţegar Ísland spilar fótboltaleiki ţar allavega!

Eyða Breyta
7. mín
Ţađ er augljóst strax í upphafi ađ andstćđingurinn í dag er mun betra liđ en viđ lékum gegn á fimmtudaginn. Miklu meiri liđsbragur.
Eyða Breyta
6. mín
Aron Sigurđarson í DAUĐAFĆRI rétt fyrir utan markteiginn. Eftir hćttulega sókn barst boltinn til hans en Ardhiyasa í marki Indónesíu náđi ađ verja vel!
Eyða Breyta
5. mín
Jón Guđni međ langa sendingu. Of föst fyrir Andra Rúnar og boltinn siglir afturfyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Indónesía gerir tilkall til vítaspyrnu strax í upphafi! Leikmađur ţeirra fer niđur í baráttu viđ Arnór Ingva en ekkert er dćmt. Rétt hjá ţeim japanska.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn sungu hátt og snjallt ţegar ţjóđsöngur ţeirra var spilađur. Japanski dómarinn Yusuke Araki hefur flautađ til leiks. Indónesía byrjađi međ knöttinn. Klukkan orđin rétt rúmlega 19 ađ stađartíma. Vonandi fáum viđ skemmtilegan leik... og sigur Íslands.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjóđsöngvarnir spilađir. Joko Widodo forseti Indónesíu er međal áhorfenda á leiknum í dag. Hann er í landsliđsbúningnum í stúkunni! Alţýđlegur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er vćn rigning í Jakarta. Vonandi endar ţetta ekki í sundknattleik eins og á fimmtudag! Upplýsingar KSÍ um ađ ţađ yrđi uppselt voru greinilega rangar, nóg af lausum sćtum en ţađ eru einhverjir tugir ţúsunda í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hinn efnilegi Egy Maulana byrjar á bekknum hjá heimamönnum. Klárt ađ margir stuđningsmenn eru svekktir yfir ţví enda Maulana hrikalega vinsćll í landinu. Hann kemur vćntanlega inn af bekknum í dag. Látum fylgja byrjunarliđ Indónesa fyrir áhugasama!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer fram á Gelora Bung Karno leikvanginum sem tekur í dag 76 ţúsund áhorfendur í sćti. Hann hefur gengiđ í gegnum miklar endurbćtur og er leikurinn í dag ákveđinn opnunarleikur. Vallarmetiđ á vellinum er 150 ţúsund áhorfendur en ţá voru stćđi á vellinum og öryggiskröfur litlar! Mikill áhugi er á leiknum í Indónesíu og samkvćmt upplýsingum KSÍ er uppselt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir gerir sex breytingar á byrjunarliđinu frá leiknum á fimmtudaginn.

Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu og býst ég viđ ţví ađ hann spili allan leikinn eftir ađ hinir markverđirnir skiptu međ sér fyrri leiknum.

Samúel Kári Friđjónsson byrjar aftur. Hann er í hćgri bakverđi ađ ţessu sinni. Líklegt er ađ Haukur Heiđar Hauksson sé eitthvađ meiddur.

Jón Guđni og Hólmar eru miđverđir en Felix Örn Friđriksson leikmađur ÍBV, sem var óvćntasta nafniđ í hópnum ţegar hann var kynntur, byrjar í vinstri bakverđi.

Á miđjunni eru reynslumestu landsliđsmenn hópsins. Arnór Smára, Ólafur Ingi fyrirliđi og Arnór Ingvi Traustason. Ţá er Aron Sigurđarson einnig í byrjunarliđinu.

Andri Rúnar byrjar aftur, athyglisvert í ljósi ţess hversu seint hann kom inn í hópinn. Kristján Flóki er međ honum í fremstu víglínu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smelltu hér til ađ hlusta á upphitun fyrir leikinn og viđtal viđ Heimi úr útvarpsţćttinum í gćr.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđvörđurinn Hjörtur Hermannsson sem byrjađi fyrri leikinn í Indónesíu verđur ekki međ í ţessum leik. Hann fékk ekki leyfi frá félagsliđi sínu, Bröndby í Danmörku, til ađ spila ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Indónesía er ekki hátt skrifuđ í fótboltanum og situr í 162. sćti á styrkleikalista FIFA.

Međal leikmanna sem eru í hópnum fyrir seinni leikinn er sautján ára sóknarleikmađur, Egy Maulana, sem miklar vonir eru bundnar viđ í Indónesíu.

Maulana hefur fengiđ hiđ "frumlega" gćlunafn "indónesíski Messi" og hefur veriđ til reynslu hjá ýmsum liđum í Evrópu. Taliđ er líklegt ađ hann muni á nćstunni semja viđ Saint-Etienne í Frakklandi.

Maulana er af mörgum talinn efnilegasti leikmađur sem hefur komiđ frá Indónesíu.

Međal áhugaverđra leikmanna er Victor Igbonefo sem fćddist í Nígeríu en fékk ríkisborgararétt í Indónesíu 2011. Hann hefur veriđ besti varnarmađur indónesísku deildarinnar um nokkurt skeiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Hér verđur bein textalýsing frá seinni vináttulandsleik Íslands í Indónesíu. Sá fyrri fór fram á fimmtudag og endađi međ 6-0 sigri Íslands ţar sem sex leikmenn léku sinn fyrsta landsleik og sex leikmenn skoruđu sitt fyrsta landsliđsmark!

Mótherjinn á ţó ađ vera talsvert öflugri ađ ţessu sinni. Í leikmannahópi Indónesíu eru margir leikmenn úr U23 liđi landsins en ţađ mun síđar á árinu taka ţátt í Asíuleikunum. Einnig eru leikmenn úr ađalliđinu í hópnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
5. Jón Guđni Fjóluson
7. Aron Sigurđarson
8. Arnór Smárason
11. Kristján Flóki Finnbogason ('76)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson ('46)
15. Andri Rúnar Bjarnason ('46)
16. Ólafur Ingi Skúlason ('46)
18. Felix Örn Friđriksson
21. Arnór Ingvi Traustason ('27)
23. Samúel Kári Friđjónsson ('69)

Varamenn:
12. Frederik Schram (m)
13. Anton Ari Einarsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
3. Viđar Ari Jónsson ('69)
4. Albert Guđmundsson ('27)
9. Óttar Magnús Karlsson ('46)
14. Böđvar Böđvarsson
17. Orri Sigurđur Ómarsson ('46)
19. Hilmar Árni Halldórsson ('46)
20. Mikael Anderson
22. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('76)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: