Kórinn
mánudagur 13. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Blankalogn og völlurinn fallegur, eins og viđ má ađ búast í Kórnum.
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
Áhorfendur: 200 manns u.ţ.b.
Mađur leiksins: Barbára Sól Gísladóttir
HK/Víkingur 0 - 1 Selfoss
0-1 Grace Rapp ('81)
Byrjunarlið:
0. Halla Margrét Hinriksdóttir
0. Karólína Jack ('79)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('69)
5. Fatma Kara
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('55)
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir
17. Arna Eiríksdóttir
19. Eygló Ţorsteinsdóttir

Varamenn:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
10. Isabella Eva Aradóttir ('69)
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
15. Eva Rut Ásţórsdóttir
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('55)
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðstjórn:
Guđrún Gyđa Haralz
Jóhann Bergur Kiesel
Sandor Matus
Ísafold Ţórhallsdóttir
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Valgerđur Tryggvadóttir
Ari Már Heimisson

Gul spjöld:
Eygló Ţorsteinsdóttir ('61)

Rauð spjöld:
@arnorben Arnór Heiðar Benónýsson
90. mín Leik lokiđ!
Fjörugur leikur hér á enda.
Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
HK/Víkingur fćr hér aukaspyrnu djúpt inn í uppbótartíma. Sjáum viđ eitthvađ skemmtilegt?

Ţarna voru ţćr aftur ansi nćrri ţví, spyrnan var góđ og fékk Isabella frían skalla í miđjum teignum en Kelsey varđi mjög vel frá henni.
Eyða Breyta
88. mín
Jeminn eini! Esther gerir gríđarlega vel og setur pressu á Kelsey í markinu. Kelsey negldi boltanum hins vegar í hana og ţađan fór boltinn í stöngina og aftur í fangiđ á Kelsey.

Ţetta hefđi auđveldlega getađ veriđ jöfnunarmarkiđ.
Eyða Breyta
86. mín
Vel variđ! Anna María Berţórsdóttir byrjar af krafti og kemst ein á móti Höllu í markinu en Halla gerir gríđarlega vel ađ verja frá henni.
Eyða Breyta
84. mín Anna María Bergţórsdóttir (Selfoss) Darian Elizabeth Powell (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Togađi aftan í Guđrúnu sem var komin á sprett upp kantinn.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Grace Rapp (Selfoss), Stođsending: Barbára Sól Gísladóttir
MARK! Ég vissi ţađ, Barbára gerir gríđarlega vel og fer framhjá öllum sem hún vildi áđur en hún lagđi boltann fyrir Grace sem skorađi af miklu öryggi.
Eyða Breyta
79. mín Guđrún Gyđa Haralz (HK/Víkingur) Karólína Jack (HK/Víkingur)
Guđrún Gyđa kom einnig á láni frá Breiđabliki á dögunum. Hún fćr ađ spreyta sig seinustu 10 mínúturnar eđa svo.

Karólína var sprćk í fyrri hálfleik en hefur veriđ rólegri í ţeim seinni.
Eyða Breyta
76. mín
Stórhćttulegt úthlaup hérna frá Kelsey og tekur hún Fötmu niđur en ekkert dćmt, dómarinn geffur bendingu um ađ hún hafi tekiđ boltann en ég er ekki svo viss.
Eyða Breyta
75. mín
Mikiđ miđjumođ ţessa stundina en ţađ er mark í loftinu, ég er alveg viss um ţađ.
Eyða Breyta
70. mín
Bćđi liđ gera hérna breytingu á liđum sínum, veriđ ađ reyna ađ lífga ţetta aftur viđ en leikurinn hefur róast mikiđ seinustu mínútur.
Eyða Breyta
69. mín Halla Helgadóttir (Selfoss) Ţóra Jónsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
69. mín Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur) Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
64. mín
Esther reynir ađ setja pressu á varnarmenn Selfyssinga en brýtur af sér. HK/Víkingur ţarf ađ koma henni inn í leikinn en ţađ er einstefna hjá gestunum ţessa stundina.
Eyða Breyta
62. mín
Úff, aukaspyrnan var vel útfćrđ og boltinn berst til Grace Rapp sem ađ neglir honum í ţverslánna af stuttu fćri. Besta fćri leiksins.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Eygló Ţorsteinsdóttir (HK/Víkingur)
Fyrir brot út á kanti.
Eyða Breyta
59. mín
Aftur útfćra heimakonur hornspyrnu á stórskemmtilegan hátt, nú byrjuđu ţćr allar hlaupin sín fyrir utan teig og hlupu allar af fullum krafti inn í teiginn ţegar boltinn barst ţangađ. Og ekki mátti miklu muna en ađ ţetta skilađi árangri en boltanum var hreinsađ af línu.
Eyða Breyta
55. mín Esther Rós Arnarsdóttir (HK/Víkingur) Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (HK/Víkingur)
Esther kemur hérna inn á í sínum fyrsta leik fyrir HK/Víking en hún kom á láni frá Breiđabliki í síđustu viku.

Ragnheiđur hefur ekki gert mikiđ í ţessum leik og var haltrandi rétt áđan. Vonandi hleypir ţessi breyting lífi í sóknarleik heimakvenna.
Eyða Breyta
53. mín
Magdalena tekur hérna aukaspyrnu af 30 metrum sem ađ smellur í ţverslánni, ţessi var lúmsk. En inn ćtlar boltinn ekki.
Eyða Breyta
51. mín
Aftur á Barbára flottan sprett upp hćgri kantinn og nćr góđum bolta fyrir markiđ sem Darian er mjög nálćgt ţví ađ komast í en Tinna bćgir hćttunni frá međ góđri varnarvinnu.
Eyða Breyta
48. mín
Barbára tekur hérna flottan sprett framhjá Kristrúnu og kemst alla leiđ inn í teig ţar sem hún lćtur vađa en skot hennar rétt yfir markiđ. Flott spil engu ađ síđur.
Eyða Breyta
47. mín
Ţetta byrjur aftur hressilega, Magdelna tekur flottan snúning áđur en hún lćtur vađa. Skotiđ samt ekki nógu gott og boltinn fer aftur fyrir, markspyrna.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á nýjan leik, vonandi fáum viđ skemmtilegan leik hérna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Vallarţulurinn vekur hérna mikla kátínu í stúkunni međ ađ spila smá DJ Muscleboy í hálfleik.

Sjálftitlađur Bliki nr. 1 á greinilega ađdéndur hinum megin í Kópavoginum líka.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mikiđ líf í leiknum hingađ til en hvorugt liđiđ náđ ađ koma boltanum í netiđ, ég á von á alveg eins fjöri í seinni hálfleik og ţá hljótum viđ ađ fá mark í ţennan leik. Ég bíđ allavega spenntur.
Eyða Breyta
45. mín
Ţarnađi munađi litlu, frávćr fyrirgjöf frá Ţórhildi en hvorki Fatma né Karólína náđu ađ koma snertingu á boltann og Selfyssingar koma boltanum í burtu.

Og í ţeim töluđu orđum flautar dómarinn til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Klafs fyrir utan teiginn og Grace nćr skoti í átt ađ marki en skotiđ fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
43. mín
Selfyssingar taka stutt horn en Anna María nćr ekki ađ koma boltanum fyrir af vćngnum.

Selfyssingar fara međ marga fram í hornum og hefđist auđveldlega getađ myndast hćtta ef ţćr hefđu tapađ boltanum.
Eyða Breyta
39. mín
Aftur myndast hćtta ţegar heimakonur sćkja hratt á gestina, en vörn Selfyssinga stendur ţessa sókn af sér.
Eyða Breyta
35. mín
Bergrós spilar núna í stöđu hćgri bakvarđar og fćrist Barbára upp í stöđu Unnar á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
34. mín Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss) Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Unnur getur ekki haldiđ leik áfram og kemur Bergrós Ásgeirsdóttir inn í hennar stađ.
Eyða Breyta
31. mín
Núna liggur Unnur Dóra á vellinum, sá ekki hvađ kom fyrir en dómarinn stöđvar leikinn og fćr hún ađhlynningu á vellinum. Virđist ekki vera neitt stórmál en hún haltrar útaf.
Eyða Breyta
28. mín
Flott ţetta, HK/Víkingur međ vel útfćrt fast leikatriđi og fćr Arna frían skalla í teignum en skallar rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Nú liggur Fatma Kara eftir samskipti viđ Cassie Lee.

Hún stendur samt fljótt upp aftur og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
19. mín
Leikurinn ađ opnast mikiđ núna og viđ erum farin ađ sjá fćri, gćti orđiđ skemmtilegt kvöld hér í Kópavogi.
Eyða Breyta
17. mín
Aftur stórhćtta viđ mark HK/Víkings. Frábćrt spil hjá Magdalenu og Darian en skotiđ hjá Magdalenu fer af varnarmanni og í horn.

Selfyssingar vildu meina ađ boltinn hafi ţarna fariđ í höndina á varnarmanni en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
16. mín
Hćtta hinu megin, heimakonur nálćgt ţví ađ hefna fyrir klúđriđ hjá Darian en ţćr ţvćlast hvor fyrir annarri inn í teig og boltinn endar í hornspyrnu sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
15. mín
Dauđafćri!

Darian Powell nćr ađ koma tá í boltann inn í vítateig eftir flotta sendingu, en skot hennar yfir og framhjá. Fyrsta alvöru fćri leiksins.
Eyða Breyta
14. mín
Selfyssingar sćkja hratt en dómarinn flautar rangstöđu, ađstođardómarinn var bara skilinn eftir úr línu. En réttur dómur engu síđur.
Eyða Breyta
13. mín
Horn sem HK/Víkingur á.

Horniđ slakt og ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
9. mín
HK/Víkingur meira međ boltann hérna á upphafsmínútum. Mikil ákefđ yfir ţessu en engin opin fćri, ennţá.
Eyða Breyta
5. mín
Anna María spyrnir boltanum inn í teig úr aukaspyrnu Selfyssinga, en ţćr ná ekki ađ skapa sér neitt í teignum.
Eyða Breyta
4. mín
Karólína Jack liggur niđri eftir smá högg, ekkert brot dćmt samt.
Eyða Breyta
3. mín
Ţarna munađi litlu, Selfoss léku góđum bolta í gegn en Halla vel vakandi í markinu og náđi ađ hreinsa.
Eyða Breyta
2. mín
Sýnist á öllu ađ HK/Víkingur leiki í 4-4-1-1

Halla
Tinna-Gígja-Arna-Kristrún
Karólína-Eygló-Brynhildur-Ţórhildur
Fatma Kara
Ragnheiđur

Selfyssingar eru međ ţétta miđju ađ öllum líkindum 4-5-1 en ţađ er mikil hreyfing á ţeim og erfitt ađ segja til um ţađ.

Kelsey
Anna María-Cassie-Brynja-Barbára
Unnur-Ţóra-Grace-Áslaug-Magdalena
Cassie
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimakonur leika í rauđum og svörtum búningum en gestirnir leika í hvítum og bláum.

HK/Víkingur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Isabella Eva er heiđruđ hér fyrir leik en hún hefur náđ ţeim áfanga ađ spila 100 leiki fyrir HK/Víking.

Til hamingju!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga út á völlin, ţá fer fjöriđ ađ hefjast. Látiđ ykkur ekki vanta hér í beina textalýsingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hita hér upp međ sendingarćfingum á međan dómararnir taka stutta spretti. Áhugamenn um góđa upphitun hljóta ađ vera sáttir međ frammistöđuna í Kórnum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur fengu bćđi Esther Rós Arnarsdóttur og Guđrúnu Gyđu Haralz á láni frá Breiđablik í vikunni og byrja ţćr báđar á bekknum. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort ţćr geti komiđ inn međ krafti hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Ţađ er ein breyting á liđi HK/Víkings en Brynhildur Vala Björnsdóttir kemur inn í liđiđ fyrir Evu Rut.

Sömuleiđis ein breyting hjá Selfossi en ţar kemur Cassie Lee Boren inn fyrir Höllu Helgadóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur er međ ţrjú stig eftir tvćr umferđir en Selfyssingar ekki neitt, ţađ er ţví til mikils ađ vinna hér í kvöld en ţessum liđum var báđum spáđ falli af sérfrćđingum Fótbolta.net.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn, veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđuregin HK/Víkings og Selfoss í Pepsi-Max Deildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('34)
18. Magdalena Anna Reimus
21. Ţóra Jónsdóttir ('69)
23. Darian Elizabeth Powell ('84)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Friđný Fjóla Jónsdóttir (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('34)
8. Ásta Sól Stefánsdóttir
9. Halla Helgadóttir ('69)
11. Anna María Bergţórsdóttir ('84)
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir
26. Hólmfríđur Magnúsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Elías Örn Einarsson
María Guđrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)

Gul spjöld:
Magdalena Anna Reimus ('83)

Rauð spjöld: