Ţórsvöllur
föstudagur 17. ágúst 2018  kl. 17:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Léttur úđi og um 10 stiga hiti
Dómari: Bríet Bragadóttir
Mađur leiksins: Sandra Mayor
Ţór/KA 9 - 1 FH
1-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('18)
2-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('40)
3-0 Lára Einarsdóttir ('49)
4-0 Sandra Mayor ('58)
5-0 Sandra María Jessen ('60)
6-0 Margrét Árnadóttir ('62)
7-0 Sandra Mayor ('65)
8-0 Margrét Árnadóttir ('72)
9-0 Sandra Mayor ('87)
9-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f) ('25)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('57)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('67)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Helena Jónsdóttir (m)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('57)
17. María Catharina Ólafsd. Gros

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Ágústa Kristinsdóttir
Rut Matthíasdóttir
Christopher Thomas Harrington
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Smá dauđakippir hér í FH, Helena fćr óvćnt fćri á markteignum og slúttar.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Ágústa Kristinsdóttir
Langur bolti innfyrir á Söndru sem klárar vel í fjćrhorniđ. Hún klárar ţarna ţrennuna.
Eyða Breyta
87. mín
Ooooog sem ég skrifa ţetta klúđrar Diljá Ýr dauđafćri!! Hún fćr boltann rétt viđ markteiginn en skóflar boltanum yfir!!
Eyða Breyta
86. mín
Ţađ hefur ekki komiđ mark í heilar 14 mínútur. Mađur veit varla hvađ er ađ gerast hérna. Ţór/KA gćti samt hćglega komist í tveggja stafa tölu.
Eyða Breyta
82. mín
Loksins fćr FH fćri, Helena Ósk kemst í skotfćri en Bianca rennir sér fyrir og blokkerar skotiđ í horn. Svo nćr Ţór/KA ađ verjast horninu vel.
Eyða Breyta
80. mín
Andrea kemst í gott skotfćri en boltinn sleikir stöngina og fer út af. Ţađ segir sitt um leik FH liđsins ađ á međan öll ţessi sókn Ţórs/KA stóđ yfir var Sandra María hjá Donna viđ hliđarlínuna eitthvađ ađ rćđa málin.
Eyða Breyta
77. mín
FH nćstum sloppnar í gegn, Diljá Ýr ţar á ferđ, en Bukovec í markinu kemur út í teiginn og rennir sér í boltann, Virđist meiđa sig í leiđinni, fékk smá hnjask, en stendur aftur upp og heldur áfram.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Margrét Árnadóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Enn einu sinni hakka ţćr tvćr vörnina í sig, Margrét og Sandra. Alveg eins og síđast, Sandra kemur sér í gegn og leggur út á Margréti sem slúttar vel. Ţvílík innkoma hjá henni!!
Eyða Breyta
70. mín
Rut međ fyrirgjöf...eđa skot...ég er ekki viss eiginlega, en boltinn fer yfir og endar ofan á markinu.
Eyða Breyta
67. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Lillý Rut Hlynsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Margrét Árnadóttir
Vá!! Margrét međ frábćra sendingu inn fyrir á Söndru, sem vippar boltanum ađeins upp međan hún snýr baki í markiđ, tekur svo hálfgerđa hjólhestaspyrnu og klippir boltann í netiđ yfir markmanninn.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Margrét Árnadóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Ţađ eru allar flóđgáttir galopnar hjá FH! Núna kemst Sandra í gegn, rennir boltanum á Margréti sem er á vítapunktinum og getur ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Margrét Árnadóttir
Jasmín missti boltan fyrir sér, ţađ fyrsta sem hún gerđi og Margrét vann boltann. Hún kom boltanum á Söndru sem var ein gegn Anítu og klárađi auđveldlega.
Eyða Breyta
59. mín Jasmín Erla Ingadóttir (FH) Halla Marinósdóttir (FH)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA)
Eins og ţeir segja á Englandi - "walk in the park"!! Sandra Mayor kemst ein á eina gegn Andreu Marý, labbar framhjá henni og rennir boltanum í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
57. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
54. mín
Megan Buckingham ver á línu! Ótrúleg sena, Hulda Ósk stelur boltanum í teig FH og leikur á Anítu Dögg, nćr skotinu en ţar er Megan mćtt og setur skrokkinn fyrir boltann.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)

Eyða Breyta
49. mín MARK! Lára Einarsdóttir (Ţór/KA)
Skorar međ skalla, í kjölfar hornspyrnu og hins klassíska klafs. Sá ekki hver fleytti boltanum áfram til hennar, en hún náđi ađ rísa nokkrum sentimetrum hćrra en hinar í ţvögunni.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
FH fćr hornspyrnu, ţćr spiluđu sig laglega inn í teiginn ţar sem Megan Buckingham reynir fyrirgjöf en setur boltann í varnarmann. En svo fer hornspyrnan yfir alla í teignum og aftur fyrir endamörkin.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Aftur skorar Andrea, Sandra og Hulda spila vel í teignum og boltinn endar hjá Andreu sem snýr afar laglega á varnarmann FH og leggur svo boltann snyrtilega í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
38. mín
Guđný Árnadóttir reynir langskot, ţađ er nú ekki svo galiđ en fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
34. mín
Ekkert kemur úr hornspyrnunni, Ţór/KA nćr ađ verjast og ţar er fremst í flokki Sandra María Jessen af öllum!
Eyða Breyta
33. mín
Ágćtis sókn FH kvenna endar međ fyrirgjöf frá Helenu Ósk, en ţađ er engin mćtt til ađ pota boltanum inn. Nćsta sókn FH endar svo međ ţví ađ ţćr fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
29. mín
Anna Rakel međ skot nokkuđ fyrir utan teiginn, en setur boltann vel yfir.
Eyða Breyta
26. mín
Ágústa fer í hćgri bak og Hulda Björg fćrir sig í miđvörđinn.
Eyða Breyta
25. mín Ágústa Kristinsdóttir (Ţór/KA) Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
23. mín
Arna Sif liggur óvíg eftir og kveinkar sér mikiđ. Donni sendir varamenn ađ hita upp.
Eyða Breyta
21. mín
Sandra María á frábćrt hlaup upp vinstra megin og inn í teig, fer ađ endamörkum og rennir boltanum fyrir akkúrat ţar sem samherjar hennar eiga ađ vera mćttar en ţćr eru bara ekki ţar.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Sirkusmark hjá Andreu Mist! Ţór/KA á aukaspyrnu rétt fyrir utan teigin, taka aftur stórundarlega útfćrslu sem endar međ ţví ađ Anna Rakel flengir boltanum fyrir, FH nćr ekki ađ hreinsa og Andrea tekur boltann á lofti í miđjum teignum og setur boltann í fjćrhorniđ. Snyrtileg afgreiđsla!
Eyða Breyta
14. mín
Enn ein hornspyrnan hjá Ţór/KA sem fer forgörđum. Nú brýtur Hulda Björg á Anítu Dögg í markinu, ţegar hún reynir ađ fara upp í skallabolta.
Eyða Breyta
8. mín
Ţór/KA hefur átt tvćr hornspyrnur í dag og í bćđi skiptin reynt útfćrslur ţar sem boltanum er rennt međfram hliđarlínunni og svo kemur fyrirgjöfin frá Önnu Rakel. Í bćđi skiptin hefur ţađ misheppnast algjörlega.
Eyða Breyta
6. mín
Ţór/KA hefur byrjađ af meiri krafti en ekki átt nein alvöru fćri.
Eyða Breyta
5. mín
FH á aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, Lillý braut af sér. Guđný Árna međ ágćtis tilraun en skotiđ er framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ skal tekiđ fram ađ Ariana er í banni vegna uppsafnađra gulra spjalda. Ţađ fór framhjá mér ţar sem ég skođađi síđasta fund aganefndarinnar, en hún var úrskurđuđ í bann á ţarsíđasta fundi. Ţór/KA lék nefnilega í riđlakeppni Meistaradeildarinnar í millitíđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er sömuleiđis ein breyting hjá Ţór/KA, Ariana Catrin Calderon er ekki međ í dag og ţađ er skarđ fyrir skildi. Í hennar stađ kemur Hulda Ósk Jónsdóttir inn í liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá gestunum er ein breyting frá ţví í síđasta leik. Andrea Marý kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Jasmín Erlu Ingadóttur, sem fer á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA á afar spennandi verkefni fyrir höndum í 32-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar, en liđiđ dróst gegn stórliđi Wolfsburg međ Söru Björk Gunnarsdóttur innanborđs. Leikirnir fara fram um miđjan september. Ţađ gćti gefiđ ţeim auka kraft fyrir leikinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA getur skotiđ sér á toppinn međ sigri í dag, ţví toppliđ Breiđabliks spilar í bikarúrslitunum í kvöld og mun ţví eiga leik til góđa. Ţór/KA tapađi mjög óvćnt gegn KR í Frostaskjóli í síđustu umferđ og ţví má búast viđ ţeim dýrvitlausum í kvöld, stađráđnum í ađ bćta upp fyrir ţađ tap.
Eyða Breyta
Fyrir leik
En aldrei ađ segja aldrei. FH ţarf á kraftaverki ađ halda til ađ halda sér í deildinni og ţađ gćti byrjađ hér međ sigri í dag. Liđiđ hefur tapađ fimm síđustu leikjum, síđasti sigurleikur kom fyrir akkúrat mánuđi síđan gegn Grindvík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér fer fram viđureign tveggja liđa sem hafa átt afar ólíku gengi ađ fagna í deildinni í sumar. Íslandsmeistarar Ţórs/KA eru í toppbaráttunni en liđ FH er geirneglt viđ botninn og á ekki mikla von um ađ halda sér í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Ţórsvelli!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
0. Halla Marinósdóttir ('59)
0. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guđný Árnadóttir
5. Megan Elizabeth Buckingham
14. Valgerđur Ósk Valsdóttir
16. Diljá Ýr Zomers
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
1. Ţóra Rún Óladóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Erna Guđrún Magnúsdóttir
8. Jasmín Erla Ingadóttir ('59)
15. Birta Stefánsdóttir
21. Ţórey Björk Eyţórsdóttir
22. Nadía Atladóttir

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Orri Ţórđarson (Ţ)
Silja Rós Theodórsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Helena Ósk Hálfdánardóttir ('52)

Rauð spjöld: