Kári
1
2
Vestri
Andri Júlíusson
'28
1-0
1-1
Daniel Osafo-Badu
'50
1-2
Pétur Bjarnason
'56
Hammed Lawal
'71
Pétur Bjarnason
'95
22.09.2018 - 14:00
Akraneshöllin
2. deild karla
Aðstæður: Skítakuldi inni í frystihúsinu á skaganum á meðan það er sól og blíða utandyra, önnur skilyrði til fótboltaiðkunnar eru hins vegar upp á tíu.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Hafþór Atli Agnarsson (Vestri)
Akraneshöllin
2. deild karla
Aðstæður: Skítakuldi inni í frystihúsinu á skaganum á meðan það er sól og blíða utandyra, önnur skilyrði til fótboltaiðkunnar eru hins vegar upp á tíu.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Hafþór Atli Agnarsson (Vestri)
Byrjunarlið:
12. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
Andri Júlíusson
2. Brynjar Snær Pálsson
4. Hákon Ingi Einarsson
4. Gylfi Veigar Gylfason
9. Alexander Már Þorláksson
15. Sindri Snæfells Kristinsson
('17)
17. Eggert Kári Karlsson
23. Guðlaugur Þór Brandsson
37. Guðfinnur Þór Leósson
('85)
80. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
Varamenn:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
2. Árni Þór Árnason
5. Arnar Freyr Sigurðsson
('17)
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson
10. Ragnar Már Lárusson
10. Jón Vilhelm Ákason
('85)
17. Marinó Hilmar Ásgeirsson
17. Róbert Ísak Erlingsson
20. Benedikt Valur Árnason
Liðsstjórn:
Lúðvík Gunnarsson (Þ)
Valgeir Daði Valgeirsson
Bakir Anwar Nassar
Brandur Sigurjónsson
Gul spjöld:
Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('45)
Alexander Már Þorláksson ('68)
Rauð spjöld:
95. mín
Rautt spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Pétur fær sitt annað gula og rautt þegar leik er lokið.
Sá ekki hvað gerðist en skilst að boltanum hafi verið sparkað í hann og hann brugðist illa við.
Sá ekki hvað gerðist en skilst að boltanum hafi verið sparkað í hann og hann brugðist illa við.
Leik lokið!
Leik lokið með sigri Vestra sem er því miður ekki nóg fyrir þá, þar sem Grótta og Afturelding eru að klára sína leiki.
88. mín
Horn hjá Kára, Pétur skallar boltann á Brynjar sem á skot í pakkann, boltinn er settur aftur inní teiginnn þar sem Brenton grípur í tómt, en skot Kára fer í Andy.
84. mín
Gult spjald: Andy Pew (Vestri)
Eitthvað kom uppá niðri í horni, stuðningsmenn Vestra vilja rautt á Andra Júlíusson, en Andy fær gult, sá ekki hvað gerðist.
81. mín
Daniel Badu með aukaspyrnu inná teginn á Pétur sem á skot yfir.
Afturelding komnir yfir fyrir austan og því eru Vestramenn ekki á leiðinni upp í Innkasso eins og staðan er núna.
Afturelding komnir yfir fyrir austan og því eru Vestramenn ekki á leiðinni upp í Innkasso eins og staðan er núna.
77. mín
Brynjar með fyrirgjöf sem fer af fætinum á Elmari, en beint í fangið á Brenton.
Heimamenn liggja á gestunum þessa stundina.
Heimamenn liggja á gestunum þessa stundina.
75. mín
Kári með horn sem Brenton slær út í teig, boltinn hrekkur út þar sem Andri á fast skot sem fer framhjá.
71. mín
Rautt spjald: Hammed Lawal (Vestri)
Hammed fer aftan í leikmann Kára og fær rautt spjald.
Sýndist þetta vera hárrétt.
Sýndist þetta vera hárrétt.
67. mín
Þórður með horn sem Andy skallar á Pétur, en Pétur skallar beint í fangið á Aroni.
66. mín
Þórður með frábæran sprett upp hægri kantinn, á sendingu á Mack, en Aron ver í horn.
65. mín
Hafþór Atli með geggjaða sendingu inná Þórð, en Aron kemst fyrir, boltinn hrekkur á Pétur sem á skot í Þórð sem er dæmdur ragnstæður.
63. mín
Hafþór Atli er allt í öllu hjá Vestra þessa stundina, vinnur boltan og kemur honum á Þórð sem á skot framhjá.
56. mín
MARK!
Pétur Bjarnason (Vestri)
Stoðsending: Hafþór Atli Agnarsson
Stoðsending: Hafþór Atli Agnarsson
MAAAAARK!!!
Vestramenn eru komnir yfir, Hafþór með geggjaðan kross á fjær þar sem Pétur Bjarna mætir og setur boltann í netið!
Vestramenn á leiðinni í Inkasso eins og staðan er núna!
Vestramenn eru komnir yfir, Hafþór með geggjaðan kross á fjær þar sem Pétur Bjarna mætir og setur boltann í netið!
Vestramenn á leiðinni í Inkasso eins og staðan er núna!
54. mín
Matthías með langt innkast á Pew sem flykkar boltanum inná teiginn, en heimamenn ná að koma boltanum í burtu.
51. mín
Þórður Gunnar með fínan sprett, setur boltann á Fall sem er sekúndbrotum frá því að pikka boltanum framhjá varnarmanni Kára.
Allt móment með Vestra þessa stundina!
Allt móment með Vestra þessa stundina!
50. mín
MARK!
Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Stoðsending: Pétur Bjarnason
Stoðsending: Pétur Bjarnason
VESTRAMENN JAFNA!!
Elmar Atli með aukaspyrnu inná teig sem Pétur Bjarna skallar í átt að marki, þar mæti Daniel Badu og setur boltan í varnarmann og inn.
Elmar Atli með aukaspyrnu inná teig sem Pétur Bjarna skallar í átt að marki, þar mæti Daniel Badu og setur boltan í varnarmann og inn.
49. mín
Matthías Kroknes með frábæran sprett upp hægri kantinn með fyrirgjöf á fjær, en þar er enginn og sóknin rennur út.
45. mín
Hálfleikur
Káramenn byrjuðu talsvert betur, en um leið og Vetramenn komust inn í leikinn komust heimamenn yfir, eftir það hefur leikurinn verið hálfgerð einstefna.
45. mín
Gult spjald: Sigurður Hrannar Þorsteinsson (Kári)
Tekur Hammed niður þegar boltinn var hvergi nálægt.
41. mín
Hafþór Atli með geggjað skot eftir að innkast frá Matthíasi var skallað frá, en enn ver Aron í markinu!
36. mín
Mikill darraðadans í teig Kára eftir aukaspyrnu frá Hammed en þeir ná að koma boltanum á endanum í burtu.
35. mín
Þórður Gunnar að sleppa innfyrir eftir skemmtilega sendingu frá Pétri, en er tekinn niður, aukaspnra dæmd.
32. mín
Annað horn, Andy Pew með skalla em fer beint í fangið á Aroni.
Vestramenn talsvert sterkari þessa stundina.
Vestramenn talsvert sterkari þessa stundina.
31. mín
Hafþór með frábæra sendingu inná Fall sem á skot sem fer beint í Aron og í horn.
Andy Pew á skot uppúr horninu sem bjargað er á línu.
Andy Pew á skot uppúr horninu sem bjargað er á línu.
28. mín
MARK!
Andri Júlíusson (Kári)
Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
Andri sleppur hér einn innfyrir á móti Brenton og setur boltan öruggt í hægra hornið.
Mikil rangstæðulykt af þessu og Vestramenn eru ekki sáttir.
Mikil rangstæðulykt af þessu og Vestramenn eru ekki sáttir.
26. mín
Besta færi leiksins!
Pétur kemst upp að endamörkum, gerir vel í að finna Mack úti í teignum sem er aleinn, en á skot sem Káramenn bjarga á línu.
Pétur kemst upp að endamörkum, gerir vel í að finna Mack úti í teignum sem er aleinn, en á skot sem Káramenn bjarga á línu.
23. mín
Vestri keyrir upp vinstri kanntinn, Hammed með kross á nærsvæðið þar sem Pétur og Aron í marki Kára mæta og Pétur brýtur af sér. Vestramenn að komast inn í leikinn.
18. mín
Vestri með sína lang bestu sókn hingað til, Pétur fær boltan út við hægri kannt, á frábæra sendingu upp í horn á Fall sem kemur er með slakan bolta fyrir og sókninn rennur út í sandinn.
17. mín
Inn:Arnar Freyr Sigurðsson (Kári)
Út:Sindri Snæfells Kristinsson (Kári)
SIndri þarf að fara af velli eftir höfuðhöggið áðan.
14. mín
Káramenn talsvert meira með boltan hér í byrjun leiks en eru þó ekki að skapa sér neitt af viti, Vestramenn bíða átekta í skotgröfunum eftir mistökum heimamanna.
7. mín
Hákon Ingi á fyrirgjöf inná teig Vestramanna sem ALexander Már nær að taka niður og gefa boltan út í teiginn skot Káramanna er hins vegar arfaslakt og fer framhjá markinu.
Káramenn mun sterkari hér í byrjun leiks.
Káramenn mun sterkari hér í byrjun leiks.
2. mín
Pétur Bjarnason og SIndri Snæfells liggja eftir samstuð, Pétur flikkaði boltanum og Sindri skallar í hnakkann á honum en ekkert dæmt.
Þeir standa þó sem betur fer báðir upp.
Þeir standa þó sem betur fer báðir upp.
Fyrir leik
Liðin eru farin að gera sig klár á varamannabekkjunum, Káramenn leika í sínum hefðbundu rauða búningum, en Vestramenn í hvítu varabúningunum sínum.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Káramenn gera hvorki meira né minna en fimm breytingar á liði sínu frá 3-2 sigrinum á Víði. Inn koma þeir Aron Bjarki, Brynjar Snær, Hákon Ingi, Andri Júl og Guðfinnur Leó, en út fara þeir Gunnar Bragi, Arnar Freyr, Ragnar Már, Benedikt Valur og Óliver Darri.
Vestramenn gera hins vegar tvær breytingu frá 2-0 sigrinum á Þrótti Vogum. Hafþór Atli kemur inn fyrir Zoran Plazonic sem er í banni og þá kemur Brenton Muhammad í markið fyrir Daða Frey, mjög óvænt tíðindi þar á ferð!
Káramenn gera hvorki meira né minna en fimm breytingar á liði sínu frá 3-2 sigrinum á Víði. Inn koma þeir Aron Bjarki, Brynjar Snær, Hákon Ingi, Andri Júl og Guðfinnur Leó, en út fara þeir Gunnar Bragi, Arnar Freyr, Ragnar Már, Benedikt Valur og Óliver Darri.
Vestramenn gera hins vegar tvær breytingu frá 2-0 sigrinum á Þrótti Vogum. Hafþór Atli kemur inn fyrir Zoran Plazonic sem er í banni og þá kemur Brenton Muhammad í markið fyrir Daða Frey, mjög óvænt tíðindi þar á ferð!
Fyrir leik
Sameiginlegur 2.flokkur ÍA, Kára og Skallagríms varð Íslandsmeistari í vikunni og vill undirritaður óska þeim til hamingju með það.
Leikmenn Kára á 2.flokksaldri hafa lítið spilað með liðinu upp á síðkastið þar sem áherslan var lögð á 2.flokkinn, en þar sem tímabilinu í 2.flokki er lokið er spurning hvort margir af þessum efnilegu leikmönnum komi inn í hópinn á hjá Kára í dag?
Leikmenn Kára á 2.flokksaldri hafa lítið spilað með liðinu upp á síðkastið þar sem áherslan var lögð á 2.flokkinn, en þar sem tímabilinu í 2.flokki er lokið er spurning hvort margir af þessum efnilegu leikmönnum komi inn í hópinn á hjá Kára í dag?
Fyrir leik
Zoran Plazonic miðjumaður Vestra verður ekki með í dag, en hann fékk að líta tvö gul spjöld í síðasta leik með mjög stuttu millibili, mjög svo heimskulegt og er það mikið högg fyrir Vestra en Zoran hefur leikið vel í sumar.
Líklegast þykir að annað hvort Hafþór Atli Agnarsson eða Daníel Agnar Ásgeirsson komi inn í liðið í hans stað.
Líklegast þykir að annað hvort Hafþór Atli Agnarsson eða Daníel Agnar Ásgeirsson komi inn í liðið í hans stað.
Fyrir leik
Fyrir umferðina eiga alls fjögur lið möguleika á að vinna sér inn sæti í Inkassodeildinni að ári, Afturelding með 42 stig, Grótta með 42 stig, Vestri með 41 stig og Völsungur sem vann öruggan 3-0 sigur á Huginn í vikunni með 40 stig. En það þýðir að Vestramenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda og vonast til að úrslit í leikjum Aftureldingar eða Gróttu verði þeim hagstæð.
Afturelding á útileik gegn Hetti, Grótta heimaleik við Huginn og Völsungur útileik gegn Tindastól.
Afturelding á útileik gegn Hetti, Grótta heimaleik við Huginn og Völsungur útileik gegn Tindastól.
Fyrir leik
Liðin sitja í þriðja og fimmta sæti, Vestramenn með 41 stig en Káramenn með 38.
Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu
Hafþór Atli Agnarsson
Brenton Muhammad
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
('80)
18. Hammed Lawal
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. James Mack
44. Andy Pew
77. Sergine Fall
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Danny Kabeya
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
('80)
9. Hjalti Hermann Gíslason
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
21. Viktor Júlíusson
26. Friðrik Þórir Hjaltason
Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Andy Pew ('84)
Pétur Bjarnason ('92)
Rauð spjöld:
Hammed Lawal ('71)
Pétur Bjarnason ('95)