Eimskipsvöllurinn
föstudagur 24. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Sindri Snćr A van Kasteren
Mađur leiksins: Linda Líf Boama
Ţróttur R. 4 - 2 Tindastóll
1-0 Linda Líf Boama ('14)
1-1 Murielle Tiernan ('19)
2-1 Rakel Sunna Hjartardóttir ('55)
2-2 Murielle Tiernan ('56)
3-2 Lauren Wade ('61)
4-2 Andrea Rut Bjarnadóttir ('70)
Byrjunarlið:
1. Friđrika Arnardóttir (m)
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
6. Gabríela Jónsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('97)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Linda Líf Boama ('86)
11. Lauren Wade
15. Olivia Marie Bergau
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir ('59)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
9. Jelena Tinna Kujundzic ('59)
10. Guđfinna Kristín Björnsdóttir
12. Hrefna Guđrún Pétursdóttir
14. Margrét Sveinsdóttir
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('86)
19. Ester Lilja Harđardóttir ('97)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir
32. Mist Funadóttir
32. Magdalena Matsdóttir

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason

Gul spjöld:
Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('35)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
98. mín Leik lokiđ!
Skemmtilegum leik er lokiđ hér í Laugardalnum. Viđ fengum sex mörk og mikiđ fjör.

Sigurganga Ţróttar heldur áfram og ţćr sitja áfram á toppnum međ fullt hús stiga.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu hér síđar í kvöld.
Eyða Breyta
97. mín Ester Lilja Harđardóttir (Ţróttur R.) Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)
Góđu dagsverki lokiđ hjá Andreu Rut. Mark og stođsending. Hin sprćka Estar Lilja fćr hér nokkrar sekúndur.
Eyða Breyta
95. mín
Vel gert María Dögg! Klobbar Leu og reynir svo ágćtt skot en ţađ er beint á Friđriku.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum komin í uppbótartíma og hann gćti orđiđ hátt í 10 mínútur eftir meiđsli Bergljótar.

Leikurinn hefur veriđ spilađur af miklum krafti og háu tempói og ţađ er ekki mikiđ eftir af orku inná vellinum. Hvorugt liđiđ ađ minnsta kosti líklegt til ađ skora.
Eyða Breyta
89. mín
Fín sókn hjá Ţrótti. Elísabet međ góđa sendingu inná teig á Rakel Sunnu en hún nćr ekki ađ temja boltann og hćttulegur séns fer forgörđum.
Eyða Breyta
87. mín
Tíminn er ađ renna út fyrir gestina. Ţćr eiga ágćtt horn hérna og fínan skalla ađ marki en Ţróttarar hreinsa.
Eyða Breyta
86. mín Lea Björt Kristjánsdóttir (Ţróttur R.) Linda Líf Boama (Ţróttur R.)
Linda Líf er búin ađ vera stórkostleg og stimplar sig út. Lánskonan Lea Björt leysir hana af síđustu mínútur leiksins.
Eyða Breyta
83. mín
Vel gert hjá Lauren Amie Allen í markinu. Nćr ađ henda sér á fyrirgjöf Lauren Wade rétt áđur en Andrea Rut náđi til boltans.
Eyða Breyta
80. mín Bryndís Rún Baldursdóttir (Tindastóll ) Vigdís Edda Friđriksdóttir (Tindastóll )
Gestirnir taka sína ţriđju skiptingu.
Eyða Breyta
75. mín Eyvör Pálsdóttir (Tindastóll ) Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Eyvör kemur inn fyrir Bergljótu.
Eyða Breyta
74. mín
Ţetta er ekki gott. Viđ sáum ekki almennilega hvađ gerđist en leikurinn er búinn ađ vera stopp í 5 mínútur og nú er Bergljót Ásta borin útaf á börum. Henni er fylgt inn af Jónsa ţjálfara og Agli ađstođarţjálfara Ţróttar. Vonandi er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Olivia Marie Bergau
Andrea var í séns hér rétt áđan en náđi ekki góđu skoti úr teignum. Innan viđ mínútu síđar fćr hún samskonar skotfćri úr teignum eftir sturlađa sendingu frá Oliviu og í ţetta skiptiđ klárar Andrea fallega í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
67. mín Jóna María Eiríksdóttir (Tindastóll ) Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
63. mín
FRIKKA!

Á frábćra vörslu ţegar hún blakar skot Bryndísar Rutar aftur fyrir í horn. Ţessi var á leiđinni upp í samúel.

Ţarna munađi litlu ađ gestirnir nćđu ađ svara strax.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Lauren Wade (Ţróttur R.), Stođsending: Linda Líf Boama
Markasúpa, já takk!

Lauren Wade klárar af markteig eftir geggjađan undirbúning Lindu Lífar. Sú sýndi styrk sinn í undirbúningnum, skrokkađi varnarmann og renndi boltanum hárnákvćmt á Lauren sem gat ekki annađ en skorađ gegn nöfnu sinni.
Eyða Breyta
60. mín
Úff. Elísabet aftur tćp ţarna og á lausa sendingu til baka. Frikka gerir vel í ađ koma út úr markinu og hreinsa.
Eyða Breyta
59. mín Jelena Tinna Kujundzic (Ţróttur R.) Alexandra Dögg Einarsdóttir (Ţróttur R.)
Jelena fer í vinstri bakvörđinn og Olivia fer framar.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll ), Stođsending: Jacqueline Altschuld
Ţessi leikur!

Aftur svarar Tindastóll um hćl.

Elísabet Freyja gerir hrikaleg mistök og sendir boltann ţvert, beint á Jacqueline sem stingur inn á Murielle. Hún ţakkar pent fyrir sig og leggur boltann í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Ţađ held ég!

Rakel Sunna er búin ađ koma Ţrótti yfir. Kom boltanum snyrtilega í netiđ af markteig eftir góđa sendingu frá Andreu Rut.
Eyða Breyta
53. mín
WADE!

Ágćtt skot međ vinstri.. Frá vinstri. Rétt framhjá nćrstönginni.

Sóknarţungi Ţróttar er mikill um ţessar mundir.
Eyða Breyta
52. mín
Skemmtileg tilraun!

Olivia setti háan bolta inn á teig. Linda Líf náđi ađ senda boltann aftur fyrir sig á lofti og ţar kom Rakel Sunna og reyndi viđstöđulaust skot. Fín tilraun en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Lauren Wade sćkir horn fyrir Ţrótt. Olivia tekur horniđ og setur boltann á fjćr en ţar er engin og Tindastólskonur vinna boltann.
Eyða Breyta
46. mín
DAUĐAFĆRI!

Jahérna hér! Vigdís Edda mín.

Murielle átti geggjađ hlaup upp vinstra megin og lagđi boltann hárnákvćmt út í teig á Vigdísi sem var ALEIN í draumafćri en setti boltann hátt yfir.

Úff.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er farinn af stađ. Hvorugur ţjálfaranna gerir breytingu á sínu liđi.

Vonandi fáum viđ fleiri mörk í leikinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur og stađan 1-1. Ţróttarar byrjuđu betur og komust yfir međ marki frá Lindu Líf Boama. Stólarnir voru hinsvegar ekki lengi ađ svara og hafa ekki veriđ síđri ađilinn eftir ađ Murielle náđi ađ jafna.
Eyða Breyta
45. mín
Aftur slappur varnarleikur hjá Ţrótti. Sigmundína kiksar og fyrirgjöf Murielle kemst ţví inn á teig. Ţar kemst Gabriela fyrst í boltann og hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
43. mín
Ágćt sókn hjá Ţrótti. Andrea leggur boltann út í teig ţar sem Alexandra kemur á straujinu. Hún rétt missir af ţví ađ hamra boltann í fyrsta en nćr ađ leggja hann fyrir sig og tekur svo heldur máttlaust skot.
Eyða Breyta
39. mín
Aftur fćr Tindastóll horn en Ţróttarar hreinsa og reyna skyndisókn. Vinstri bakvörđurinn Krista Sól er ekki spennt fyrir ţví og stöđvar sóknina laglega.
Eyða Breyta
36. mín
Tindastóll fćr horn í kjölfariđ. Vigdís Edda kemur boltanum yfir marklínuna en er réttilega dćmd rangstćđ og markiđ stendur ţví ekki.

Ţađ er fjör í ţessu í sólskininu í dalnum.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (Ţróttur R.)
Elísabet tekur enga sénsa og stoppar Murielle áđur en hún kemst í gegn. Tindastóll fćr aukaspyrnu úti vinstra megin. Murielle tekur spyrnuna en Frikka slćr boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
32. mín
Ţetta jöfnunarmark Tindastóls galopnađi leikinn. Ţróttarar hćttulegri en ţađ andar engin rólega ţegar boltinn fer nálćgt Murielle.
Eyða Breyta
25. mín
Jacqueline Altschuld međ ágćtis skottilraun utan teigs en setur boltann rétt yfir. Sólin er beint í augun á Frikku og greinilega eitthvađ ađ trufla hana svo ţađ er um ađ gera ađ reyna.
Eyða Breyta
22. mín
Geggjuđ skipting frá Elísabetu hćgri bakverđi inná Lindu Líf. Linda nćr ekki ađ hemja boltann en Elísabet Freyja fćr 9,5 fyrir sendinguna.
Eyða Breyta
21. mín
Ţađ er fjör í ţessu. Deddari hjá Ţrótti strax í nćstu sókn! Lauren Wade komin í ágćtan séns vinstra megin í teignum en nafna hennar Amie Allen sér viđ henni og ver í horn.

Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll )
Murielle!

Ţvílíkur markahrókur sem ţessi stelpa er!

Ţađ kom langur bolti fram völlinn frá Tindastólsvörninni. Gabriela hitti ekki boltann til ađ hreinsa og fékk Murielle ţess í stađ á harđaspretti gegn sér, missti hana framhjá sér og nautsterk Murielle klárađi framhjá Frikku í markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Ţróttarar hafa veriđ öflugri eftir ađ hafa komist yfir. Ćtla greinilega ađ reyna ađ hamra járniđ á međan ţađ er heitt.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Linda Líf Boama (Ţróttur R.), Stođsending: Lauren Wade
Heimakonur eru komnar yfir!

Lauren Wade átti frábćra sendingu inn fyrir á Lindu Líf sem klárađi vel framhjá Lauren.

Snyrtilega gert og góđ samvinna hjá framherjapari Ţróttar.
Eyða Breyta
10. mín
Ţađ hefur fátt markvisst gerst hér á upphafsmínútunum. Ţróttarar líklegri en Linda Líf veriđ dćmd rangstćđ í tvígang eftir ágćtar sóknir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn hér í Laugardalnum. Ţađ eru heimakonur sem byrja og leika í átt ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni er annars ţannig eftir tvćr umferđir ađ Ţróttur er á toppnum međ 6 stig, jafnar Augnablik ađ stigum en međ töluvert betri markatölu.

Tindastóll vann Hauka óvćnt í fyrstu umferđ en tapađi svo 4-6 fyrir FH í ótrúlegum markaleik í síđustu umferđ. Ţćr eru ţví međ 3 stig og sitja í 5-6. sćti ásamt Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin áttust viđ fyrir tćpum mánuđi ţegar ţau mćttust í úrslitaleik C-deildar Lengjubikarsins. Ţar var aldeilis bođiđ upp á dramatík. Stađan var 4-4 ađ loknum venjulegum leiktíma en Tindastóll hafđi upphaflega komist 3-0 yfir. Leikurinn fór ţví í vítaspyrnukeppni ţar sem Ţróttarar höfđu betur. Í millitíđinni hafđi Nik Chamberlain, ţjálfari Ţróttar, fengiđ rautt fyrir ađ mótmćla dómgćslu.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ vera međ vćntingar um markasúpu hér á eftir. Tindastóll hefur skorađ 22 mörk í síđustu fimm leikjum sínum og Ţróttarar hafa skorađ mest í deildinni í sumar, 12 stykki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í ţráđbeina textalýsingu frá leik Ţróttar og Tindastóls í Inkasso-deild kvenna.

Sindri Snćr A van Kasteren mun flauta til leiks í bongóblíđu í Laugardalnum á slaginu 19:15 og ég hvet ţig til ađ bruna á völlinn.

Ef ţađ er ómögulegt ţá fylgistu auđvitađ međ hér!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Lauren Amie Allen (m)
0. Jacqueline Altschuld
0. Krista Sól Nielsen
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('80)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('75)
8. Hrafnhildur Björnsdóttir ('67)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
22. Guđrún Jenný Ágústsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
2. Jóna María Eiríksdóttir ('67)
16. Eyvör Pálsdóttir ('75)
23. Bryndís Rún Baldursdóttir ('80)

Liðstjórn:
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)
Ágúst Eiríkur Guđnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: