Khalifa leikvangurinn
fstudagur 11. janar 2019  kl. 16:45
Vinttuleikur
Astur: Frbrt gras. Milt og gott veur
Dmari: Mohammed Al-Shammari (Katar)
sland 2 - 2 Svj
1-0 ttar Magns Karlsson ('4)
1-1 Viktor Gykeres ('47)
1-2 Simon Thern ('67)
2-2 Jn Dagur orsteinsson ('90)
Byrjunarlið:
2. Birkir Mr Svarsson
8. Eggert Gunnr Jnsson ('67)
9. ttar Magns Karlsson
10. Arnr Smrason ('67)
11. Gumundur rarinsson ('78)
23. Eiur Aron Sigurbjrnsson ('70)

Varamenn:
13. Anton Ari Einarsson (m)
3. Dav Kristjn lafsson
15. Adam rn Arnarson
19. Hilmar rni Halldrsson ('67)
21. Willum r Willumsson
22. Kolbeinn Finnsson ('78)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@maggimar Magnús Már Einarsson
93. mín Leik loki!
2-2 jafntefli niurstaan nokku kaflaskiptum leik. slenska lii fkk mun fleiri fri fyrri hlfleik en Svar komu beittir inn sari hlfleikinn og tku forystuna.

Varamaurinn Jn Dagur orsteinsson jafnai san vibtartma.

Vitl koma fr Katar innan tar!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Jn Dagur orsteinsson (sland)
2-2! Jn Dagur jafnar eftir a hafa fengi sendingu inn fyrir.

Hans fyrsta landslismark!
Eyða Breyta
90. mín
remur mntum er btt vi.
Eyða Breyta
88. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
87. mín
slenska lii setur a snska undir pressu nna. Tvr aukaspyrnur inn teig me stuttu millibili en r n ekki a skapa httu.
Eyða Breyta
78. mín Kalle Holmberg (Svj) Muamer Tankovic (Svj)

Eyða Breyta
78. mín Daleho Irandust (Svj) Jonathan Levi (Svj)

Eyða Breyta
78. mín Kolbeinn Finnsson (sland) Gumundur rarinsson (sland)
Kolbeinn a spila sinn fyrsta landsleik. Kemur hgri kantinn fyrir Gumma.
Eyða Breyta
77. mín
Hilmar rni me skot yfir eftir fyrirgjf fr Aroni Els.
Eyða Breyta
74. mín
Endursningar sna a boltinn fr af Bvari og inn fyrir i ru marki Sva. Thern hefi annars veri kolrangstur ef Svi hefi sent boltann.
Eyða Breyta
70. mín Axel skar Andrsson (sland) Eiur Aron Sigurbjrnsson (sland)
Fyrsti landsleikur Axels. Eiur var einnig a spila dag og var grimmur vrninni. Hann virist hins vegar vera smvgilega meiddur.
Eyða Breyta
67. mín Aron Els rndarson (sland) Eggert Gunnr Jnsson (sland)

Eyða Breyta
67. mín Hilmar rni Halldrsson (sland) Arnr Smrason (sland)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Simon Thern (Svj)
Boltinn nr a berast inn fyrir Simon Thern sem skorar rugglega.

slendingar vilja rangstu en dmararnir fr Katar eru alveg vissir sinni sk. a var mikil rangstulykt af essu. Hlakka til a sj endursningu.
Eyða Breyta
64. mín
Aron Els rndarson og Hilmar rni Halldrsson eru a koma inn .
Eyða Breyta
64. mín Alexander Fransson (Svj) Tesfaldet Tekie (Svj)

Eyða Breyta
64. mín
Viktor Gykeres skot fyrir utan teig en Hjrtur Hermannsson nr a tkla fyrir boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Gummi Tta me skot fyrir utan teig en beint Isak Pettersson markinu. eir eru lisflagar hj Norrkping.
Eyða Breyta
60. mín
Snska lii gnar. Adam Andersson skot fyrir utan teig sem Frederik ver vel.
Eyða Breyta
57. mín Jn Dagur orsteinsson (sland) Andri Rnar Bjarnason (sland)
Fyrsta skipting slands. Jn Dagur fer vinstri kantinn og ttar tekur stu Arnrs frammi.
Eyða Breyta
53. mín
Meiri kraftur Svunum upphafi sari hlfleiks. Okkar menn urfa a svara.

Jn Dagur orsteinsson fer a koma inn .
Eyða Breyta
47. mín MARK! Viktor Gykeres (Svj)
Svar jafna metin! Viktor Gykeres, framherji Brighton skorar eftir a Simon Thern komst framhj ttari upp a endamrkum hgra megin og lagi boltann t teiginn. Kraftur Svum hr upphafi sari hlfleiksins.
Eyða Breyta
46. mín
Sari hlfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
46. mín


Eyða Breyta
46. mín


Eyða Breyta
46. mín Isak Pettersson (Svj) Oscar Linner (Svj)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Flottur fyrri hlfleikur a baki og verskuldu forysta. slenska lii hefur varist vel og Svar hafa varla fengi fri. sland hefi hins vegar vel geta btt vi marki. Vonandi heldur etta svona fram seinni hlfleik!
Eyða Breyta
45. mín
Arnr sprett og fellur til jarar eftir barttu vi snska varnarmenn. Vill aukaspyrnu en fr ekki. "Ertu ekki a grnast ea?" segir Arnr slensku vi dmarann fr Katar. Fr engin svr til baka.
Eyða Breyta
41. mín
Viktor Gykeres me skot fyrir utan teig en Frederik er engum vandrum me a.
Eyða Breyta
36. mín
Samel Kri me langt innkast sem endar eftir barning hj Arnri Smra. Arnr skot sem fer Andra Rnar og t af.
Eyða Breyta
32. mín
Langbesta fri Sva hinga til. Fyrirgjf fjrstng ar sem Muamer Tankovic kastar sr fram og skallar....en rtt framhj.
Eyða Breyta
29. mín
slenska lii er mun beittara en a snska. Nna var Arnr Smrason a gera sig lklegan. Gummi laumai boltanum inn Arnr sem tti skot framhj r nokku rngu fri.
Eyða Breyta
26. mín
ttar Magns svo nlgt v a skora aftur! Gummi Tta tk hornspyrnuna fjrstng ar sem ttar var einn og valdaur en skalli hans fr rtt framhj markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Gummi Tta hrsbreidd fr v a bta vi ru marki slands!

ttar vann skallaeinvgi eftir tspark og Andri Rnar ni boltanum kjlfari. Andri sendi Gumma Tta sem tti skot niur fjrhorni fr vtateigslnu en Oscar Linner vari vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
21. mín
Svar lta til sn taka. Viktor Gykeres nr a sna teignum en skot hans fer htt yfir.
Eyða Breyta
18. mín
Bvar Bvarsson lendir samstui og liggur eftir. sland sparkar boltanum af velli og leikmenn nta tkifri drykkjarpsu.

Bvar er lagi og heldur fram leik.
Eyða Breyta
16. mín


Eyða Breyta
13. mín
Svar f fyrstu hornspyrnuna. Httuleg sending sem siglir fjrstngina en Frederik blakar boltanum burtu.
Eyða Breyta
10. mín
Fn skn hj slenska liinu. Boltinn frist fr hgri og t vinstri kant ar sem Gummi tti fyrirgjf. ttar tti san skalla framhj.
Eyða Breyta
8. mín
Svar hafa lti komist leiis enn. Fn byrjun hj slenska liinu.
Eyða Breyta
5. mín


Eyða Breyta
4. mín MARK! ttar Magns Karlsson (sland)
Glsileg byrjun og frbrt skot hj ttari!

Arnr Smrason fr ha sendingu og gerir vel me v a nota brjstkassann til a senda ttar.

ttar er 25 metra fr markinu egar hann ltur vaa me vinstri og boltinn fer niur blhorni! Hans anna landslismark.

ttar spilar hgri kantinum dag en hann var kominn inn mijuna egar hann lt skoti ra af.

Arnr og fleiri leikmenn vildu f sendingu fr ttari en hann hlustai ekki a og lt sjlfur vaa me gum rangri.
Eyða Breyta
3. mín
Svar meira me boltann byrjun. slenska lii liggur nokku aftarlega og leyfir Svium a koma upp a miju me boltann ur en pressan byrjar.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Svar byrja me boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi a leika jsngvana. Dmarinn fr Katar fer a flauta til leiks.

jlfarali Eista mtt a horfa sland fyrir vinttuleik janna rijudag. Mart Poom, fyrrum markvrur Derby, er markvararjlfari Eista en sonur hans er leikmannahpnum essari feri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Snskir horfendur me rj fna stkunni. Fer minna fyrir slensku horfendunum. eir er nokkrir svinu. Meal annars Heimir Hallgrmsson, jlfari Al Arabi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Upphitun fullum gangi. Enn 39,980 sti laus stkunni ef i eigi lei hj!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viktor Gykeres er spennandi framherji lii Sva en enska flagi Brighton keypti hann fr Brommapojkarna fyrra. Hinn tvtugi Viktor var markahstur EM U19 ra landslia ri 2017.

Muamer Tankovic er annar flugur framherji hj Svum en hann var hj Fulham yngri rum. Hinn 23 ra gamli Tankovic spilar me Hammarby dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
slenska lii er bi a skoa astur vellinum. N er veri a vkva grasi ur en upphitun hefst.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnsson
Fyrir leik
Erik Hamren mtir Svj dag
Ftbolti snst um tilfinningar. egar kemur fr landinu sem ert a mta er a tilfinningarkt, en auvita vil g vinna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svar hafa veri Katar tpa viku en eir tpuu 1-0 gegn Finnum rijudaginn. Byrjunarli eirra dag er reyndara en eim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a hefur veri lf Khalifa leikvanginum dag en Eistland lagi Finnland 2-1 vinttuleik sem hfst klukkan 12:00.

Vallarstarsfmenn hafa millitinni s vel um vllinn, slegi hann aftur og laga grasi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki er bist vi mrgum horfendum leikinn dag en spila verur hinum glsilega Khalifa leikvangi sem tekur 40 sund horfendur sti.

Khalifa leikvangurinn er stasettur vi Aspire svi. a er eini leikvangurinn af eim tta sem notair vera HM 2022 sem er tilbinn.

Leikvangurinn er hraur en honum er meal annars klibnaur til a vernda leikmenn og horfendur ef hitastigi keyrir fram r hfi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ar sem ekki er um aljlega leikdaga a ra vantar marga leikmenn slenska hpinn og nir menn f tkifri til a sna sig og sanna.

Eiur Aron Sigurbjrnsson, varnarmaur Vals, spilar meal annars sinn fyrsta landsleik dag.

Birkir Mr Svarsson er fyrirlii dag. Birkir er langreyndastur hpnum en hann er a fara a spila sinn 87. landsleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan daginn! Hr verur fylgst me llu v sem gerist vinttuleik slands og Svjar Katar. Flauta verur til leiks klukkan 16:45 a slenskum tma.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Oscar Linner (m) ('46)
2. Joel Andersson
3. Sotiros Papagiannopoulos
5. Filip Dagestal
6. Simon Thern
7. Melker Hallberg
14. Tesfaldet Tekie ('64)
15. Adam Andersson
18. Viktor Gykeres
19. Jonathan Levi ('78)
22. Muamer Tankovic ('78)

Varamenn:
1. Jacb Rinne (m)
4. Alexander Milosevic
8. Alexander Fransson ('64)
10. Kalle Holmberg ('78)
16. Daleho Irandust ('78)
17. Robin Jansson
20. Hosam Aiesh

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: