Boginn
fimmtudagur 30. maí 2019  kl. 16:00
2. deild karla
Dómari: Kristján Már Ólafs
Dalvík/Reynir 1 - 1 Selfoss
1-0 Pálmi Heiđmann Birgisson ('75)
1-1 Hrvoje Tokic ('87)
Byrjunarlið:
1. Alberto Aragoneses Lablanca (m)
3. Jón Heiđar Magnússon
6. Ţröstur Mikael Jónasson
7. Jón Björgvin Kristjánsson (f)
8. Borja Lopez Laguna ('86)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('63)
10. Sveinn Margeir Hauksson
14. Snorri Eldjárn Hauksson (f)
15. Kelvin W. Sarkorh
17. Joan De Lorenzo Jimenez ('72)
23. Steinar Logi Ţórđarson

Varamenn:
24. Elvar Óli Marinósson (m)
2. Kristján Freyr Óđinsson
11. Kristinn Ţór Björnsson
16. Viktor Dađi Sćvaldsson
18. Rúnar Helgi Björnsson
22. Gunnar Már Magnússon ('86)
26. Númi Kárason
27. Pálmi Heiđmann Birgisson ('72)
32. Atli Fannar Írisarson

Liðstjórn:
Garđar Már Garđarsson
Gunnlaugur Bjarnar Baldursson
Brynjar Skjóldal Ţorsteinsson
Óskar Bragason (Ţ)
Einar Örn Arason

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('39)
Ţröstur Mikael Jónasson ('70)

Rauð spjöld:
@arnimadman Árni Þór Grétarsson
97. mín Leik lokiđ!
Sigurmarkiđ kom ekki, mćtti segja ađ kapp hafi boriđ fegurđina ofurliđiđ síđustu mínúturnar. Hvorugt liđ ánćgt í leikslok, heimamenn í góđri stöđu, en gestirnir virtust lengst af vera tilbúnir í ađ taka meiri áhććttur til ađ sćkja stigin.

Ţökkum fyrir okkur frá Akureyri í dag. Nú höldum viđ út í sólina.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Hleypur á Alberto sem er á undan í boltann. Markmađurinn er í rétti ţar.
Eyða Breyta
91. mín
Vá, Tokic ansi nálćgt ţví ađ klára ađra gullsendingu frá Guđmundi. Fer hver ađ verđa síđastur ađ setja mark sitt á ţennan leik.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Guđmundur Tyrfingsson
Ingvi međ góđan sprett og rúllar boltanum út í horn ţar sem Guđmundur lúrir. Guđmundur gefur fyrirgjöf sem endar beit á kollinum á Tokic. Allt jafnt og bćđi liđ í leit ađ sigurmarki.
Eyða Breyta
86. mín Gunnar Már Magnússon (Dalvík/Reynir) Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
85. mín
Ţađ hefur fćrst fjör í leikinn eftir ţetta mark. Selfyssingar hafa aukiđ pressuna, en heimamenn mjög ţéttir til baka.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Pálmi Heiđmann Birgisson (Dalvík/Reynir), Stođsending: Borja Lopez Laguna
Bojan vinnur boltann viđ miđjuna og stinger inn á Pálma Heiđmann sem var nýkominn inná. Hann var ekki í neinum vandrćđum ađ klára fćri sitt eftir ađ vera kominn einn í gegn.
Eyða Breyta
72. mín Pálmi Heiđmann Birgisson (Dalvík/Reynir) Joan De Lorenzo Jimenez (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
72. mín Arnar Logi Sveinsson (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Ţröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir)
Fyrir peysutog í hrađri sókn Selfyssinga.
Eyða Breyta
67. mín
Gestirnir hafa heldur sótt í sig veđriđ. Heimamenn virđast sáttari viđ stigiđ ţessa stundina.
Eyða Breyta
63. mín Gunnlaugur Bjarnar Baldursson (Dalvík/Reynir) Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
59. mín Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss) Ţormar Elvarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
54. mín
Jú, ţetta er ađ fćrast nćr. Heimamenn eiga skot rétt framjá marki Selfyssinga. Ţeir komst skömmu síđar í sókn ţar sem Tokic fćr boltann viđ vítateigshorn og tekur hann viđstöđulaust í slánna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Dalvík/Reynir keyra ţetta í gang. Sjáum hvort viđ fáum ekki mörk í ţetta.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristjan Már flautar til hálfleiks. Bćđi liđ hafa átt góđa spretti. Selfyssingar ţó oftar komist í góđar stöđur og ef ég hef taliđ rett átt bćđi skot fyrri hálfleiks sem hafa ratađ á markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Joan međ svakalegt skot, en ţvi miđur fyrir heimamenn framhjá.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (Dalvík/Reynir)
Sýndist ţetta vera Sveinn sem fékk gult fyrir ađ stöđva álitlega sókn Selfyssinga. Ekkert verđur ur aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
35. mín
Dalvik/Reynir komust í sitt besta fćri ţegar boltinn fékk ađ skoppa í vítateig gestanna. Kelvin á skot úr erfiđri stöđu sem Jökull bjargar í horn á elleftu stundu.
Eyða Breyta
31. mín
Enn eru ţađ gestirnir sem eru ađgangsharđari, en vörn heimamanna heldur og lítiđ um hćttuleg fćri.
Eyða Breyta
22. mín
Ţorsteinn Daníel tekur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, en beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
17. mín
Já, fyrsta skot á mark komiđ. Selfyssingar áttu aukaspyrnu. Boltinn fór fyrir markiđ ţar sem Ţormar neglir honum ađ marki, en Alberto sá viđ honum.
Eyða Breyta
15. mín
Liđin hafa átt sínhvora álitlegu sóknina, gestirnir eru heldur meira í boltanum.
Eyða Breyta
8. mín
Selfyssingar hafa komiđ sér nokkrum sinnum nálćgt marki heimamanna án ţess ţó ađ skapa sér opin fćri.
Eyða Breyta
4. mín
Heimamenn hefja síđari hálfleikinn af meiri ákveđni. koma sér í gott fćri en skotiđ er framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss sparkar ţessu af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í Boganum er ađ vanda logn, sést lítiđ til solar en ţó ber ađ hrósa lýsingunni. Gestirnir komust á topp deildarinnar í síđasta leik, en heimaliđiđ eru í 8. sćti. Ţađ munar ţó ađeins ţrem stigum á ţessum liđum. Áhugaverđur leikur í ţann mund ađ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag gott folk og velkomin til okkar í Bogann á Akureyrir. Hér verđur stiklađ á stóru yfir gang leiks Dalvíkur/Reynis og Selfoss.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
4. Jökull Hermannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('72)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
17. Valdimar Jóhannsson
19. Ţormar Elvarsson ('59)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
24. Kenan Turudija
25. Stefán Ţór Ágústsson

Varamenn:
1. Stefán Blćr Jóhannsson (m)
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Arilíus Óskarsson
13. Reda Sami Mossa Ati Maamar
18. Arnar Logi Sveinsson ('72)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('59)
28. Júlíus Óli Stefánsson

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Guđmundur Tyrfingsson ('95)

Rauð spjöld: