Stjarnan
2
2
ÍBV
Lára Kristín Pedersen
'19
1-0
1-1
Shameeka Fishley
'28
1-2
Shameeka Fishley
'57
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
'81
2-2
20.06.2018 - 18:00
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Ibiza veður
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Shameeka Fishley (ÍBV)
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Ibiza veður
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Shameeka Fishley (ÍBV)
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir
4. Brittany Lea Basinger
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
('87)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guðmunda Brynja Óladóttir
('68)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
19. Birna Jóhannsdóttir
('57)
Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
('87)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
('57)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Ana Victoria Cate
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Tinna Jökulsdóttir
Helena Rut Örvarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
ELli FM hefur flautað til leiksloka í geggjuðum leik. Ég lofaði fjórum mörkum og það komu fjögur mörk heilt yfir er þetta jafntefli nokkuð sanngjörn úrslit.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
93. mín
Stjarnan fær einn loka séns þegar þær fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelming ÍBV. Þórdís tekur spyrnuna en Sísí skallar út á kantinn. Þaðan kemur María með geggjaða fyrirgjöf en Þórdís bara misreiknar boltann fær hann í sig og aftur fyrir markið!
93. mín
KOmnar 93 á klukkuna þegar að Stjarnan gerir loka atlögu en skallinn frá Hörpu var laus og framhjá markinu.
88. mín
TELMAAAAAAAAA en neiiiiii þetta skot fór svo hátt yfir að GUðni TH gæti fengið bolta í hausinn á næstu sekúndum. Passaðu þig Guðni!!
87. mín
Inn:Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan)
Út:Írunn Þorbjörg Aradóttir (Stjarnan)
Lokabreyting Stjörnunar.
85. mín
Telma Hjaltalín er að koma inn af miklum krafti og eltir alla bolta. Hún gæti komið til með að breyta sóknarleik Stjörnunar töluvert.
HARPA Í DAUÐAFÆRI! en varnarmenn ÍBV komast fyrir skotið og STjarnan fær horn sem að rennur út í sandinn.
HARPA Í DAUÐAFÆRI! en varnarmenn ÍBV komast fyrir skotið og STjarnan fær horn sem að rennur út í sandinn.
81. mín
Án þess að taka neitt af sókn Stjörnunar og Telmu þá á Emily að verja þetta. Skotið er ekki fast og í þæginlegri hæð. Geri kröfu á markmann í Pepsi að verja þennan bolta.
81. mín
MARK!
Telma Hjaltalín Þrastardóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Stoðsending: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Varamennirnir að búa þetta til!
Þórdís keyrir með boltann á vörn ÍBV og leggur boltann á Telmu Hjaltalín sem að setur boltann yfir Emily í markinu og í netið. Telma með sitt fyrsta mark fyrir Stjörnuna hún er gæði!
Þórdís keyrir með boltann á vörn ÍBV og leggur boltann á Telmu Hjaltalín sem að setur boltann yfir Emily í markinu og í netið. Telma með sitt fyrsta mark fyrir Stjörnuna hún er gæði!
80. mín
Telma nálagt því að sleppa í gegn með hraðanum sínum en EL capitan hjá ÍBV nær að tækla boltann á síðustu stundu.
76. mín
Þarna var sko tækifæri fyrir ÍBV en sendinginn frá Clöru á Cloe var alltof föst. Setti 2-3 kg of mikla þyngd í þennan bolta annars hefði Cloe verið alein í gegn.
73. mín
Inn:Clara Sigurðardóttir (ÍBV)
Út:Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)
Fyrsta skipting gestanna.
73. mín
Telma ætlaði svo sannarlega stimpla sig inn þarna þegar hún reynir við hjólhestinn í ROnaldo hæð. Ánægður með tilraunina
70. mín
Cloe reynir fyrirgjöf/skot en Birna handsamar knöttinn auðveldlega.
Jæja það eru tuttugu mínútur eftir nær Stjarnan að jafna?
Jæja það eru tuttugu mínútur eftir nær Stjarnan að jafna?
68. mín
Inn:Telma Hjaltalín Þrastardóttir (Stjarnan)
Út:Guðmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Telma Hjaltalín er að koma hérna inn á fyrir Stjörnuna og sem mikill áhugamaður um Íslenska knattspyrnu og kvennaknattspyrnunar þá eru þetta frábærar fréttir að hún sé mætt aftur á völlinn.
67. mín
SHAMEEKAAAAAA með þrennuuunnaaaaa...... En nei híun er flögguð rangstæð. Frábær bolti frá Sísí sem var með hárrétta vigt og þyngd á henni og Fishley klárar þetta einstaklega vel en línuvörðurinn var búinn að lyfta flagginu.
65. mín
GOT DEM Caroline! Þessi tækling var alvöru og frábærlega tímasett. Guðmunda er að komast í frábæra stöðu en Caroline með eina suddalega geggjaða tæklingu og bjargar þessu!
64. mín
Harpa með tilraun úr erfiðu færi sem að Emily handsamar fremur örruglega. Hún tekur svo boltann og sparkar honum út og dettur um leið.
62. mín
Ég á ekki til orð... Hvað var Emily að gera þarna? boltinn er á leiðinni 7 metra framhjá enn hún skutlar sér áhann og ver hann útaf í horn. Eins gott að þetta komi ekki í bakið á ÍBV.
Spyrnan er góð en skallinn frá Hörpu fer yfir markið og endar á þaknetinu!
Spyrnan er góð en skallinn frá Hörpu fer yfir markið og endar á þaknetinu!
60. mín
Þrjú mörk kominn ég lofaði að minnsta kosti fjórum!
Þórdís Hrönn er nýkominn inn á og er strax byrjuð að ógna með skemmtilegum töktum sem uppskera smá lófatak í stúkunni. Svo geggjað að hún sé að detta aftur í gang eftir meiðsli frábær leikmaður.
Þórdís Hrönn er nýkominn inn á og er strax byrjuð að ógna með skemmtilegum töktum sem uppskera smá lófatak í stúkunni. Svo geggjað að hún sé að detta aftur í gang eftir meiðsli frábær leikmaður.
57. mín
MARK!
Shameeka Fishley (ÍBV)
Stoðsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Stoðsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
GEGGJAÐ MARKKKKKKKK!!
Shameeka Fishley er að stimpla sig heldur betur inn hjá ÍBV í upphafi móts. Kemur geggjaður bolti frá Ingibjörgu Lucíu á milli tveggja varnamanna sem hún Fishley eltir og í stað þess að taka boltann lengra hamrar hún boltanum í samskeytinn GEGGJAÐ MARK!
Shameeka Fishley er að stimpla sig heldur betur inn hjá ÍBV í upphafi móts. Kemur geggjaður bolti frá Ingibjörgu Lucíu á milli tveggja varnamanna sem hún Fishley eltir og í stað þess að taka boltann lengra hamrar hún boltanum í samskeytinn GEGGJAÐ MARK!
55. mín
Adrienne með hættulegan bolta fyrir markið sem að Brittany virðist hreinlega bara fá í sig og hann skoppar á hausinn á Fishley sem að fer beint á Birnu í markinu.
55. mín
"ÚFFFFFFFF" Heyrist í stúkunni þegar að María tekur eina bombu beint á Six-packið.
54. mín
Harpa með létta Mörtu takta brazilian style þegar hún ruglar Caroline svo illa að hún dettur næstum því. Ætlar svo í skotið en leikmenn ÍBV ná að loka á það.
51. mín
Rut Kristjáns með stórhættulega hornspyrnu fyrir markið sem endar á því að Stjarnan hreinsar eftir mikinn darraðardans og bruna af stað í skyndisókn. Harpa tekur vel á móti boltanum og setur hann á kantinn á Gummu sem að gerir frábærlega þegar hún stillir upp á vinstri og tekur gott skot en rétt framhjá markinu.
50. mín
ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Stjörnunar sem að spyrnusérfræðingurinn Sóley Guðmunds með einn háan bolta inn á teig þar sem Sísí fer í baráttuna en er dæmd rangstæð.
47. mín
Fyrsta færi síðari hálfleiks kemur frá Stjörnunni. Vel spilað frá vinstri til hægri aftur inn á miðju og þar sem Lára setur boltann í lappirnar á Gummu sem að reynir skotið með vinstri en yfir markið fer það.
46. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið í gang á nýjan leik! Vonandi fáum við jafn skemmtilegan síðari hálfleik og sá fyrri.
Get sagt ykkur að burgerinn klikkar aldrei í Garðabænum. Eiður er ekki ennþá mættur í boxið hann er líklegast að fá sér annan glóðvolgan ef ég þekki hann rétt.
Get sagt ykkur að burgerinn klikkar aldrei í Garðabænum. Eiður er ekki ennþá mættur í boxið hann er líklegast að fá sér annan glóðvolgan ef ég þekki hann rétt.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur á Samsung í skemmtilegum fótboltaleik. Tvö mörk, sól og hraðar sóknir er baneitrað kombó.
Eiður kallar á mig og segir "Jæja gamli það er einn glóðvolgur á okkur félaganna" þvílíkur gæji!
Eiður kallar á mig og segir "Jæja gamli það er einn glóðvolgur á okkur félaganna" þvílíkur gæji!
42. mín
#CELEBVAKTINN Nilli er mættur í stúkuna að horfa enda mikill fótbolta áhugamaður get ég sagt ykkur.
Í sömu andrá reyna ÍBV skot semað fer í varnarmann og má þá heyrast "AHHHHHH" í Nillanum enda alvöru passion í leiklistinni.
Í sömu andrá reyna ÍBV skot semað fer í varnarmann og má þá heyrast "AHHHHHH" í Nillanum enda alvöru passion í leiklistinni.
40. mín
Lára Kristín er skotóð í dag! Á núna skot sem að fer rétt yfir markið um að gera reyna enda með baneitraða skotlöpp.
39. mín
Sóley með fasta hornspyrnu sem að fer í gegnum allan pakkan og endar á því að skoppa af Caroline og aftur fyrir.
Umræðan í fjölmiðlaboxinu núna er um gömul hnémeiðsli eldri kappanna sem að sitja með okkur þeir kalla ekki allt mömmu sína.
Umræðan í fjölmiðlaboxinu núna er um gömul hnémeiðsli eldri kappanna sem að sitja með okkur þeir kalla ekki allt mömmu sína.
38. mín
ÍBV fær hornspyrnu eftir góða skyndisókn.
Lára Kristín með slaka sendingu inn á miðjann völlinn sem að Cloe étur, hún er fljót að koma boltanum á Kristín Ernu sem að keyrir af stað og kemur með flottan bolta fyrir markið en Stjarnan hreinsar í horn.
Lára Kristín með slaka sendingu inn á miðjann völlinn sem að Cloe étur, hún er fljót að koma boltanum á Kristín Ernu sem að keyrir af stað og kemur með flottan bolta fyrir markið en Stjarnan hreinsar í horn.
37. mín
Eiður Ben er farinn að íhuga það alvarlega fá sér ljúffengan hamborgara og ég styð þá tillögu heilshugar.
34. mín
ÍBV fær aukaspyrnu út á hægri vængnum sem að Katie tekur. Birna fer í einvígi í loftinu við Rut Kristjáns en þær missa báðar af boltanum og Stjarnan fær markspyrnu.
33. mín
Elli FM er að leyfa leiknum að fljóta vel "I like dat" sagt með Hjöbba Ká röddu. Mörg návígi í þessum leik og ekkert gefið eftir.
31. mín
Ég var búin að lofa þremur mörkum að minnsta kosti í þessum leik ég ætla vera rosalega djarfur og hækka það upp í 4 mörk!
28. mín
MARK!
Shameeka Fishley (ÍBV)
Stoðsending: Cloé Lacasse
Stoðsending: Cloé Lacasse
ÍBV hafa jafnað!
Það ræður enginn við Cloe þegar hún fer af stað og setur í extra gír. Hún þýtur auðveldlega framhjá varnarmönnum Stjörnunar inn á teiginn þar sem hún leggur boltann fyrir markið á Fishley sem klárar þetta í fyrsta virkilega snoturt og vel klárað 1-1!
Það ræður enginn við Cloe þegar hún fer af stað og setur í extra gír. Hún þýtur auðveldlega framhjá varnarmönnum Stjörnunar inn á teiginn þar sem hún leggur boltann fyrir markið á Fishley sem klárar þetta í fyrsta virkilega snoturt og vel klárað 1-1!
25. mín
Stjarnan að halda boltanum betur núna og spila vel sín á milli. Mér sýnist ég sjá Steina þjálfara Breiðablik í stúkunni að fylgjast með liðunum.
23. mín
Hvernig svara Eyjastúlkur þessu? Þær voru líklegri og mér fannst þær hafa tökinn á þessum leik en fá þetta mark svo eins og ískalda tusku í smettið.
19. mín
MARK!
Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Stoðsending: Harpa Þorsteinsdóttir
Lára Kristín MEÐ HÆGRI gott fólk!
ÍBV búið að eiga færinn en Stjarnan skorar fyrsta markið! Kemur hættuleg fyrirgjöf þar sem Gumma er í baráttunni en nær ekki til boltans. Hann fellur til Hörpu fyrir utan teiginn sem að skýlir honum vel og leggur hann út á Láru Kristínu sem að stillir honum upp fyrir hægri fótinn á sér og setur hann niðri í fjær. Fannst Emily geta gert miklu betur í markinu þarna enda ekki mikill kraftur í skotinu. Sögusagnir í boxinu eru að Lára hafi ekki skorað með hægri frá því þriðja flokk yngri (Óstaðfestar heimildir samt sem áður)
ÍBV búið að eiga færinn en Stjarnan skorar fyrsta markið! Kemur hættuleg fyrirgjöf þar sem Gumma er í baráttunni en nær ekki til boltans. Hann fellur til Hörpu fyrir utan teiginn sem að skýlir honum vel og leggur hann út á Láru Kristínu sem að stillir honum upp fyrir hægri fótinn á sér og setur hann niðri í fjær. Fannst Emily geta gert miklu betur í markinu þarna enda ekki mikill kraftur í skotinu. Sögusagnir í boxinu eru að Lára hafi ekki skorað með hægri frá því þriðja flokk yngri (Óstaðfestar heimildir samt sem áður)
16. mín
STÖNGINNN!!
ÍBV svo nálagt því fyrir ÍBV. Shameeka Fishley flikkar boltanum inn fyrir vörnina á Cloe sem að setur í 8 gír miða við hraðann og er ein á móti Birnu í markinu en setur boltann í stöngina! Geri kröfu á að Cloe klári þetta færi!
ÍBV svo nálagt því fyrir ÍBV. Shameeka Fishley flikkar boltanum inn fyrir vörnina á Cloe sem að setur í 8 gír miða við hraðann og er ein á móti Birnu í markinu en setur boltann í stöngina! Geri kröfu á að Cloe klári þetta færi!
13. mín
SÚÚÚÚÚÚÚ GEÐSJÚKA VARLSA!!
Birna með eitt stykki frábæra markvörslu eftir skot frá Sísí.
Boltinn fellur fyrir Sísí fyrir utan teiginn sem hún hamrar með vinstri, boltinn fer í varnarmann og Birna er farinn í hitt hornið en nær á ótrúlegan hátt að verja boltann á marklínu.
Birna með eitt stykki frábæra markvörslu eftir skot frá Sísí.
Boltinn fellur fyrir Sísí fyrir utan teiginn sem hún hamrar með vinstri, boltinn fer í varnarmann og Birna er farinn í hitt hornið en nær á ótrúlegan hátt að verja boltann á marklínu.
11. mín
Sparkspekingurinn og þjálfarinn Eiður "Tactical master" Ben er sestur hjá okkur í fjölmiðlaboxið og ræðir um daginn og veginn.
10. mín
Cloe Lacasse með stórhættulega fyrirgjöf en hún endar fyrir aftan markið ég hefði viljað sjá Fishley henda sér á þennan taka létta flugvél og skalla hann!
8. mín
Sísí að láta finna fyrir sér hérna bombar Hörpu Þorsteins niður á miðjum vellinum.
7. mín
Harpa Þorsteins með aukaspyrnu frá miðjum vallarhelming ÍBV beint á kollinn á Láru Pedersen sem að nær fínum skalla en Emily í markinu handsamar knöttinn eins og hún eigi hann.
5. mín
ÍBV fá fyrstu hornspyrnu leiksins. Rut Kristjáns tekur hana en boltinn fer beint í fangið á Birnu í markinu.
Katrín Ásbjörns er ekki með í dag en hún er meidd.
Katrín Ásbjörns er ekki með í dag en hún er meidd.
4. mín
Harpa með skemmtilegan snúning og snýr af sér Sóley og fer beint í skotið enn það er keki nógu gott og fer í varnarmann.
1. mín
Leikur hafinn
Game on á Samsung! Það hvítklæddar eyjastúlkur sem að byrja með boltann og sækja í átt að Hafnafirði.
Fyrir leik
Jæja styttist í þessa veislu! Leikmenn hafa lokið upphitun og gera sig klárar inn í klefa. Mætinginn í stúkuna er slök, hvar er allt fólkið???
Ég spái að minnsta kosti þremur mörkum í dag í sólinni.
Ég spái að minnsta kosti þremur mörkum í dag í sólinni.
Fyrir leik
Leikmenn eru mættir út á völl að hita upp. Mér sýnist nokkrar hafa verið skynsamar og borið á sig sólarvörn til að brenna ekki enda geislarnir sterkir frá sólinni og það eru almenn leiðindi að brenna ég þekki það!
Fyrir leik
Það kæmi mér ekkert á óvart ef að Egill "Gillz" Einarsson myndi mæta á Samsung völlinn í kvöld. Það er svo geggjað Ibiza veður úti að Ibiza Fan númer eitt getur ekki látið sig vanta þrátt fyrir að vera Bliki. Það væri synd og skömm að sitja heima og horfa á þennan leik í sjónvarpinu. Ég vil hvetja fólk til að mæta og styðja sín lið í kvöld.
Ég lýg því ekki heldur en það er bara ágætis hitastig í "Frystikistunni" eins og stúkan á Samsung vellinum er oft kölluð svo það er enginn afsökun til að koma ekki í kvöld.
Ég lýg því ekki heldur en það er bara ágætis hitastig í "Frystikistunni" eins og stúkan á Samsung vellinum er oft kölluð svo það er enginn afsökun til að koma ekki í kvöld.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðar.
Hjá Stjörnunni byrja systurnar Anna María og Adda Baldursdætur ásamt því að markadrottninginn Harpa Þorsteinsdóttir á að stjórna pólítikinni fram á við.
Hjá ÍBV byrjar Shameeka Fishley hvet ykkur til að fylgjast með henni ásamt Kanadíska undrinu Cloe Lacasse og spyrnusérfræðingnum Sóley Guðmundsdóttir
Hjá Stjörnunni byrja systurnar Anna María og Adda Baldursdætur ásamt því að markadrottninginn Harpa Þorsteinsdóttir á að stjórna pólítikinni fram á við.
Hjá ÍBV byrjar Shameeka Fishley hvet ykkur til að fylgjast með henni ásamt Kanadíska undrinu Cloe Lacasse og spyrnusérfræðingnum Sóley Guðmundsdóttir
Fyrir leik
Oliver Sigurjónsson, leikmaður Breðabliks spáir í sjöttu umferð Pepspi-deildar kvenna
Stjarnan 3 - 1 ÍBV
Svindlkonan og verðandi landsliðskona Íslands, Cloé Lacasse, mun skora fyrir ÍBV. Shameeka Fishley hjá ÍBV á að vera svaka leikmaður en teppið og Birna Kristjáns, markmaður Star, fara illa með hana í þessum leik. Harpa hrekkur í gang og skorar, Birna Jó skorar aftur. Svo er ég að reikna með Þórdísi Hrönn undir lokin til þess að jarða leikinn, hún var ekki með í síðasta leik, vona að það sé ekkert alvarlegt og hún klári dæmið.
Stjarnan 3 - 1 ÍBV
Svindlkonan og verðandi landsliðskona Íslands, Cloé Lacasse, mun skora fyrir ÍBV. Shameeka Fishley hjá ÍBV á að vera svaka leikmaður en teppið og Birna Kristjáns, markmaður Star, fara illa með hana í þessum leik. Harpa hrekkur í gang og skorar, Birna Jó skorar aftur. Svo er ég að reikna með Þórdísi Hrönn undir lokin til þess að jarða leikinn, hún var ekki með í síðasta leik, vona að það sé ekkert alvarlegt og hún klári dæmið.
Fyrir leik
Elli FM er á flautunni í kvöld og fagna ég því. Hann er flottur dómari á uppleið og er yfirleitt alltaf "on point" þegar kemur að stórum dómum.
Leikirnir á milli þessara liða eru alltaf góðir og mikið um hörku ásamt háu tempói. Ég hvet fólk til að mæta og horfa á unaðslega góða knattspyrnu á fallegu teppi Samsung Vallarins.
Leikirnir á milli þessara liða eru alltaf góðir og mikið um hörku ásamt háu tempói. Ég hvet fólk til að mæta og horfa á unaðslega góða knattspyrnu á fallegu teppi Samsung Vallarins.
Fyrir leik
Liðin sitja í 4 og 5. sæti deildarinnar með níu og sex stig.
Stjarnan situr í fjórða sætinu og hafa unnið 3 leiki í fyrstu 5.umferðum deildarinnar. Þær unnu HK-Viking 1-0 á útivelli í seinustu umferð en þær hafa átt erfitt með að halda hreinu í upphafi sumars og fengið á sig 10 mörk. Óli breytti úr 5 manna varnarlínu í fjagra manna varnarlínu fyrir bikarleikinn gegn Þór/KA þar sem þær unnu sterkan 2-0 útisigur áður en þær mættu HK/víking í deildinni. Það hefur breytt öllum varnarleik Stjörnunar til hins betra að hafa breytt um varnar uppstillingu.
ÍBV liðið situr hinsvegar í 5.sæti eftir 5 umferðir og hafa unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum sínum.
Shameeka Fishley er nýkominn til liðs við eyjastelpur og mun koma til með að styrkja þær verulega. ÍBV hefðu viljað vera með fleiri stig eftir fyrstu umferðirnar en eins og allir vita virðist það alltaf taka eyjastelpur nokkrar umferðir að spila sig saman. Þær hafa spilað við efstu þrjú liðin og tapað þeim öllum en unnu þessa svokölluðu skyldusigra.
Stjarnan situr í fjórða sætinu og hafa unnið 3 leiki í fyrstu 5.umferðum deildarinnar. Þær unnu HK-Viking 1-0 á útivelli í seinustu umferð en þær hafa átt erfitt með að halda hreinu í upphafi sumars og fengið á sig 10 mörk. Óli breytti úr 5 manna varnarlínu í fjagra manna varnarlínu fyrir bikarleikinn gegn Þór/KA þar sem þær unnu sterkan 2-0 útisigur áður en þær mættu HK/víking í deildinni. Það hefur breytt öllum varnarleik Stjörnunar til hins betra að hafa breytt um varnar uppstillingu.
ÍBV liðið situr hinsvegar í 5.sæti eftir 5 umferðir og hafa unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum sínum.
Shameeka Fishley er nýkominn til liðs við eyjastelpur og mun koma til með að styrkja þær verulega. ÍBV hefðu viljað vera með fleiri stig eftir fyrstu umferðirnar en eins og allir vita virðist það alltaf taka eyjastelpur nokkrar umferðir að spila sig saman. Þær hafa spilað við efstu þrjú liðin og tapað þeim öllum en unnu þessa svokölluðu skyldusigra.
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('73)
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('91)
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner
Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
('91)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
('73)
14. Díana Helga Guðjónsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir
Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Inga Jóhanna Bergsdóttir
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Richard Matthew Goffe
Thomas Fredriksen
Gul spjöld:
Clara Sigurðardóttir ('90)
Rauð spjöld: