Varmárvöllur - gervigras
miđvikudagur 15. maí 2019  kl. 19:00
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Olgeir Halldórsson
Mađur leiksins: Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding)
Afturelding 5 - 4 Grindavík
0-1 Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('16)
1-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('30)
1-2 Shannon Simon ('44)
2-2 Eydís Embla Lúđvíksdóttir ('49)
2-3 Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('58)
3-3 Eydís Embla Lúđvíksdóttir ('74)
4-3 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('90)
4-4 Una Margrét Einarsdóttir ('90)
5-4 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('120)
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Anna Pálína Sigurđardóttir
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('46)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
7. Margrét Regína Grétarsdóttir (f)
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
13. Elena Brynjarsdóttir ('102)
14. Erika Rún Heiđarsdóttir
16. Sara Dögg Ásţórsdóttir ('85)
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('85)
17. Halla Ţórdís Svansdóttir
20. Eydís Embla Lúđvíksdóttir ('46)
22. Elín Ósk Jónasdóttir
23. Krista Björt Dagsdóttir

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Birgitta Sól Eggertsdóttir
Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir
Hrafntinna M G Haraldsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir
Vébjörn Fivelstad
Sigurjón Björn Grétarsson

Gul spjöld:
Margrét Regína Grétarsdóttir ('18)
Anna Pálína Sigurđardóttir ('89)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
120. mín Leik lokiđ!
Olgeir Halldórsson flautar ţetta af!

Ótrúlegur leikur. Skýrsla og viđtöl síđar í kvöld.
Eyða Breyta
120. mín MARK! Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding)
STÓRGLĆSILEGT MARK!!

Hafrún innsiglar ţrennuna sína međ fallegu marki beint úr aukaspyrnu. Smurđi hann í vinkilinn.
Eyða Breyta
120. mín
Hafrún nćr í aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ rétt fyrir utan teiginn.
Eyða Breyta
120. mín
Erum ađ sigla inn í síđustu mínútu framlengingarinnar. Lítur út fyrir ađ viđ séum ađ fara í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
118. mín
Hćtta fyrir framan mark Grindavíkur! Fyrirgjöf sem Vilborg grípur en missir síđan frá sér. Ţarna vantađi einhvern til ađ pikka boltanum inn.
Eyða Breyta
117. mín
Afturelding fćr hornspyrnu. Ná ţćr ađ skora?
Eyða Breyta
115. mín
5 mínútur eftir af venjulegum leiktíma framlengingar. Lítiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
111. mín Gult spjald: Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir (Grindavík)
Togar Eydísi niđur í baráttunni á miđjunni.
Eyða Breyta
109. mín
Mikil barátta inni á vellinum en engin hćtta skapast enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
106. mín
Ţá er seinni hálfleikur hafinn í framlengingunni.
Eyða Breyta
105. mín
Ţađ er kominn hálfleikur í framlengingunni.

Ađeins hćgst á leiknum og kannski spurning hvort ţreyta sé farin ađ segja til sín. Liđin hafa skipst á ađ sćkja en Grindavíkurkonur hafa átt betra marktćkifćri.
Eyða Breyta
104. mín
Samira međ skot framhjá eftir ágćtis sókn hjá heimakonum.
Eyða Breyta
103. mín
Shannon Simon tekur aukaspyrnuna sjálf en skotiđ hennar langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
102. mín Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding) Elena Brynjarsdóttir (Afturelding)
Heimakonur gera sína síđustu skiptingu.
Eyða Breyta
102. mín
Grindavík ađ fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Eydís brýtur á Shannon.
Eyða Breyta
100. mín
Shannon međ fast skot ađ löngu fćri sem Íris ver örugglega. Grindavíkurkonur sćkja grimmt ţessa stundina.
Eyða Breyta
99. mín
Eydís Embla búin ađ fá ađhlynningu og kemur aftur inn á völlinn. Gott mál.
Eyða Breyta
97. mín
Grindavík međ skalla í stöngina! Stórhćttuleg fyrirgjöf hjá Shannon Simon sem endar međ skalla í stöngina.

Eydís Embla liggur eftir og virđist hafa fengiđ högg á höfuđiđ, vonandi ađ ţetta sé ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
97. mín
Mikil barátta inn á vellinum og ţađ sést langar leiđir ađ báđum liđum langar mikiđ ađ komast áfram.
Eyða Breyta
96. mín
Hćttuleg sókn hjá Aftureldingu. Samira međ sprett upp kantinn og kemur međ hćttulegt skot sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
95. mín
Hćtta fyrir framan mark Aftureldingar. Mikil barátta um boltann en ţćr ná ađ koma ţessu fram.
Eyða Breyta
91. mín
Framlengingin er hafin!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Una Margrét Einarsdóttir (Grindavík)
+3

Ţćr jafna!!

Grindavíkurkonur fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ rétt viđ hornfánann. Ţađ er klafs í teignum og Una Margrét kemur boltanum yfir línuna. Ótrúlegar lokamínútur hérna í Mosfellsbćnum!

Viđ erum ađ fara í framlengingu.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding), Stođsending: Ólína Sif Hilmarsdóttir
MARK!!

Hafrún ađ koma Aftureldingu yfir á síđustu mínútu venjulegs leiktíma!
Frábćr sókn, Ólína fer upp kantinn og kemur međ góđa fyrirgjöf sem Hafrún klárar meistaralega.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Anna Pálína Sigurđardóttir (Afturelding)
Ađeins of áköf í tćklingu ţarna.
Eyða Breyta
88. mín
Hafrún međ hćttulega fyrirgjöf en Samira rennur til og nćr ekki til boltans. Ţarna munađi litlu ađ Afturelding kćmist yfir.
Eyða Breyta
85. mín Ólína Sif Hilmarsdóttir (Afturelding) Sara Dögg Ásţórsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
85. mín
Um ţađ bil 5 mínútur eftir af venjulegum leiktíma. Fáum viđ mark í ţetta eđa verđur framlengt?
Eyða Breyta
80. mín Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir (Grindavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
79. mín
Hafrún međ sprett upp kantinn en Grindavíkurkonur koma ţessu í horn. Hornspyrnan endar aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Mkill kraftur í heimakonum eftir jöfnunarmarkiđ. Sara Dögg geysist upp hćgri kantinn og kemur boltanum fyrir en Grindavíkurkonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Eydís Embla Lúđvíksdóttir (Afturelding), Stođsending: Margrét Regína Grétarsdóttir
Ţađ er orđiđ jafnt á ný!

Margrét tekur hornspyrnu og ţađ er aftur mikil barátta inn í teig sem endar međ ađ Eydís nćr ađ koma boltanum í netiđ í annađ skiptiđ í dag!

Frábćr innkoma hjá Eydísi í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
71. mín
Samira međ góđan bolta fyrir sem Hafrún nćr ekki til, ágćtis sókn hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
68. mín
Leikurinn hefur ađeins róast og lítiđ gerst síđustu mínútur. Grindavík legiđ ađeins til baka og Afturelding veriđ meira međ boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Ţorbjörg Jóna á fínt skot yfir markiđ eftir góđan undirbúning frá Shannon Simon. Grindavíkurkonur hćttulegri sem stendur.
Eyða Breyta
59. mín Írena Björk Gestsdóttir (Grindavík) Tinna Hrönn Einarsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir (Grindavík)
Margrét Hulda fylgir eftir skoti sem Íris hafđi variđ. Vel gert hjá Margréti sem er búin ađ eiga góđan leik.

Eyða Breyta
57. mín
Ţarna mátti litlu muna! Íris missir frá sér boltann eftir fyrirvörn og Birgitta var nálćgt ţví ađ koma tánni í boltann og koma honum inn.
Eyða Breyta
56. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Aftureldingar, ná góđu skoti á markiđ en Íris ver vel í horn.

Ţađ er mikil barátta í teignum eftir hornspyrnuna, en Aftureldingarkonur ná ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
53. mín
Liđin beita skyndisóknum sitt á hvađ, ţetta er hrađur leikur!
Eyða Breyta
49. mín MARK! Eydís Embla Lúđvíksdóttir (Afturelding), Stođsending: Margrét Regína Grétarsdóttir
Kemur boltanum inn eftir barning í teignum.

Hún kom inn á í hálfleik og er fljót ađ setja svip sinn á leikinn!
Eyða Breyta
46. mín Eydís Embla Lúđvíksdóttir (Afturelding) Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Grindavík taka miđju, keyra upp og eru nálćgt ţví ađ skora! En rangstađa dćmd.

Hef ţađ á tilfinningunni ađ ţessi leikur haldi áfram ađ vera fjörugur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mikiđ líf og fjör í ţessum fyrrihálfleik!

Leikurinn fór ađ vera jafnari eftir jöfnunarmark Aftureldingar og liđin skiptust á ađ sćkja.

Mörk Grindavíkur bćđi komiđ á óvćntum tímapunktum í leiknum á međan mark Aftureldingar hafđi legiđ í loftinu.

Spennandi seinnihálfleikur framundan hér ađ Varmá!
Eyða Breyta
44. mín MARK! Shannon Simon (Grindavík)
Slćm mistök hjá Írisi í markinu.

Shannon tekur aukaspyrnu vel fyrir utan teig sem er beint í fangiđ á Írisi sem missir boltann og hann lekur í netiđ.

Afturelding 1 - Grindavík 2!
Eyða Breyta
39. mín
Ţorbjörg Jóna nćr góđu skoti á rammann en Íris vel á verđi og ver ţetta í horn!

Afturelding nćr ađ hreinsa boltanum aftur fyrir í ađra hornspyrnu, sem Grindavíkurkonur ná ekki ađ gera sér mat úr.
Eyða Breyta
39. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ, beint fyrir utan teig, alveg á mörkunum ađ vera inn í teig.
Eyða Breyta
37. mín
Ţađ er komin hellidemba!
Eyða Breyta
34. mín
Grindavík heldur áfram ađ sćkja og nú vilja ţćr fá vítaspyrnu ţegar Margrét Hulda fellur í teignum. Dómarinn hins vegar ekki sammála og ég held ađ ţetta sé réttur dómur.
Eyða Breyta
33. mín
Grindavík međ hćttulega skyndisókn en Margrét Hulda fćr dćmda á sig aukaspyrnu ţegar hún stjakar viđ varnarmanni Aftureldingar. Frekar ódýrt, Grindavíkurkonur vildu hornspyrnuna og ég skil ţćr vel.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding), Stođsending: Margrét Selma Steingrímsdóttir
Ţarna kom ţađ! 1-1.

Hafrún međ frábćran skalla sem endar í netinu eftir frábćra sendingu Margrétar Selmu.

Hafrún hefur veriđ langhćttulegust hér í kvöld.
Eyða Breyta
29. mín
Stórhćttuleg sókn hjá Aftureldingu. Hafrún kemst upp ađ endalínu og leggur hann út í teiginn en sem betur fer fyrir Grindavík var engin mćtt til ađ leggja hann í netiđ.

Afturelding halda áfram ađ sćkja
Eyða Breyta
24. mín
Ţađ er fariđ ađ bćtast í stúkuna á Varmárvelli, fínasta mćting.
Eyða Breyta
23. mín
Margrét Regína tekur aukaspyrnuna og setur hann beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
22. mín
Brotiđ á Hafrúnu rétt fyrir utan teig. Aukaspyrna
Eyða Breyta
22. mín
Aftureldingarkonur sćkja grimmt ađ marki Grindavíkur. Einstefna eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrsta góđa fćriđ hjá Aftureldingu. Sara Dögg fćr boltann inn í teig en setur hann yfir markiđ. Ţarna hefđi hún getađ jafnađ ţetta!
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Margrét Regína Grétarsdóttir (Afturelding)
Barátta á miđjunni.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir (Grindavík)
Keyrir upp kantinn og sendir boltann fyrir en hann svífur í netiđ í fjćr!

Óvćnt mark!
Eyða Breyta
10. mín
Hafrún međ fínt skot utan af velli en Vilborg Rós ver vel.

Afturelding hafa sótt meira hingađ til.
Eyða Breyta
8. mín
Ansi mikiđ af innköstum á upphafsmínútunum. Ađeins fariđ ađ rigna sem gćti veriđ ađ hafa áhrif.
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík tekst ađ koma boltanum í markiđ en rangstađa réttilega dćmd.
Eyða Breyta
4. mín
Afturelding fćr hornspyrnu en ná ekki ađ gera sér mat úr henni. Markspyrna frá marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ eru heimakonur sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrír ađrir leikir í Mjólkurbikar kvenna hefjast klukkan 19:00. Tindastóll tekur á móti Hömrunum, Grótta mćtir Augnabliki og Völsungur og Sindri eigast viđ á Húsavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ í Mosó er hreint ágćtt, smá blautt en ţađ rignir ekki í augnablikinu. Léttur vindur en fínar ađstćđur fyrir fótboltaleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru 20 mínútur í leik og bćđi liđ eru ađ hita upp međ sendingarćfingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá ţau hér til hliđanna.


Afturelding gerir nokkrar breytingar á sínu liđi frá ţví í síđasta leik en Íris Dögg byrjar í markinu í stađ Birgittu og svo koma Ólína Sif og Elena einnig inn í byrjunarliđiđ.

Grindavík gerir einnig breytingar á sínu liđi, Vilborg Rós byrjar í markinu í stađ Nicole C. Maher og síđan koma Brynja Pálmadóttir og Una Margrét Einarsdóttir inn í byrjunarliđiđ frá ţví í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fótbolti.net spáir ţessum liđum botnbaráttu í Inkasso-deildinni, Aftureldingu í 8.sćti og Grindavík í 9.sćti. Ein umferđ er búin í deildinni en ţar náđi Afturelding sér í stig eftir markalaust jafntefli viđ Fjölni en Grindavík tapađi 3-1 gegn Augnabliki og eru ţví enn án stiga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í beina textalýsingu frá Varmárvelli í Mosfellsbć. Klukkan 19:00 fer fram leikur Aftureldingar og Grindavíkur í 2.umferđ Mjólkurbikars kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
0. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir
4. Shannon Simon
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f)
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('59)
16. Una Margrét Einarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
24. Birgitta Hallgrímsdóttir ('80)
26. Brynja Pálmadóttir

Varamenn:
12. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m)
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir ('80)
28. Viktoría Ýr Elmarsdóttir
29. Írena Björk Gestsdóttir ('59)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic (Ţ)
Inga Rún Svansdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Steinberg Reynisson
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir ('111)

Rauð spjöld: