Origo v÷llurinn
sunnudagur 26. maÝ 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
A­stŠ­ur: Sˇl og hiti
Dˇmari: Egill Arnar Sigur■ˇrsson
┴horfendur: 1528
Ma­ur leiksins: Jonathan Hendrickx
Valur 0 - 1 Brei­ablik
0-1 Andri Rafn Yeoman ('77)
Kristinn Freyr Sigur­sson , Valur ('92)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson ('46)
11. Sigur­ur Egill Lßrusson ('68)
17. Andri Adolphsson
19. Lasse Petry
20. Orri Sigur­ur Ëmarsson
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson
23. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
71. Ëlafur Karl Finsen ('76)

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
6. Sebastian Hedlund
10. Kristinn Freyr Sigur­sson ('76)
12. Gar­ar Gunnlaugsson ('46)
18. Birnir SnŠr Ingason
77. Kaj Leo Ý Bartalsstovu ('68)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Kristˇfer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Bjarni Ëlafur EirÝksson ('32)

Rauð spjöld:
Kristinn Freyr Sigur­sson ('92)
@EgillSi Egill Sigfússon
96. mín Leik loki­!
Brei­ablik vinnur Val ß ˙tivelli 1-0. Ůa­ er alv÷ru krÝsa ß HlÝ­arenda!
Eyða Breyta
94. mín
N˙ er Ei­ur Aron kominn uppß topp, Valsarar me­ lei­ 1 Ý lokin.
Eyða Breyta
92. mín Rautt spjald: Kristinn Freyr Sigur­sson (Valur)
Kristinn Freyr a­ lßta henda sÚr ˙taf! Hleypur ß eftir Kolbeini og straujar hann aftan frß Ý einhverju pirringskasti, ˇtr˙lega heimskulegt hjß jafn reyndum leikmanni og Kidda.
Eyða Breyta
91. mín
Fimm mÝn˙tum bŠtt vi­ hÚr, Kaj Leˇ haltrar hÚr um v÷llinn, alls ekki Ý lagi me­ hann.
Eyða Breyta
89. mín
Kaj Leˇ liggur hÚr eftir, Valsarar b˙nir me­ skiptingarnar svo ■eir ver­a manni fŠrri ef hann getur ekki haldi­ leik ßfram.
Eyða Breyta
88. mín Viktor Karl Einarsson (Brei­ablik) Arnar Sveinn Geirsson (Brei­ablik)
Viktor Karl a­ koma innß fyrir Arnar Svein sem vir­ist gj÷rsamlega b˙inn ß ■vÝ.
Eyða Breyta
87. mín
Andri Rafn Ý skoti­ en beint ß Hannes.
Eyða Breyta
84. mín
Vß ■essi skelfilegi bolti frß Lasse Petry. Aukaspyrna innß teiginn gj÷rsamlega beint upp Ý lofti­ og Šfingabolti til a­ grÝpa fyrir Gulla.
Eyða Breyta
82. mín
Einar skřtur ˙r aukaspyrnunni ˙ti ß kanti, Ý hli­arneti­ og Gulli lÝka l÷ngu mŠttur Ý horni­.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (Brei­ablik)
GPL st÷­var Birki eftir a­ hafa misst hann framhjß sÚr me­ a­ řta honum ni­ur, gult spjald.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Andri Rafn Yeoman (Brei­ablik)
Blikar komnir yfir! Hendrickx me­ fyrirgj÷f sem Orri hef­i geta­ sparka­ Ý burtu en hann hikar og boltinn fer ß H÷skuld sem leggur hann ˙t ß Brynjˇlf. Hannes ver frß Brynjˇlfi en Andri Rafn er mŠttur Ý fylginguna og skorar! Afleitt hjß Orra.
Eyða Breyta
76. mín Kristinn Freyr Sigur­sson (Valur) Ëlafur Karl Finsen (Valur)
Kiddi tekur sÝ­asta korteri­ Ý tÝunni fyrir Ëla Kalla.
Eyða Breyta
75. mín
Galin dˇmur hÚr, Damir vinnur boltann gegn Ëla Kalla ß mi­jum vellinum og er dŠmdur brotlegur, Blikar alls ekki sßttir me­ dˇminn.
Eyða Breyta
72. mín
H÷skuldur einn Ý gegn en Hannes ver enn eitt dau­afŠri­, H÷skuldur var hins vegar rangstŠ­ur svo ■a­ hef­i aldrei tali­ hef­i hann skora­.
Eyða Breyta
68. mín Kaj Leo Ý Bartalsstovu (Valur) Sigur­ur Egill Lßrusson (Valur)
Siggi Lßr a­ koma ˙taf hÚr fyrir Kaj Leˇ. BŠ­i li­ b˙in me­ tvŠr skiptingar.
Eyða Breyta
68. mín
Hendrickx Ý skot vel fyrir utan en ■a­ er langt yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Siggi Lßr a­ detta Ý gegn en Gulli mŠtir vel ß mˇti og lokar ß hann. Siggi nŠr skotinu en Gulli ver og nŠr svo a­ kasta sÚr ß boltann.
Eyða Breyta
65. mín Brynjˇlfur Darri Willumsson (Brei­ablik) ١rir Gu­jˇnsson (Brei­ablik)
Tv÷f÷ld skipting hjß Blikunum hÚr. ١rir og Aron ˙t fyrir H÷skuld og Brynjˇlf.
Eyða Breyta
65. mín H÷skuldur Gunnlaugsson (Brei­ablik) Aron Bjarnason (Brei­ablik)

Eyða Breyta
64. mín
Arnar leggur hann ˙t ß teiginn ß Kolbein sem ß fÝnt skot ni­ri Ý fjŠrhorni­ en Hannes er mŠttur og handsamar boltann.
Eyða Breyta
62. mín
Vindurinn flřgur framhjß Arnari Sveini og kemur svo me­ fyrirgj÷f sem Ëli Kalli reynir a­ flikka ß Gar­ar sem er aleinn en Elli nŠr a­ bjarga Ý horn ß­ur en boltinn berst ß Gar­ar.
Eyða Breyta
60. mín
Gar­ar dettur me­ boltann inn Ý teig, boltinn berst ß Andra sem skřtur yfir marki­.
Eyða Breyta
58. mín
Kolbeinn me­ Zidane framhjß Orra hÚrna og fer Ý skoti­ en ■a­ er yfir, alv÷ru taktar!
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Arnar Sveinn Geirsson (Brei­ablik)
Birkir a­ fß mj÷g ˇdřra aukaspyrnu ■ar sem hann kastar sÚr ni­ur ■egar hann er a­ hlaupa framhjß Arnari sem kemur varla vi­ hann. Arnar fŠr gult fyrir mˇtmŠli.
Eyða Breyta
52. mín
Gar­ar skallar hann innfyrir ß Andra og Damir hendir sÚr a­ boltanum, Valsmenn vilja vÝti en mÚr sřnist ■etta vera rÚtt a­ dŠma ekki.
Eyða Breyta
50. mín
١rir fŠr flugbraut og fer svo Ý skoti­ me­ hŠgri en ■a­ er beint ß Hannes.
Eyða Breyta
47. mín
Blikar Ý fŠri. Aron me­ sendingu innß teig sem Valsarar koma frß en boltinn fer ß Hendrickx Ý ■r÷ngu fŠri hŠgra megin, skot hans er gott en fer rÚtt framhjß markinu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Blikar byrja hÚr seinni hßlfleikinn.
Eyða Breyta
46. mín Gar­ar Gunnlaugsson (Valur) Kristinn Ingi Halldˇrsson (Valur)
Eins og Úg sag­i ■ß er Gar­ar a­ koma innß n˙na, Stinni ˙t fyrir hann.
Eyða Breyta
45. mín
Gar­ar Gunnlaugs er a­ koma innß Ý seinni hßlfleikinn, kominn ˙r peysunni og b˙inn a­ hita upp allan hßlfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
0-0 Ý hßlfleik. B˙i­ a­ dŠma tv÷ mark af V÷lsurum og fyrra var klßrlega vitlaust, ■a­ seinna virtist lÝka vera vitlaust mi­a­ vi­ a­ fˇtur Arnars var Ý lÝnu vi­ Andra. Rßndřrt fyrir Valsara!
Eyða Breyta
45. mín
BÝddu n˙ vi­ aftur skorar Valur og ■a­ er flagga­ af, n˙ er ■a­ Andri og svei mÚr ■ß mÚr sřnist ■etta ekki vera rangstŠ­a!
Eyða Breyta
45. mín
Ůrem mÝn˙tum bŠtt vi­. Siggi Ý fŠri sÝ­an en Elli bjargar Ý horn.
Eyða Breyta
44. mín
Aron skokkar aftur innß, Ý fÝnu lagi sřnist mÚr.
Eyða Breyta
43. mín
N˙ liggur Aron eftir, kveinkar sÚr eitthva­. Arnar er Ý lagi en Aron er eitthva­ tŠpur hÚr.
Eyða Breyta
40. mín
Arnar Sveinn og Birkir skullu saman hÚrna og Arnar liggur hÚr eftir og fŠr a­hlynningu, vonandi er Ý lagi me­ hann.
Eyða Breyta
39. mín
Einar Karl me­ aukaspyrnu inn ß teiginn ß Stinna sem hittir boltann engan veginn me­ h÷f­inu, boltinn berst af Stinna ß Bjarna sem er rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
37. mín
Ëli Kalli Ý ßkjˇsanlegu skotfŠri en hann keyrir of langt og Damir nŠr boltanum af honum, hef­i ßtt a­ skjˇta bara fyrr.
Eyða Breyta
35. mín
Stinni Ý kapphlaupi vi­ Viktor Írn og kemst framfyrir hann og nŠr skotinu en Gulli ver.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Bjarni Ëlafur EirÝksson (Valur)
Bjarni Ëlafur a­ fß gult fyrir mˇtmŠli, hljˇp a­ Agli a­ lßta hann heyra ■a­ fyrir a­ gefa ekki Ella anna­ gult hÚrna ■egar hann braut ß Lasse hÚrna, dŠmdur hagna­ur og ekkert spjald ß Ella.
Eyða Breyta
30. mín
Marki­ sem Siggi skora­i ß­an ßtti alltaf a­ standa, eftir a­ hafa sÚ­ endursřningar ■ß er augljˇst a­ hann er ekki fyrir innan. Dřr mist÷k hjß dˇmaratrݡinu!
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Elfar Freyr Helgason (Brei­ablik)
Elli a­ brjˇta hressilega ß Andra hÚrna og fŠr gult spjald, ■ri­ja svona broti­ hjß Ella svo ■etta er ver­skulda­ spjald.
Eyða Breyta
28. mín
Hannes! ١rir getur ekki skora­ ß Hannes hÚrna! Einn Ý gegn en Hannes kemur ß mˇti, lokar og ver stˇrkostlega frß honum, ■vÝlÝkur leikur hjß Hannesi hinga­ til!
Eyða Breyta
26. mín
Blikar herja ß mark Vals, n˙ fer GPL Ý skot inn Ý teig en beint ß Hannes sem heldur boltanum. Valsmenn eru hßlf sofandi hÚr undanfarnar mÝn˙tur.
Eyða Breyta
24. mín
Stinni liggur eftir me­ skur­ ß h÷f­i sřnist mÚr, fˇr Ý skallabolta vi­ Ella og ■eir skullu saman.
Eyða Breyta
23. mín
١rir nŠr ekki a­ skora, n˙ fŠr hann fÝnt skallafŠri eftir fyrirgj÷f Hendrickx en skallar boltann framhjß markinu.
Eyða Breyta
22. mín
Anna­ dau­afŠri og n˙ er ■a­ ١rir aftur! Laglegt samspil sem endar me­ a­ ١rir fŠr hann aleinn ß mˇti Hannesi en setur hann beint ß hann, var a­ reyna a­ klobba hann sennilega, ■arna ver­ur hann a­ skora!
Eyða Breyta
21. mín
Arnar Sveinn Ý st÷ngina! Laglegur ■rÝhyrningur hjß Arnari og Aroni sem endar me­ fŠri hjß Arnari og hann setur hann Ý st÷ngina, ■arna muna­i engu a­ Arnar skora­i gegn uppeldiskl˙bbnum.
Eyða Breyta
19. mín
Einar Karl fer Ý skoti­ hÚr fyrir utan teig en ■a­ er vel framhjß, hef­i geta­ sent boltann til hli­ar frekar.
Eyða Breyta
18. mín
Dau­afŠri! Hendrickx me­ geggja­a fyrirgj÷f beint ß kollinn ß Ůˇri sem skallar en Hannes vel ß ver­i, skallinn beint ß hann, hef­i ßtt a­ gera betur ■arna!
Eyða Breyta
17. mín
Andri Adolphs Ý gˇ­ri st÷­u ß hŠgri kantinum og fer Ý fyrirgj÷f en h˙n er arfasl÷k og fer beint Ý markspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín
Eftir innkast hjß Blikum dettur boltinn fyrir Hendrickx rÚtt fyrir utan teig og hann tekur hann Ý fyrsta ß lofti en skoti­ rÚtt yfir. Gˇ­ tilraun.
Eyða Breyta
10. mín
Mark dŠmt af Sigga, Lasse me­ sendingu innfyrir ß Sigga sem klßrar laglega Ý fyrsta yfir Gulla Ý markinu en hann var flagga­ur rangstŠ­ur svo ■etta telur ekki.
Eyða Breyta
10. mín
Ůarna voru Blikar nßlŠgt ■vÝ. Aron me­ skot sem fer af varnarmanni og dettur fyrir Andra sem skřtur rÚtt framhjß markinu.
Eyða Breyta
7. mín
FÝnt uppspil hjß V÷lsurum milli Sigga, Lasse og Bjarna en endar me­ a­ Bjarni er rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
6. mín
Gu­jˇn PÚtur me­ mj÷g skrřtna hornspyrnu sem ratar ˙t ß teigshorni­ hinu megin og boltinn endar svo Ý innkasti.
Eyða Breyta
1. mín
Elli fljˇtur a­ lßta vita af sÚr, fer hÚr og tekur Stinna ni­ur hressilega eftir 55 sek˙ndna leik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Valur hefja leikinn hÚr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ eru brŠ­ur a­ mŠtast hÚr Ý kv÷ld. Einar Karl leikma­ur Vals og DavÝ­ Ingvarsson varama­ur Blika Ý kv÷ld eru brŠ­ur. Ůeir brŠ­ur eru uppaldir Ý Krikanum, FH-ingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­in eru komin.

Hjß Val er ein breyting frß tapinu gegn FH, Lasse Petry er b˙inn a­ jafna sig af mei­slum og kemur inn Ý byrjunarli­i­ fyrir fyrirli­ann Hauk Pßl sem tekur ˙t leikbann.

Brei­ablik gerir tvŠr breytingar frß tapinu gegn ═A, Thomas Mikkelsen er meiddur og spilar ekki Ý kv÷ld, ■ß fer H÷skuldur Gunnlaugsson ß varamannabekkinn. ١rir Gu­jˇnsson og Aron Bjarnason koma inn Ý byrjunarli­i­ Ý ■eirra sta­.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůessi li­ mŠttust ß ■essum velli Ý fyrra 27. maÝ og ■ar sigru­u Valur 2-1 eftir a­ hafa lent 1-0 undir. Ůa­ var leikur sem snÚri tÝmabilinu vi­ hjß Val og spurning hvort ■eir endurtaki leikinn hÚr Ý kv÷ld?
Ůa­ hefur lo­a­ vi­ G˙sta Gylfa og Blikana a­ ■eir ■ori ekki a­ vinna stˇru leikina. Til a­ mynda vann Valur bß­a leikina Ý deild Ý fyrra og Ý hittifyrra. Mun ■a­ sn˙ast vi­ Ý kv÷ld e­a heldur G˙sti ßfram a­ tapa gegn stˇru li­unum?
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr eru a­ mŠtast ■au tv÷ li­ sem tˇku topp tv÷ sŠtin Ý fyrra. Valur ur­u ═slandsmeistarar og Blikar lentu Ý ÷­ru sŠtinu.

Valur hafa fari­ skelfilega af sta­ Ý deildinni ■etta sumari­, ■eir eru me­ 4 stig eftir fyrstu 5 leikina og ■urfa nau­synlega sigur hÚr Ý kv÷ld Štli ■eir a­ koma sÚr Ý gang. Gary Martin mßli­ er b˙i­ svo ■eir hafa engan blˇrab÷ggul Ý kv÷ld til a­ kenna um slŠmt gengi.

Blikar hafa fari­ vel af sta­ og eru me­ 10 stig eftir fyrstu 5 leikina Ý 3.sŠtinu. Blikar t÷pu­u fyrsta leik sÝnum ß tÝmabilinu gegn ═A ß heimavelli Ý sÝ­asta leik og vilja klßrlega koma tilbaka Ý kv÷ld me­ sigri ß ═slandsmeisturunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­a kv÷ldi­ og veri­ velkomin Ý beina textalřsingu frß leik Vals og Brei­abliks Ý 6. umfer­ PepsÝ Max-deild karla ß Origo vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
10. Gu­jˇn PÚtur Lř­sson
17. ١rir Gu­jˇnsson ('65)
18. Arnar Sveinn Geirsson ('88)
19. Aron Bjarnason ('65)
20. Kolbeinn ١r­arson
21. Viktor Írn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Írn Hl÷­versson (m)
7. H÷skuldur Gunnlaugsson ('65)
8. Viktor Karl Einarsson ('88)
16. Gu­mundur B÷­var Gu­jˇnsson
25. DavÝ­ Ingvarsson
45. Brynjˇlfur Darri Willumsson ('65)
77. Kwame Quee

Liðstjórn:
┴g˙st ١r Gylfason (Ů)
Gu­mundur Steinarsson
Ëlafur PÚtursson
Aron Mßr Bj÷rnsson
Andri Roland Ford
Marinˇ Ínundarson
Jˇn Magn˙sson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('29)
Arnar Sveinn Geirsson ('55)
Gu­jˇn PÚtur Lř­sson ('81)

Rauð spjöld: